Íslensku bókmenntaverðlaunin Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna voru kynntar nú rétt í þessu. Arnaldur Indriðason, Jón Kalman Stefánsson, Gerður Kristný, Birgitta Björg Guðmarsdóttir og Kristín Ómarsdóttir fara fyrir fríðum hópi en þau eru tilnefnd í flokki skáldverka. Lífið 27.11.2024 15:41 Þau fengu Íslensku bókmenntaverðlaunin Steinunn Sigurðardóttir hlaut í dag Íslensku bókmenntaverðlaunin fyrir bók sína Ból. Eva Björg Ægisdóttir hlaut Blóðdropann fyrir bók sína Heim fyrir myrkur. Gunnar Helgason og Rán Flygenryng hlutu verðlaun í flokki barna- og ungmennabóka fyrir bók sína Alexander Daníel Hermann Dawidsson: Bannað að drepa. Lífið 31.1.2024 20:57 Bækur Gyrðis aldrei verið vinsælli Ljóðabók Gyrðis Elíassonar, Dulstirni/Meðan glerið sefur er uppseld í helstu bókabúðum. Gyrðir hlaut ekki styrk úr launasjóði rithöfunda og bókin var ekki tilnefnd til bókmenntaverðlauna, en bóksali segir rithöfundinn aldrei hafa verið vinsælli. Menning 23.12.2023 18:45 „Eins og konfektmoli sem mann langar í aftur og aftur“ Ástarsögufélagið gefur í næstu viku út sína fyrstu bók, Munnbiti. Bókin er skrifuð af félögum félagsins og eru nær allir þeirra með verk í bókinni. Meðal höfunda eru handhafi Íslensku bókmenntaverðlaunanna og forsætisráðherra, Katrín Jakobsdóttir, sem stígur sín fyrstu skref í ástarsögugerð í bókinni. Lífið 10.12.2023 15:00 Uppnám vegna Gyrðis sem aldrei ætlar að sækja um aftur Athygli vakti í dag þegar í ljós kom að Gyrðir Elíasson rithöfundur hlyti ekki styrk úr launasjóði rithöfunda að þessu sinni. Útgefandi Gyrðis segir hann ekki ætla að sækja um listamannalaun að nýju. Hann segist skynja að stuðningur við höfunda á miðjum aldri fari minnkandi í tengslum við launasjóðinn. Innlent 4.12.2023 22:08 Sú yngsta í sögunni til að hljóta tilnefningu Sautján ára stúlka sem er tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna segist aldrei hafa átt von á viðlíka viðtökum við fyrstu bók sinni. Hún er sú yngsta í sögunni sem hlýtur tilnefningu til þessara virtu verðlauna. Menning 3.12.2023 21:01 Þessir eru tilnefndir til hinna Íslensku bókmenntaverðlauna Tilnefningar til Íslensku glæpasagnaverðlaunanna Blóðdropans og Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2023 voru kynntar nú rétt í þessu, í Eddu, húsi íslenskra fræða. Menning 1.12.2023 16:42 Skúli, Arndís, Ragnar og Pedro hrepptu bókmenntaverðlaunin Afhending Íslensku bókmenntaverðlaunanna og Blóðdropans fór fram á Bessastöðum nú rétt í þessu. Verðlaunin fyrir hvert verk nema einni milljón króna og eru kostuð af Félagi íslenskra bókaútgefenda. Menning 24.1.2023 20:45 Lóu krossbrá þegar hún sá Gunnar Helgason á Kjarvalsstöðum Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna voru kynntar á Kjarvalsstöðum með pompi og pragt í gær. Á þessum tíma árs ríkir mikil spenna meðal rithöfunda sem mega alls ekki við miklu óvæntu. Menning 2.12.2022 13:16 Katrín tilnefnd til bókmenntaverðlauna Einskonar samruni Íslensku glæpasagnaverðlaunanna Blóðdropans og Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2022 varð þegar tilnefningar voru kynntar nú rétt í þessu á Kjarvalsstöðum. Athygli vekur að meðal hinna tilnefndu er Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra fyrir frumraun sína sviði glæpasagnagerðar. Menning 1.12.2022 17:37 Fyrsta sýnishornið