Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 1. desember 2018 17:30 Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna árið 2018 voru tilkynntar í dag við hátíðlega athöfn á Kjarvalsstöðum. Verðlaun eru veitt í þremur flokkum; Fræðibækur og rit almenns eðlis, barna-og ungmennabókmenntir og fagurbókmenntir. Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna árið 2018 voru tilkynntar í dag við hátíðlega athöfn á Kjarvalsstöðum. Verðlaun eru veitt í þremur flokkum; Fræðibækur og rit almenns eðlis, barna-og ungmennabókmenntir og fagurbókmenntir. Formenn dómnefndanna þriggja sem valið hafa tilnefningarnar munu svo koma saman ásamt formanni og velja einn verðlaunahafa úr hverjum flokki. Íslensku bókmenntaverðlaunin 2018 verða afhent um mánaðamótin janúar og febrúar á næsta ári en Guðni Th. Jóhannesson veitir verðlaunin. Verðlaunahafar hljóta eina milljón króna fyrir hvert verðlaunaverk. Verðlaunin voru fyrst veitt árið 1989 og er þetta því í 30. sinn sem verðlaunin verða veitt.Eftirfarandi bækur eru tilnefndar í flokki fræðibóka og rita almenns eðlis:Auður Jónsdóttir, Bára Huld Beck og Steinunn StefánsdóttirÞjáningarfrelsið. Óreiða hugsjóna og hagsmuna í heimi fjölmiðla Útgefandi: Mál og menning Hörður Kristinsson, Jón Baldur Hlíðberg og Þóra Ellen ÞórhallsdóttirFlóra Íslands. Blómplöntur og birkningarÚtgefandi: Vaka-Helgafell Ragnar Helgi ÓlafssonBókasafn föður míns Útgefandi: Bjartur Sverrir Jakobsson Kristur.Saga hugmyndar Útgefandi: Hið íslenska bókmenntafélag Þórunn Jarla ValdimarsdóttirSkúli fógeti - faðir Reykjavíkur Útgefandi: JPV útgáfa Dómnefnd skipuðu: Knútur Hafsteinsson, Kolbrún Elfa Sigurðardóttir og Þórunn Sigurðardóttir, formaður nefndar.Eftirfarandi bækur eru tilnefndar í flokki barna- og ungmennabóka:Hjörleifur Hjartarson og Rán FlygenringSagan um Skarphéðin Dungal sem setti fram nýjar kenningar um eðli alheimsins Útgefandi: Angústúra Hildur KnútsdóttirLjónið Útgefandi: JPV útgáfa Ragnheiður EyjólfsdóttirRotturnar Útgefandi: Vaka-Helgafell Sigrún EldjárnSilfurlykillinn Mál og menning Arnar Már ArngrímssonSölvasaga Daníelssonar Útgefandi: Sögur útgáfa Dómnefnd skipuðu:Anna Þorbjörg Ingólfsdóttir, formaður nefndar, Jórunn Sigurðardóttir og Þórlindur Kjartansson.Eftirfarandi bækur eru tilnefndar í flokki fagurbókmennta:Auður Ava ÓlafsdóttirUngfrú Ísland Útgefandi: Benedikt bókaútgáfa Bergsveinn BirgissonLifandilífslækur Útgefandi: Bjartur Gerður KristnýSálumessa Útgefandi: Mál og menning Hallgrímur HelgasonSextíu kíló af sólskini Útgefandi: JPV útgáfa Hannes PéturssonHaustaugu Bókaútgáfan Opna Dómnefnd skipuðu: Bergsteinn Sigurðsson, Ragnhildur Richter og Steingrímur Þórðarson, formaður nefndar Bókmenntir Íslensku bókmenntaverðlaunin Menning Mest lesið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Verður staðartónskáld Sinfó Fékk leyfi Nóbelskálds fyrir heiti nýrrar bókabúðar í Hamraborg Líf og fjör í loðnu málverkunum Kristrún og Isabelle Huppert flottar á opnun Húsó fjarlægðir af Rúv Sígildar myndir og heimsfræg leikkona á franskri kvikmyndahátíð Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Blint stefnumót heppnaðist vel Halla T meðal sofandi risa Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Baltasar Samper látinn Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki Sjá meira
Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna árið 2018 voru tilkynntar í dag við hátíðlega athöfn á Kjarvalsstöðum. Verðlaun eru veitt í þremur flokkum; Fræðibækur og rit almenns eðlis, barna-og ungmennabókmenntir og fagurbókmenntir. Formenn dómnefndanna þriggja sem valið hafa tilnefningarnar munu svo koma saman ásamt formanni og velja einn verðlaunahafa úr hverjum flokki. Íslensku bókmenntaverðlaunin 2018 verða afhent um mánaðamótin janúar og febrúar á næsta ári en Guðni Th. Jóhannesson veitir verðlaunin. Verðlaunahafar hljóta eina milljón króna fyrir hvert verðlaunaverk. Verðlaunin voru fyrst veitt árið 1989 og er þetta því í 30. sinn sem verðlaunin verða veitt.Eftirfarandi bækur eru tilnefndar í flokki fræðibóka og rita almenns eðlis:Auður Jónsdóttir, Bára Huld Beck og Steinunn StefánsdóttirÞjáningarfrelsið. Óreiða hugsjóna og hagsmuna í heimi fjölmiðla Útgefandi: Mál og menning Hörður Kristinsson, Jón Baldur Hlíðberg og Þóra Ellen ÞórhallsdóttirFlóra Íslands. Blómplöntur og birkningarÚtgefandi: Vaka-Helgafell Ragnar Helgi ÓlafssonBókasafn föður míns Útgefandi: Bjartur Sverrir Jakobsson Kristur.Saga hugmyndar Útgefandi: Hið íslenska bókmenntafélag Þórunn Jarla ValdimarsdóttirSkúli fógeti - faðir Reykjavíkur Útgefandi: JPV útgáfa Dómnefnd skipuðu: Knútur Hafsteinsson, Kolbrún Elfa Sigurðardóttir og Þórunn Sigurðardóttir, formaður nefndar.Eftirfarandi bækur eru tilnefndar í flokki barna- og ungmennabóka:Hjörleifur Hjartarson og Rán FlygenringSagan um Skarphéðin Dungal sem setti fram nýjar kenningar um eðli alheimsins Útgefandi: Angústúra Hildur KnútsdóttirLjónið Útgefandi: JPV útgáfa Ragnheiður EyjólfsdóttirRotturnar Útgefandi: Vaka-Helgafell Sigrún EldjárnSilfurlykillinn Mál og menning Arnar Már ArngrímssonSölvasaga Daníelssonar Útgefandi: Sögur útgáfa Dómnefnd skipuðu:Anna Þorbjörg Ingólfsdóttir, formaður nefndar, Jórunn Sigurðardóttir og Þórlindur Kjartansson.Eftirfarandi bækur eru tilnefndar í flokki fagurbókmennta:Auður Ava ÓlafsdóttirUngfrú Ísland Útgefandi: Benedikt bókaútgáfa Bergsveinn BirgissonLifandilífslækur Útgefandi: Bjartur Gerður KristnýSálumessa Útgefandi: Mál og menning Hallgrímur HelgasonSextíu kíló af sólskini Útgefandi: JPV útgáfa Hannes PéturssonHaustaugu Bókaútgáfan Opna Dómnefnd skipuðu: Bergsteinn Sigurðsson, Ragnhildur Richter og Steingrímur Þórðarson, formaður nefndar
Bókmenntir Íslensku bókmenntaverðlaunin Menning Mest lesið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Ólafur Darri verður Þór Bíó og sjónvarp Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Lífið Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Lífið Djammaði með feðgunum Kára og Agli Lífið Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Lífið Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry Lífið Sækir um skilnað frá Schneider Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Verður staðartónskáld Sinfó Fékk leyfi Nóbelskálds fyrir heiti nýrrar bókabúðar í Hamraborg Líf og fjör í loðnu málverkunum Kristrún og Isabelle Huppert flottar á opnun Húsó fjarlægðir af Rúv Sígildar myndir og heimsfræg leikkona á franskri kvikmyndahátíð Viðbjóðurinn fær sviðsljósið: „Eilíft vakir minning þín, slef, prump, piss, og þvag og slím“ Blint stefnumót heppnaðist vel Halla T meðal sofandi risa Líkamsumhirða sem þróast í þráhyggju Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Baltasar Samper látinn Nýr óperustjóri: Lengri samningar og stöðugleiki nýlunda í íslensku óperulífi Vilhjálmur Bergsson er látinn Ólafur Jóhann er konungur bóksölunnar 2025 Enginn formaður Sjalla, Kaffi Vest-samsærið og vinir skoðanabræðra Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Tekur yfir borgina á nýársdag Græna gímaldið ljótast Óléttan uppgötvaðist þremur dögum fyrir byrjun skólans Glænýr bóksölulisti: Ólafur Jóhann skákar Arnaldi Eru þetta ljótustu og fallegustu nýbyggingar ársins? „Sat í átta klukkutíma á dag og horfði út um gluggann“ Bandalag listamanna lýsir yfir stuðningi við Dóru „Við erum öll dauð hvort sem er“ Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Vangreiðslugjald orð ársins 2025 Fólk eigi ekki að vera hrætt við að skilja ekki Sjá meira