Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 1. desember 2018 17:30 Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna árið 2018 voru tilkynntar í dag við hátíðlega athöfn á Kjarvalsstöðum. Verðlaun eru veitt í þremur flokkum; Fræðibækur og rit almenns eðlis, barna-og ungmennabókmenntir og fagurbókmenntir. Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna árið 2018 voru tilkynntar í dag við hátíðlega athöfn á Kjarvalsstöðum. Verðlaun eru veitt í þremur flokkum; Fræðibækur og rit almenns eðlis, barna-og ungmennabókmenntir og fagurbókmenntir. Formenn dómnefndanna þriggja sem valið hafa tilnefningarnar munu svo koma saman ásamt formanni og velja einn verðlaunahafa úr hverjum flokki. Íslensku bókmenntaverðlaunin 2018 verða afhent um mánaðamótin janúar og febrúar á næsta ári en Guðni Th. Jóhannesson veitir verðlaunin. Verðlaunahafar hljóta eina milljón króna fyrir hvert verðlaunaverk. Verðlaunin voru fyrst veitt árið 1989 og er þetta því í 30. sinn sem verðlaunin verða veitt.Eftirfarandi bækur eru tilnefndar í flokki fræðibóka og rita almenns eðlis:Auður Jónsdóttir, Bára Huld Beck og Steinunn StefánsdóttirÞjáningarfrelsið. Óreiða hugsjóna og hagsmuna í heimi fjölmiðla Útgefandi: Mál og menning Hörður Kristinsson, Jón Baldur Hlíðberg og Þóra Ellen ÞórhallsdóttirFlóra Íslands. Blómplöntur og birkningarÚtgefandi: Vaka-Helgafell Ragnar Helgi ÓlafssonBókasafn föður míns Útgefandi: Bjartur Sverrir Jakobsson Kristur.Saga hugmyndar Útgefandi: Hið íslenska bókmenntafélag Þórunn Jarla ValdimarsdóttirSkúli fógeti - faðir Reykjavíkur Útgefandi: JPV útgáfa Dómnefnd skipuðu: Knútur Hafsteinsson, Kolbrún Elfa Sigurðardóttir og Þórunn Sigurðardóttir, formaður nefndar.Eftirfarandi bækur eru tilnefndar í flokki barna- og ungmennabóka:Hjörleifur Hjartarson og Rán FlygenringSagan um Skarphéðin Dungal sem setti fram nýjar kenningar um eðli alheimsins Útgefandi: Angústúra Hildur KnútsdóttirLjónið Útgefandi: JPV útgáfa Ragnheiður EyjólfsdóttirRotturnar Útgefandi: Vaka-Helgafell Sigrún EldjárnSilfurlykillinn Mál og menning Arnar Már ArngrímssonSölvasaga Daníelssonar Útgefandi: Sögur útgáfa Dómnefnd skipuðu:Anna Þorbjörg Ingólfsdóttir, formaður nefndar, Jórunn Sigurðardóttir og Þórlindur Kjartansson.Eftirfarandi bækur eru tilnefndar í flokki fagurbókmennta:Auður Ava ÓlafsdóttirUngfrú Ísland Útgefandi: Benedikt bókaútgáfa Bergsveinn BirgissonLifandilífslækur Útgefandi: Bjartur Gerður KristnýSálumessa Útgefandi: Mál og menning Hallgrímur HelgasonSextíu kíló af sólskini Útgefandi: JPV útgáfa Hannes PéturssonHaustaugu Bókaútgáfan Opna Dómnefnd skipuðu: Bergsteinn Sigurðsson, Ragnhildur Richter og Steingrímur Þórðarson, formaður nefndar Bókmenntir Íslensku bókmenntaverðlaunin Menning Mest lesið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Fleiri fréttir Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira
Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna árið 2018 voru tilkynntar í dag við hátíðlega athöfn á Kjarvalsstöðum. Verðlaun eru veitt í þremur flokkum; Fræðibækur og rit almenns eðlis, barna-og ungmennabókmenntir og fagurbókmenntir. Formenn dómnefndanna þriggja sem valið hafa tilnefningarnar munu svo koma saman ásamt formanni og velja einn verðlaunahafa úr hverjum flokki. Íslensku bókmenntaverðlaunin 2018 verða afhent um mánaðamótin janúar og febrúar á næsta ári en Guðni Th. Jóhannesson veitir verðlaunin. Verðlaunahafar hljóta eina milljón króna fyrir hvert verðlaunaverk. Verðlaunin voru fyrst veitt árið 1989 og er þetta því í 30. sinn sem verðlaunin verða veitt.Eftirfarandi bækur eru tilnefndar í flokki fræðibóka og rita almenns eðlis:Auður Jónsdóttir, Bára Huld Beck og Steinunn StefánsdóttirÞjáningarfrelsið. Óreiða hugsjóna og hagsmuna í heimi fjölmiðla Útgefandi: Mál og menning Hörður Kristinsson, Jón Baldur Hlíðberg og Þóra Ellen ÞórhallsdóttirFlóra Íslands. Blómplöntur og birkningarÚtgefandi: Vaka-Helgafell Ragnar Helgi ÓlafssonBókasafn föður míns Útgefandi: Bjartur Sverrir Jakobsson Kristur.Saga hugmyndar Útgefandi: Hið íslenska bókmenntafélag Þórunn Jarla ValdimarsdóttirSkúli fógeti - faðir Reykjavíkur Útgefandi: JPV útgáfa Dómnefnd skipuðu: Knútur Hafsteinsson, Kolbrún Elfa Sigurðardóttir og Þórunn Sigurðardóttir, formaður nefndar.Eftirfarandi bækur eru tilnefndar í flokki barna- og ungmennabóka:Hjörleifur Hjartarson og Rán FlygenringSagan um Skarphéðin Dungal sem setti fram nýjar kenningar um eðli alheimsins Útgefandi: Angústúra Hildur KnútsdóttirLjónið Útgefandi: JPV útgáfa Ragnheiður EyjólfsdóttirRotturnar Útgefandi: Vaka-Helgafell Sigrún EldjárnSilfurlykillinn Mál og menning Arnar Már ArngrímssonSölvasaga Daníelssonar Útgefandi: Sögur útgáfa Dómnefnd skipuðu:Anna Þorbjörg Ingólfsdóttir, formaður nefndar, Jórunn Sigurðardóttir og Þórlindur Kjartansson.Eftirfarandi bækur eru tilnefndar í flokki fagurbókmennta:Auður Ava ÓlafsdóttirUngfrú Ísland Útgefandi: Benedikt bókaútgáfa Bergsveinn BirgissonLifandilífslækur Útgefandi: Bjartur Gerður KristnýSálumessa Útgefandi: Mál og menning Hallgrímur HelgasonSextíu kíló af sólskini Útgefandi: JPV útgáfa Hannes PéturssonHaustaugu Bókaútgáfan Opna Dómnefnd skipuðu: Bergsteinn Sigurðsson, Ragnhildur Richter og Steingrímur Þórðarson, formaður nefndar
Bókmenntir Íslensku bókmenntaverðlaunin Menning Mest lesið „Guð og karlmenn elska mig“ Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lífið Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Lífið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Unnur Birna og Daði eru nýtt par Lífið Fleiri fréttir Neðanjarðarpartý og menningarveisla fyrir öll vit Ný viðbygging við Þjóðleikhúsið „langþráður draumur“ Skammar vini sína: „Hættum Happy birthday á Facebook“ Klórar sér í kollinum yfir nýrri göngubrú: Margt „mjög sérstakt“ sem menn hafi búið til síðustu ár Ráðin nýr verkefnastjóri menningar í Kópavogi Ljósbrot tilnefnd til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Kolfinna leikstýrir kærastanum í annað sinn Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Sjá meira