úr Sumarljós og svo kemur nóttin Lokamynd RIFF í ár er kvikmyndin Sumarljós og svo kemur nóttin. Leikstjóri og handritshöfundur er Elfar Aðalsteins. Myndin er byggð á skáldsögu Jóns Kalman Stefánssonar sem hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin árið 2006. Bíó og sjónvarp 21.9.2022 15:49 Forseti viðurkennir mistök varðandi grímuskyldu Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, segist bera ábyrgð á því að ekki hafi verið farið eftir gildandi sóttvarnareglum við veitingu Íslensku bókmenntaverðlaunanna sem fram fóru í liðinni viku. Innlent 30.1.2022 21:52 Hallgrímur tók þrennuna Hallgrímur Helgason hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin í þriðja sinn nú í kvöld. Þórunn Rakel Gylfadóttir og Sigrún Helgadóttir hlutu einnig verðlaunin. Menning 25.1.2022 20:59 Bóksölulisti uppgjör: Glæpasagnadrottningin Yrsa hrifsar til sín krúnuna Fyrir liggur uppgjör um bóksölu á síðasta ári. Glæpasagnadrottningin Yrsa Sigurðardóttir er á toppi lista. Menning 5.1.2022 13:08 Veit ekki neitt og bíður spenntur eins og aðrir Jólabókaflóðið er í fullum gangi nú þegar rétt rúmar þrjár vikur eru til aðfangadags. Aldrei hafa fleiri konur verið tilnefndar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna en þar eru 17 konur á móti fimm körlum. Innlent 1.12.2021 21:00 Fimm karlar og sautján konur tilnefndar Hallgrímur Helgason og Þórunn Jarla hljóta sína 6. tilnefningu hvort til Íslensku bókmenntaverðlaunanna. Menning 1.12.2021 17:45 Elísabet, Arndís, Hulda Sigrún og Sumarliði hrepptu Íslensku bókmenntaverðlaunin Verðlaunin voru afhent nú rétt í þessu á Bessastöðum að viðstöddu fámenni vegna kórónuveirunnar. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, afhenti. Verðlaunin taka til verka sem komu út á árinu 2020. Menning 26.1.2021 20:28 Viðar sakar Ólínu um „hálfstuld“ og hroðvirkni Viðar Hreinsson bókmenntafræðingur fer ófögrum orðum um Lífgrös og leyndir dómar - Lækningar, töfrar og trú í sögulegu ljósi eftir Ólínu Kjerúlf Þorvarðardóttur þjóðfræðing í nýjasta tölublaði Sögu, tímarits Sögufélags. Bókin kom út í fyrra við góðar undirtektir og var tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna en Viðar sakar Ólínu meðal annars um „hálfstuld“ og hroðvirkni. Innlent 11.12.2020 14:34 Tvær bækur sama höfundar tilnefndar Félag bókaútgefenda tilkynnti nú rétt í þessu um hvaða höfundar hljóta tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna. Þar er eitt og annað sem kemur á óvart svo sem það að einn höfundur er tilnefndur fyrir sitthvort verkið. Menning 2.12.2020 20:23 Bergrún Íris, Jón Viðar og Sölvi Björn hljóta bókmenntaverðlaunin Sigurverkið í flokki fagurbókmennta var lengi að fæðast. Menning 28.1.2020 16:20 Flóra Íslands, Hallgrímur og Sigrún fengu verðlaunin Íslensku bókmenntaverðlaunin voru afhent nú rétt í þessu. Menning 29.1.2019 14:25 Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna árið 2018 voru tilkynntar í dag við hátíðlega athöfn á Kjarvalsstöðum. Verðlaun eru veitt í þremur flokkum; Fræðibækur og rit almenns eðlis, barna-og ungmennabókmenntir og fagurbókmenntir. Menning 1.12.2018 16:40 Áslaug, Kristín og Unnur handhafar Íslensku bókmenntaverðlaunanna Þær Áslaug Jónsdóttir, Kristín Eiríksdóttir og Unnur Jökulsdóttir hlutu í kvöld Íslensku bókmenntaverðlaunin fyrir árið 2017. Menning 30.1.2018 21:12 Eins og það sé gömul beinaber kona innan í mér Bergþóra Snæbjörnsdóttir er tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna fyrir ljóðabókina Flórída sem hún segir að sé saga tveggja kvenna sem búa báðar innra með henni. Menning 15.12.2017 18:04 Helmingur útgáfu Guðrúnar tilnefndur Ætlar að gefa kost á sér sem næsti formaður Fibut Menning 4.12.2017 15:02 Auður Ava, Rax og Hildur Knútsdóttir handhafar Íslensku bókmenntaverðlaunanna Þau Auður Ava Ólafsdóttir, Hildur Knútsdóttir og Ragnar Axelsson hlutu í kvöld Íslensku bókmenntaverðlaunin fyrir árið 2016 en það var Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, sem afhenti verðlaunin við hátíðlega athöfn á Bessastöðum sem hófst klukkan 20. Menning 8.2.2017 14:50 Íslensku bókmenntaverðlaunin: Í fyrsta skipti sem höfundur er tilnefndur fyrir tvær bækur Verðlaunin eru veitt í þremur flokkum; flokki fræðirita og bóka almenns eðlis, flokki barna-og ungmennabóka og flokki fagurbókmennta. Menning 1.12.2016 13:47 Fannst að ég gæti byrjað aftur að skrifa þessa bók Dagný Kristjánsdóttir er tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna fyrir Bókabörn – Íslenskar barnabókamenntir verða til og hún segir þetta svið bókmenntanna sérstaklega áhugavert. Menning 9.12.2015 19:20 Bókin er miklu betri en ég Hafnfirðingabrandarinn eftir Bryndísi Björgvinsdóttur hefur hlotið góðar viðtökur og er tilnefnd bæði til Íslensku bókmenntaverðlaunanna og Fjöruverðlaunanna. Menning 5.12.2014 17:14 Stefnir í umdeild bókmenntaverðlaun Tilnefningar eru til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Innlent 1.12.2014 10:57 « ‹ 1 2 ›
Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna voru kynntar nú rétt í þessu. Arnaldur Indriðason, Jón Kalman Stefánsson, Gerður Kristný, Birgitta Björg Guðmarsdóttir og Kristín Ómarsdóttir fara fyrir fríðum hópi en þau eru tilnefnd í flokki skáldverka. Lífið 27.11.2024 15:41
Þau fengu Íslensku bókmenntaverðlaunin Steinunn Sigurðardóttir hlaut í dag Íslensku bókmenntaverðlaunin fyrir bók sína Ból. Eva Björg Ægisdóttir hlaut Blóðdropann fyrir bók sína Heim fyrir myrkur. Gunnar Helgason og Rán Flygenryng hlutu verðlaun í flokki barna- og ungmennabóka fyrir bók sína Alexander Daníel Hermann Dawidsson: Bannað að drepa. Lífið 31.1.2024 20:57
Bækur Gyrðis aldrei verið vinsælli Ljóðabók Gyrðis Elíassonar, Dulstirni/Meðan glerið sefur er uppseld í helstu bókabúðum. Gyrðir hlaut ekki styrk úr launasjóði rithöfunda og bókin var ekki tilnefnd til bókmenntaverðlauna, en bóksali segir rithöfundinn aldrei hafa verið vinsælli. Menning 23.12.2023 18:45
„Eins og konfektmoli sem mann langar í aftur og aftur“ Ástarsögufélagið gefur í næstu viku út sína fyrstu bók, Munnbiti. Bókin er skrifuð af félögum félagsins og eru nær allir þeirra með verk í bókinni. Meðal höfunda eru handhafi Íslensku bókmenntaverðlaunanna og forsætisráðherra, Katrín Jakobsdóttir, sem stígur sín fyrstu skref í ástarsögugerð í bókinni. Lífið 10.12.2023 15:00
Uppnám vegna Gyrðis sem aldrei ætlar að sækja um aftur Athygli vakti í dag þegar í ljós kom að Gyrðir Elíasson rithöfundur hlyti ekki styrk úr launasjóði rithöfunda að þessu sinni. Útgefandi Gyrðis segir hann ekki ætla að sækja um listamannalaun að nýju. Hann segist skynja að stuðningur við höfunda á miðjum aldri fari minnkandi í tengslum við launasjóðinn. Innlent 4.12.2023 22:08
Sú yngsta í sögunni til að hljóta tilnefningu Sautján ára stúlka sem er tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna segist aldrei hafa átt von á viðlíka viðtökum við fyrstu bók sinni. Hún er sú yngsta í sögunni sem hlýtur tilnefningu til þessara virtu verðlauna. Menning 3.12.2023 21:01
Þessir eru tilnefndir til hinna Íslensku bókmenntaverðlauna Tilnefningar til Íslensku glæpasagnaverðlaunanna Blóðdropans og Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2023 voru kynntar nú rétt í þessu, í Eddu, húsi íslenskra fræða. Menning 1.12.2023 16:42
Skúli, Arndís, Ragnar og Pedro hrepptu bókmenntaverðlaunin Afhending Íslensku bókmenntaverðlaunanna og Blóðdropans fór fram á Bessastöðum nú rétt í þessu. Verðlaunin fyrir hvert verk nema einni milljón króna og eru kostuð af Félagi íslenskra bókaútgefenda. Menning 24.1.2023 20:45
Lóu krossbrá þegar hún sá Gunnar Helgason á Kjarvalsstöðum Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna voru kynntar á Kjarvalsstöðum með pompi og pragt í gær. Á þessum tíma árs ríkir mikil spenna meðal rithöfunda sem mega alls ekki við miklu óvæntu. Menning 2.12.2022 13:16
Katrín tilnefnd til bókmenntaverðlauna Einskonar samruni Íslensku glæpasagnaverðlaunanna Blóðdropans og Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2022 varð þegar tilnefningar voru kynntar nú rétt í þessu á Kjarvalsstöðum. Athygli vekur að meðal hinna tilnefndu er Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra fyrir frumraun sína sviði glæpasagnagerðar. Menning 1.12.2022 17:37
Fyrsta sýnishornið úr Sumarljós og svo kemur nóttin Lokamynd RIFF í ár er kvikmyndin Sumarljós og svo kemur nóttin. Leikstjóri og handritshöfundur er Elfar Aðalsteins. Myndin er byggð á skáldsögu Jóns Kalman Stefánssonar sem hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin árið 2006. Bíó og sjónvarp 21.9.2022 15:49
Forseti viðurkennir mistök varðandi grímuskyldu Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, segist bera ábyrgð á því að ekki hafi verið farið eftir gildandi sóttvarnareglum við veitingu Íslensku bókmenntaverðlaunanna sem fram fóru í liðinni viku. Innlent 30.1.2022 21:52
Hallgrímur tók þrennuna Hallgrímur Helgason hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin í þriðja sinn nú í kvöld. Þórunn Rakel Gylfadóttir og Sigrún Helgadóttir hlutu einnig verðlaunin. Menning 25.1.2022 20:59
Bóksölulisti uppgjör: Glæpasagnadrottningin Yrsa hrifsar til sín krúnuna Fyrir liggur uppgjör um bóksölu á síðasta ári. Glæpasagnadrottningin Yrsa Sigurðardóttir er á toppi lista. Menning 5.1.2022 13:08
Veit ekki neitt og bíður spenntur eins og aðrir Jólabókaflóðið er í fullum gangi nú þegar rétt rúmar þrjár vikur eru til aðfangadags. Aldrei hafa fleiri konur verið tilnefndar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna en þar eru 17 konur á móti fimm körlum. Innlent 1.12.2021 21:00
Fimm karlar og sautján konur tilnefndar Hallgrímur Helgason og Þórunn Jarla hljóta sína 6. tilnefningu hvort til Íslensku bókmenntaverðlaunanna. Menning 1.12.2021 17:45
Elísabet, Arndís, Hulda Sigrún og Sumarliði hrepptu Íslensku bókmenntaverðlaunin Verðlaunin voru afhent nú rétt í þessu á Bessastöðum að viðstöddu fámenni vegna kórónuveirunnar. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, afhenti. Verðlaunin taka til verka sem komu út á árinu 2020. Menning 26.1.2021 20:28
Viðar sakar Ólínu um „hálfstuld“ og hroðvirkni Viðar Hreinsson bókmenntafræðingur fer ófögrum orðum um Lífgrös og leyndir dómar - Lækningar, töfrar og trú í sögulegu ljósi eftir Ólínu Kjerúlf Þorvarðardóttur þjóðfræðing í nýjasta tölublaði Sögu, tímarits Sögufélags. Bókin kom út í fyrra við góðar undirtektir og var tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna en Viðar sakar Ólínu meðal annars um „hálfstuld“ og hroðvirkni. Innlent 11.12.2020 14:34
Tvær bækur sama höfundar tilnefndar Félag bókaútgefenda tilkynnti nú rétt í þessu um hvaða höfundar hljóta tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna. Þar er eitt og annað sem kemur á óvart svo sem það að einn höfundur er tilnefndur fyrir sitthvort verkið. Menning 2.12.2020 20:23
Bergrún Íris, Jón Viðar og Sölvi Björn hljóta bókmenntaverðlaunin Sigurverkið í flokki fagurbókmennta var lengi að fæðast. Menning 28.1.2020 16:20
Flóra Íslands, Hallgrímur og Sigrún fengu verðlaunin Íslensku bókmenntaverðlaunin voru afhent nú rétt í þessu. Menning 29.1.2019 14:25
Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna árið 2018 voru tilkynntar í dag við hátíðlega athöfn á Kjarvalsstöðum. Verðlaun eru veitt í þremur flokkum; Fræðibækur og rit almenns eðlis, barna-og ungmennabókmenntir og fagurbókmenntir. Menning 1.12.2018 16:40
Áslaug, Kristín og Unnur handhafar Íslensku bókmenntaverðlaunanna Þær Áslaug Jónsdóttir, Kristín Eiríksdóttir og Unnur Jökulsdóttir hlutu í kvöld Íslensku bókmenntaverðlaunin fyrir árið 2017. Menning 30.1.2018 21:12
Eins og það sé gömul beinaber kona innan í mér Bergþóra Snæbjörnsdóttir er tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna fyrir ljóðabókina Flórída sem hún segir að sé saga tveggja kvenna sem búa báðar innra með henni. Menning 15.12.2017 18:04
Helmingur útgáfu Guðrúnar tilnefndur Ætlar að gefa kost á sér sem næsti formaður Fibut Menning 4.12.2017 15:02
Auður Ava, Rax og Hildur Knútsdóttir handhafar Íslensku bókmenntaverðlaunanna Þau Auður Ava Ólafsdóttir, Hildur Knútsdóttir og Ragnar Axelsson hlutu í kvöld Íslensku bókmenntaverðlaunin fyrir árið 2016 en það var Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, sem afhenti verðlaunin við hátíðlega athöfn á Bessastöðum sem hófst klukkan 20. Menning 8.2.2017 14:50
Íslensku bókmenntaverðlaunin: Í fyrsta skipti sem höfundur er tilnefndur fyrir tvær bækur Verðlaunin eru veitt í þremur flokkum; flokki fræðirita og bóka almenns eðlis, flokki barna-og ungmennabóka og flokki fagurbókmennta. Menning 1.12.2016 13:47
Fannst að ég gæti byrjað aftur að skrifa þessa bók Dagný Kristjánsdóttir er tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna fyrir Bókabörn – Íslenskar barnabókamenntir verða til og hún segir þetta svið bókmenntanna sérstaklega áhugavert. Menning 9.12.2015 19:20
Bókin er miklu betri en ég Hafnfirðingabrandarinn eftir Bryndísi Björgvinsdóttur hefur hlotið góðar viðtökur og er tilnefnd bæði til Íslensku bókmenntaverðlaunanna og Fjöruverðlaunanna. Menning 5.12.2014 17:14
Stefnir í umdeild bókmenntaverðlaun Tilnefningar eru til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Innlent 1.12.2014 10:57
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent