Kosningar 2017

Fréttamynd

Utankjörfundur fer fram í Smáralindinni

Um næstu helgi hefst utankjörfundaratkvæðagreiðsla í Smáralindinni. Hingað til hefur hún verið í Perlunni og Laugardalshöll dagana fyrir kosningar. "Sjoppulegt“ segir borgarfulltrúi en eigendur Kringlunnar segja ekkert pláss þar.

Innlent
Fréttamynd

Baráttan gegn kynferðisofbeldi

Ötul barátta þolenda, aðstandenda og hugsjónafólks gegn kynferðisofbeldi og kynbundnu ofbeldi hefur ekki farið framhjá neinum landsmanni.

Skoðun
Fréttamynd

Stöðnun er ekki ávísun á stöðugleika

Í komandi kosningabaráttu verður hugtakinu stöðugleiki teflt fram með föðurlegu ívafi af flokkum sem telja að kosning allra flokka undir áttræðu boði ekkert nema upplausn og glundroða.

Skoðun
Fréttamynd

„Ég verð alltaf umdeildur“

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson leiðtogi Miðflokksins segir flokkinn standa fyrir róttækar aðgerðir á ýmsum sviðum samfélagsins og muni hafa aðrar áherslur en Framsóknarflokkurinn hafi haft eftir að hann lét af formennsku.

Innlent
Fréttamynd

Framboðslistar liggja flestir fyrir í lok næstu viku

Síðasta þingfundi Alþingis fyrir kosningar lauk um klukkan eitt í nótt. Þingflokksformaður Vinstri grænna kvaddi þingið fyrir hönd alþingismanna sagði fráfarandi þing lengi verða í minnum haft og hældi forseta fyrir lagni, úthald og sveigjanleika.

Innlent
Fréttamynd

Sigmundur Davíð

Ég hreifst af eldmóði hins unga leiðtoga. Ég dáðist að þeim endurbótum fyrir heimilin sem ríkisstjórn hans náði fram.

Skoðun
Fréttamynd

Heilræði Guðna

Stjórnmálamenn þurfa að kyngja stoltinu og kjósendur einnig ef tryggja á stöðugt stjórnarfar hér á landi sem er orðið löngu tímabært.

Fastir pennar
Fréttamynd

Stjórnmálin verða að virka

Með hjálp kjósenda getum við komið aftur röð og reglu á stjórnarfarið. Við eigum að hafna því að stjórnmálin hrökkvi í baklás þegar á móti blæs.

Skoðun
Fréttamynd

Höldum áfram

Á síðasta kjörtímabili náði Ísland hraðasta efnahagslega viðsnúningi nokkurs ríkis í seinni tíð. Á sama tíma komst stærsti hluti fjármálakerfis landsins í eigu ríkisins. Einstakar aðstæður sköpuðust til að ráðast í sögulegar samfélagsumbætur.

Skoðun