Netflix notendur horfðu á milljarð klukkustunda af efni á viku Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 11. desember 2017 22:17 Mexíkóbúar eru duglegastir á Netflix Vísir/Getty Það er auðvelt að missa sig í sjónvarpsáhorfi, sérstaklega á streymisveitum þar sem heilu sjónvarpsseríurnar eru aðgengilegar samdægurs. Það ætti því ekki að koma mörgum á óvart að jarðarbúar horfðu mjög mikið á Netflix á árinu sem er að líða. Um það bil 140 milljónir klukkustunda af myndefni á dag, nánar tiltekið. Það mu samsvara einum milljarði klukkustunda á viku. Vinsælasti dagur ársins var jafnframt sá fyrsti, 1. janúar. Mexíkóbúar virðast vera duglegustu Netflix notendurnir og horfði meðal Netflix-notandinn á sextíu kvikmyndir á Netflix á þessu ári. Þá var einhver einn notandi sem horfði á þættina Shameless á Suðurskautslandinu og annar horfði á Pirates of the Caribbean: The Curse of the Black Pearl 365 daga í röð.Netflix hefur tekið saman nokkra lista yfir vinsælasta efnið á árinu.Þættirnir sem við tættum í okkur árið 2017 Hér er um að ræða þætti sem fólk einfaldlega gat ekki hætta ð horfa á og horfði á meira en tvær klukkustundir af á dag. 1. American Vandal 2. 3% 3. 13 Reasons Why 4. Anne with an E 5. Riverdale 6. Ingobernable 7. Travelers 8. The Keepers 9. The OA 10. The Confession TapesÞættirnir sem við nutum þess að horfa á Hér er um að ræða þætti sem fólk passaði að klára ekki í einum rykk heldur passaði sig að horfa ekki á meira en tvær klukkustundir af á dag. 1. The Crown 2. Big Mouth 3. Neo Yokio 4. A Series of Unfortunate Event 5. GLOW 6. Friends from College 7. Ozark 8. Atypical 9. Dear White People 10. DisjointedÞættirnir sem við stálumst til að horfa á Hér eru þættir sem fólk stalst til að horfa á án maka síns, skammarlaust. Óforskömmuð Netflix hegðun sem svarendur kannanar Netflix játa á sig. 1. Narcos 2. 13 Reasons Why 3. Stranger Things 4. Orange is the New Black 5. Sense8 6. Black Mirror 7. Marvel's The Defenders 8. Marvel's Iron Fist 9. Ozark 10. MINDHUNTERÞættirnir sem sameinuðu okkur Að lokum eru það þættirnir sem fólk naut þess að horfa á saman. Hvort sem það var með fjölskyldu eða vinum. Eða makanum sem hélt að þú værir að sjá þáttinn í fyrsta skipti. 1. Stranger Things 2. 13 Reasons Why 3. A Series of Unfortunate Events 4. Star Trek Discovery 5. Gilmore Girls: A Year in the Life 6. Riverdale 7. Fuller House 8. Chef's Table 9. Atypical 10. Anne with E Bíó og sjónvarp Fréttir ársins 2017 Netflix Mest lesið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Fleiri fréttir Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira
Það er auðvelt að missa sig í sjónvarpsáhorfi, sérstaklega á streymisveitum þar sem heilu sjónvarpsseríurnar eru aðgengilegar samdægurs. Það ætti því ekki að koma mörgum á óvart að jarðarbúar horfðu mjög mikið á Netflix á árinu sem er að líða. Um það bil 140 milljónir klukkustunda af myndefni á dag, nánar tiltekið. Það mu samsvara einum milljarði klukkustunda á viku. Vinsælasti dagur ársins var jafnframt sá fyrsti, 1. janúar. Mexíkóbúar virðast vera duglegustu Netflix notendurnir og horfði meðal Netflix-notandinn á sextíu kvikmyndir á Netflix á þessu ári. Þá var einhver einn notandi sem horfði á þættina Shameless á Suðurskautslandinu og annar horfði á Pirates of the Caribbean: The Curse of the Black Pearl 365 daga í röð.Netflix hefur tekið saman nokkra lista yfir vinsælasta efnið á árinu.Þættirnir sem við tættum í okkur árið 2017 Hér er um að ræða þætti sem fólk einfaldlega gat ekki hætta ð horfa á og horfði á meira en tvær klukkustundir af á dag. 1. American Vandal 2. 3% 3. 13 Reasons Why 4. Anne with an E 5. Riverdale 6. Ingobernable 7. Travelers 8. The Keepers 9. The OA 10. The Confession TapesÞættirnir sem við nutum þess að horfa á Hér er um að ræða þætti sem fólk passaði að klára ekki í einum rykk heldur passaði sig að horfa ekki á meira en tvær klukkustundir af á dag. 1. The Crown 2. Big Mouth 3. Neo Yokio 4. A Series of Unfortunate Event 5. GLOW 6. Friends from College 7. Ozark 8. Atypical 9. Dear White People 10. DisjointedÞættirnir sem við stálumst til að horfa á Hér eru þættir sem fólk stalst til að horfa á án maka síns, skammarlaust. Óforskömmuð Netflix hegðun sem svarendur kannanar Netflix játa á sig. 1. Narcos 2. 13 Reasons Why 3. Stranger Things 4. Orange is the New Black 5. Sense8 6. Black Mirror 7. Marvel's The Defenders 8. Marvel's Iron Fist 9. Ozark 10. MINDHUNTERÞættirnir sem sameinuðu okkur Að lokum eru það þættirnir sem fólk naut þess að horfa á saman. Hvort sem það var með fjölskyldu eða vinum. Eða makanum sem hélt að þú værir að sjá þáttinn í fyrsta skipti. 1. Stranger Things 2. 13 Reasons Why 3. A Series of Unfortunate Events 4. Star Trek Discovery 5. Gilmore Girls: A Year in the Life 6. Riverdale 7. Fuller House 8. Chef's Table 9. Atypical 10. Anne with E
Bíó og sjónvarp Fréttir ársins 2017 Netflix Mest lesið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Lífið Fresta tökum á Love Island All Stars Lífið Finnur fyrsti óperustjórinn Lífið Bob Weir látinn Lífið Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Lífið Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Tónlist Fleiri fréttir Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira