Kosningar 2017 Utankjörfundur fer fram í Smáralindinni Um næstu helgi hefst utankjörfundaratkvæðagreiðsla í Smáralindinni. Hingað til hefur hún verið í Perlunni og Laugardalshöll dagana fyrir kosningar. "Sjoppulegt“ segir borgarfulltrúi en eigendur Kringlunnar segja ekkert pláss þar. Innlent 29.9.2017 21:56 Formenn flokka útiloka samstarf við Sigmund ekki fyrir fram Þeir formenn flokka sem Fréttablaðið ræddi við í gær útiloka ekki ríkisstjórnarsamstarf við Miðflokk Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, fyrrverandi forsætisráðherra. Innlent 29.9.2017 21:30 Öfl í kringum Kaupfélag Skagfirðinga sögð hafa unnið hart gegn Gunnari Braga Til stendur að kjósa um fimm efstu sæti á lista framsóknarmanna á tvöföldu kjördæmaþingi hinn 8. október og í þeim slag eru Ásmundur Einar Daðason fyrrverandi þingmaður og Stefán Vagn Stefánsson sagðir kaupfélagsstjóranum mjög þóknanlegir. Innlent 29.9.2017 19:42 Kosningabaráttan fer á flug upp úr helginni Myndin af framboðum stjórnmálaflokkanna tekur að skýrast mikið um helgina. Innlent 29.9.2017 14:13 Baráttan gegn kynferðisofbeldi Ötul barátta þolenda, aðstandenda og hugsjónafólks gegn kynferðisofbeldi og kynbundnu ofbeldi hefur ekki farið framhjá neinum landsmanni. Skoðun 28.9.2017 14:42 Gunnar Bragi hættir í Framsóknarflokknum Gunnar Bragi Sveinsson, þingmaður Framsóknarflokksins og fyrrverandi utanríkisráðherra, hefur ákveðið að segja sig úr Framsóknarflokknum. Innlent 29.9.2017 11:53 Stöðnun er ekki ávísun á stöðugleika Í komandi kosningabaráttu verður hugtakinu stöðugleiki teflt fram með föðurlegu ívafi af flokkum sem telja að kosning allra flokka undir áttræðu boði ekkert nema upplausn og glundroða. Skoðun 28.9.2017 20:28 Sviptingar á framboðslistum flokks í lífróðri Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, segir flokkinn hafa misst of marga til annarra framboða í síðustu kosningum og vilja endurheimta þá. Gerðar verði breytingar til að svo verði. Innlent 28.9.2017 22:14 Sigmundur viss um að aðrir vilji samstarf Sigmundur Davíð Gunnlaugsson er viss um að formenn annarra flokka verði tilbúnir í stjórnarmyndunarviðræður við sig eftir kosningar. Innlent 28.9.2017 22:10 Miðflokkur Sigmundar Davíðs virðist kljúfa Framsókn í tvennt Fréttin er auðvitað sú að það lítur út fyrir að Sigmundur sé búinn að kljúfa Framsóknarflokkinn í tvennt, segir Grétar Þór Eyþórsson, prófessor í stjórnmálafræði við HA, um nýja könnun MMR. Innlent 28.9.2017 21:43 „Ég verð alltaf umdeildur“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson leiðtogi Miðflokksins segir flokkinn standa fyrir róttækar aðgerðir á ýmsum sviðum samfélagsins og muni hafa aðrar áherslur en Framsóknarflokkurinn hafi haft eftir að hann lét af formennsku. Innlent 28.9.2017 20:11 Miðflokkur Sigmundar tekinn fyrir á Twitter: „X-M? Er það fyrir alla með exem?“ Miðflokkurinn mun bjóða fram undir listabókstafnum M, X-M, og þykir netverjum mörgum valið á bókstafnum spaugilegt. Lífið 28.9.2017 19:20 Formaður Framsóknar segir Sigmund Davíð hafa glatað trausti flokks og þjóðar Formaður Framsóknarflokksins segir Sigmund Davíð Gunnlaugsson hafa misst traust þjóðarinnar og fólks innan Framsóknarflokksins vegna Wintrismálsins og Panama skjalanna þegar yfir tuttugu þúsund manns mættu til mótmæla á Austurvelli. Innlent 28.9.2017 19:02 Nýr flokkur Sigmundar heitir Miðflokkurinn Innlent 28.9.2017 16:29 Flokkur Sigmundar Davíðs mælist með sjö prósenta fylgi Nýr stjórnmálaflokkur Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, fyrrverandi forsætisráðherra og fyrrverandi formanns Framsóknarflokksins, fengi sjö prósent fylgi ef kosið yrði til Alþingis í dag samkvæmt skoðanakönnun MMR. Innlent 28.9.2017 15:46 Versti klofningur í sögu Framsóknarflokksins Mikill fjöldi áhrifafólks hefur sagt sig úr flokknum undanfarna daga. Innlent 28.9.2017 13:00 Nýr flokkur Björns Inga sameinast nýrri hreyfingu Sigmundar Davíðs Björn Ingi segir það heillavænlegra að sameina krafta framfarasinnaðs fólks í stað þess að dreifa þeim og því muni Samvinnufólk glaðbeitt ganga til liðs við miðjuhreyfingu Sigmundar Davíðs. Innlent 28.9.2017 10:52 Willum sækist einn eftir oddvitasæti í Suðvesturkjördæmi Framsóknarflokkurinn í Suðvesturkjördæmi mun viðhafa uppstillingu við val á framboðslista fyrir komandi alþingiskosningar. Innlent 27.9.2017 22:46 Framboðslistar í Reykjavíkurkjördæmum kynntir á laugardag Tillaga kjörnefndar verður lögð fyrir fulltrúaráðsfund sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík á laugardaginn. Innlent 27.9.2017 21:50 Framboðslistar flokkanna væntanlega tilbúnir í lok næstu viku Stjórnmálaflokkarnir eru að ganga frá framboðslistum sínum þessa dagana og er útlit fyrir að þeir verði flestir tilbúnir í lok næstu viku. Innlent 27.9.2017 20:46 Framboðslistar liggja flestir fyrir í lok næstu viku Síðasta þingfundi Alþingis fyrir kosningar lauk um klukkan eitt í nótt. Þingflokksformaður Vinstri grænna kvaddi þingið fyrir hönd alþingismanna sagði fráfarandi þing lengi verða í minnum haft og hældi forseta fyrir lagni, úthald og sveigjanleika. Innlent 27.9.2017 12:53 Sigmundur Davíð Ég hreifst af eldmóði hins unga leiðtoga. Ég dáðist að þeim endurbótum fyrir heimilin sem ríkisstjórn hans náði fram. Skoðun 27.9.2017 09:43 Heilræði Guðna Stjórnmálamenn þurfa að kyngja stoltinu og kjósendur einnig ef tryggja á stöðugt stjórnarfar hér á landi sem er orðið löngu tímabært. Fastir pennar 26.9.2017 22:00 Stjórnmálin verða að virka Með hjálp kjósenda getum við komið aftur röð og reglu á stjórnarfarið. Við eigum að hafna því að stjórnmálin hrökkvi í baklás þegar á móti blæs. Skoðun 26.9.2017 20:36 Ákvæði um uppreist æru afnumið í flýti Skuldbinding réttarríkisins nær ekki aðeins til brotaþola, heldur einnig til þeirra sem hafa brotið af sér og tekið út sinn dóm, segir sérfræðingur í refsirétti. Innlent 26.9.2017 22:05 Alþingi lýkur störfum með breytingum á útlendinga- og hegningarlögum Nú þegar Alþingi er að ljúka störfum eru aðeins þrjátíu og tveir dagar til kosninga hinn 28. október næst komandi. Innlent 26.9.2017 22:11 Guðfinna Jóhanna dregur framboð sitt til baka Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir borgarfulltrú hefur ákveðið að draga til baka framboð sitt um að leiða lista Framsóknarflokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður í komandi þingkosningum. Innlent 26.9.2017 21:51 Bein útsending: Síðasti fundur Alþingis fyrir kosningar Þingfundur hefst klukkan 13:30. Innlent 26.9.2017 13:02 Halldór 26.09.17 Mynd dagsins úr Fréttablaðinu. Halldór 26.9.2017 09:24 Höldum áfram Á síðasta kjörtímabili náði Ísland hraðasta efnahagslega viðsnúningi nokkurs ríkis í seinni tíð. Á sama tíma komst stærsti hluti fjármálakerfis landsins í eigu ríkisins. Einstakar aðstæður sköpuðust til að ráðast í sögulegar samfélagsumbætur. Skoðun 26.9.2017 09:11 « ‹ 23 24 25 26 27 28 29 … 29 ›
Utankjörfundur fer fram í Smáralindinni Um næstu helgi hefst utankjörfundaratkvæðagreiðsla í Smáralindinni. Hingað til hefur hún verið í Perlunni og Laugardalshöll dagana fyrir kosningar. "Sjoppulegt“ segir borgarfulltrúi en eigendur Kringlunnar segja ekkert pláss þar. Innlent 29.9.2017 21:56
Formenn flokka útiloka samstarf við Sigmund ekki fyrir fram Þeir formenn flokka sem Fréttablaðið ræddi við í gær útiloka ekki ríkisstjórnarsamstarf við Miðflokk Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, fyrrverandi forsætisráðherra. Innlent 29.9.2017 21:30
Öfl í kringum Kaupfélag Skagfirðinga sögð hafa unnið hart gegn Gunnari Braga Til stendur að kjósa um fimm efstu sæti á lista framsóknarmanna á tvöföldu kjördæmaþingi hinn 8. október og í þeim slag eru Ásmundur Einar Daðason fyrrverandi þingmaður og Stefán Vagn Stefánsson sagðir kaupfélagsstjóranum mjög þóknanlegir. Innlent 29.9.2017 19:42
Kosningabaráttan fer á flug upp úr helginni Myndin af framboðum stjórnmálaflokkanna tekur að skýrast mikið um helgina. Innlent 29.9.2017 14:13
Baráttan gegn kynferðisofbeldi Ötul barátta þolenda, aðstandenda og hugsjónafólks gegn kynferðisofbeldi og kynbundnu ofbeldi hefur ekki farið framhjá neinum landsmanni. Skoðun 28.9.2017 14:42
Gunnar Bragi hættir í Framsóknarflokknum Gunnar Bragi Sveinsson, þingmaður Framsóknarflokksins og fyrrverandi utanríkisráðherra, hefur ákveðið að segja sig úr Framsóknarflokknum. Innlent 29.9.2017 11:53
Stöðnun er ekki ávísun á stöðugleika Í komandi kosningabaráttu verður hugtakinu stöðugleiki teflt fram með föðurlegu ívafi af flokkum sem telja að kosning allra flokka undir áttræðu boði ekkert nema upplausn og glundroða. Skoðun 28.9.2017 20:28
Sviptingar á framboðslistum flokks í lífróðri Logi Einarsson, formaður Samfylkingarinnar, segir flokkinn hafa misst of marga til annarra framboða í síðustu kosningum og vilja endurheimta þá. Gerðar verði breytingar til að svo verði. Innlent 28.9.2017 22:14
Sigmundur viss um að aðrir vilji samstarf Sigmundur Davíð Gunnlaugsson er viss um að formenn annarra flokka verði tilbúnir í stjórnarmyndunarviðræður við sig eftir kosningar. Innlent 28.9.2017 22:10
Miðflokkur Sigmundar Davíðs virðist kljúfa Framsókn í tvennt Fréttin er auðvitað sú að það lítur út fyrir að Sigmundur sé búinn að kljúfa Framsóknarflokkinn í tvennt, segir Grétar Þór Eyþórsson, prófessor í stjórnmálafræði við HA, um nýja könnun MMR. Innlent 28.9.2017 21:43
„Ég verð alltaf umdeildur“ Sigmundur Davíð Gunnlaugsson leiðtogi Miðflokksins segir flokkinn standa fyrir róttækar aðgerðir á ýmsum sviðum samfélagsins og muni hafa aðrar áherslur en Framsóknarflokkurinn hafi haft eftir að hann lét af formennsku. Innlent 28.9.2017 20:11
Miðflokkur Sigmundar tekinn fyrir á Twitter: „X-M? Er það fyrir alla með exem?“ Miðflokkurinn mun bjóða fram undir listabókstafnum M, X-M, og þykir netverjum mörgum valið á bókstafnum spaugilegt. Lífið 28.9.2017 19:20
Formaður Framsóknar segir Sigmund Davíð hafa glatað trausti flokks og þjóðar Formaður Framsóknarflokksins segir Sigmund Davíð Gunnlaugsson hafa misst traust þjóðarinnar og fólks innan Framsóknarflokksins vegna Wintrismálsins og Panama skjalanna þegar yfir tuttugu þúsund manns mættu til mótmæla á Austurvelli. Innlent 28.9.2017 19:02
Flokkur Sigmundar Davíðs mælist með sjö prósenta fylgi Nýr stjórnmálaflokkur Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, fyrrverandi forsætisráðherra og fyrrverandi formanns Framsóknarflokksins, fengi sjö prósent fylgi ef kosið yrði til Alþingis í dag samkvæmt skoðanakönnun MMR. Innlent 28.9.2017 15:46
Versti klofningur í sögu Framsóknarflokksins Mikill fjöldi áhrifafólks hefur sagt sig úr flokknum undanfarna daga. Innlent 28.9.2017 13:00
Nýr flokkur Björns Inga sameinast nýrri hreyfingu Sigmundar Davíðs Björn Ingi segir það heillavænlegra að sameina krafta framfarasinnaðs fólks í stað þess að dreifa þeim og því muni Samvinnufólk glaðbeitt ganga til liðs við miðjuhreyfingu Sigmundar Davíðs. Innlent 28.9.2017 10:52
Willum sækist einn eftir oddvitasæti í Suðvesturkjördæmi Framsóknarflokkurinn í Suðvesturkjördæmi mun viðhafa uppstillingu við val á framboðslista fyrir komandi alþingiskosningar. Innlent 27.9.2017 22:46
Framboðslistar í Reykjavíkurkjördæmum kynntir á laugardag Tillaga kjörnefndar verður lögð fyrir fulltrúaráðsfund sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík á laugardaginn. Innlent 27.9.2017 21:50
Framboðslistar flokkanna væntanlega tilbúnir í lok næstu viku Stjórnmálaflokkarnir eru að ganga frá framboðslistum sínum þessa dagana og er útlit fyrir að þeir verði flestir tilbúnir í lok næstu viku. Innlent 27.9.2017 20:46
Framboðslistar liggja flestir fyrir í lok næstu viku Síðasta þingfundi Alþingis fyrir kosningar lauk um klukkan eitt í nótt. Þingflokksformaður Vinstri grænna kvaddi þingið fyrir hönd alþingismanna sagði fráfarandi þing lengi verða í minnum haft og hældi forseta fyrir lagni, úthald og sveigjanleika. Innlent 27.9.2017 12:53
Sigmundur Davíð Ég hreifst af eldmóði hins unga leiðtoga. Ég dáðist að þeim endurbótum fyrir heimilin sem ríkisstjórn hans náði fram. Skoðun 27.9.2017 09:43
Heilræði Guðna Stjórnmálamenn þurfa að kyngja stoltinu og kjósendur einnig ef tryggja á stöðugt stjórnarfar hér á landi sem er orðið löngu tímabært. Fastir pennar 26.9.2017 22:00
Stjórnmálin verða að virka Með hjálp kjósenda getum við komið aftur röð og reglu á stjórnarfarið. Við eigum að hafna því að stjórnmálin hrökkvi í baklás þegar á móti blæs. Skoðun 26.9.2017 20:36
Ákvæði um uppreist æru afnumið í flýti Skuldbinding réttarríkisins nær ekki aðeins til brotaþola, heldur einnig til þeirra sem hafa brotið af sér og tekið út sinn dóm, segir sérfræðingur í refsirétti. Innlent 26.9.2017 22:05
Alþingi lýkur störfum með breytingum á útlendinga- og hegningarlögum Nú þegar Alþingi er að ljúka störfum eru aðeins þrjátíu og tveir dagar til kosninga hinn 28. október næst komandi. Innlent 26.9.2017 22:11
Guðfinna Jóhanna dregur framboð sitt til baka Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir borgarfulltrú hefur ákveðið að draga til baka framboð sitt um að leiða lista Framsóknarflokksins í Reykjavíkurkjördæmi norður í komandi þingkosningum. Innlent 26.9.2017 21:51
Bein útsending: Síðasti fundur Alþingis fyrir kosningar Þingfundur hefst klukkan 13:30. Innlent 26.9.2017 13:02
Höldum áfram Á síðasta kjörtímabili náði Ísland hraðasta efnahagslega viðsnúningi nokkurs ríkis í seinni tíð. Á sama tíma komst stærsti hluti fjármálakerfis landsins í eigu ríkisins. Einstakar aðstæður sköpuðust til að ráðast í sögulegar samfélagsumbætur. Skoðun 26.9.2017 09:11
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent