Kosningar 2017 Launafólk þarf skýr svör Á þeim stutta tíma sem liðinn er frá því ríkisstjórnin sprakk og boðað var til kosninga hafa umræður meira eða minna snúist um persónur og leikendur. Nú þegar rétt rúmar þrjár vikur eru til kosninga verðum við að beina sjónum að málefnunum. Skoðun 4.10.2017 14:41 Framfarir í stað niðurskurðar og aðhalds Fráfarandi ríkisstjórn var gagnrýnd með gildum og viðamiklum rökum. Skoðun 4.10.2017 20:03 Sjálfstæðisbaráttunni er ekki lokið Sinnuleysi Alþingis um mikilvæg hagsmunamál landsmanna tekur á sig ýmsar myndir. Ein birtingarmyndin er styttan af Kristjáni IX Danakonungi þar sem hann stendur framan við stjórnarráðið fýldur á svip með útrétta hönd og stjórnarskrá, Fastir pennar 4.10.2017 14:15 Áhersluna þar sem álagið er mest Það er deginum ljósara að fjármunum til vegagerðar verður að forgangsraða á þau svæði þar sem álagið og þar með ógn við umferðaröryggi landsmanna er hvað mest. Skoðun 4.10.2017 15:01 Markviss sókn til áhrifaleysis Forystumenn Samfylkingar og VG hafa undanfarna daga leikið upphafsleikina í þeirri stórsóknarfórn sem mun, ef allt gengur eftir, tryggja þeim áhrifaleysi í íslenskum stjórnmálum næstu fjögur árin. Skoðun 4.10.2017 14:58 Er krónan þess virði? Miklar breytingar hafa átt sér stað í smásöluverslun á Íslandi og aukin samkeppni hefur leitt til lægra vöruverðs. Koma Costco til Íslands hefur hrist upp í samkeppnisumhverfinu og því er haldið fram að íslensk verslun hafi ekki staðið sig. Sama átti við með komu Bauhaus og nú síðast H&M. Skoðun 4.10.2017 14:45 Ósanngjarn skattur Stjórnmálamenn eiga að stuðla að fjárhagslegu sjálfstæði og öryggi einstaklinga og fjölskyldna. Eitt mikilvægasta verkefni stjórnmálamanna er að hvetja ungt fólk til stíga skref í átt að fjárhagslegu sjálfstæði og að stuðla með því að fjölskyldur geti staðið á eigin fótum. Skoðun 4.10.2017 14:55 Undirstaða velmegunar Ef við ætlum að fá betri heilbrigðisþjónustu á næstu árum, verður ný ríkisstjórn sem tekur við eftir kosningar að skilja, að heilbrigði er undirstaða velmegunar og hamingju. Skoðun 4.10.2017 16:33 Gunnar Bragi í framboð fyrir Miðflokkinn Fyrrverandi þingmaður og ráðherra Framsóknarflokksins stefnir á framboð. Innlent 5.10.2017 06:06 Umhverfismál og menning mæta afgangi Menning og umhverfismál eru kjósendum ekki ofarlega í huga í kosningabaráttunni, samkvæmt nýrri könnun Fréttablaðsins. Rúmlega þriðjungur svarenda telur heilbrigðismál skipta mestu máli. Efnahagsmálin þar á eftir. Innlent 4.10.2017 22:10 Myndi gjörbreyta stöðunni á Alþingi Ný skoðanakönnun bendir til þess að verulegar breytingar kunni að verða á þingstyrk flokka. Hvorki verður mynduð tveggja né þriggja flokka ríkisstjórn án aðkomu VG. Innlent 4.10.2017 21:23 Konur í þremur af efstu fjórum sætum VG í Reykjavík Katrín Jakobsdóttir og Svandís Svavarsdóttir leiða lista Vinstri grænna í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur. Innlent 4.10.2017 21:29 Biggi lögga gefur kost á sér á lista Framsóknar "Ég fann samsvörun í stefnunni þeirra og líst ótrúlega vel á fólkið þar.“ Innlent 4.10.2017 20:36 Formaður Bjartrar framtíðar tekur skoðanakannanir ekki nærri sér Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar, kveðst lesa það í kannanir síðustu daga að staðan í stjórnmálunum sé óljós og að mikil hreyfing sé á fylginu. Innlent 4.10.2017 15:49 Fyrrverandi formaður Landssambands sjálfstæðiskvenna í framboð fyrir Viðreisn Jarþrúður Ásmundsdóttir segir að afdráttarlaus stefna Viðreisnar í jafnréttismálum og áhersla á frjálslyndar aðferðir hafi heillað. Innlent 4.10.2017 15:33 Gaukur mynstrar sig á Pírataskútuna Gaukur Úlfarsson er sérlegur kosningaráðgjafi Pírata. Innlent 4.10.2017 15:04 Doktor segir fylgið geta færst mikið til á milli flokka Nýdoktor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands segir fylgi flokkanna geta tekið töluverðum breytingum fram að kosningum og þá sérstaklega vinstra megin við miðjuna. Innlent 4.10.2017 12:35 Flestir hafa sett læk við Bjarna að skreyta köku Færslan er með 1354 læk á Facebook-síðu Sjálfstæðisflokksins. Innlent 4.10.2017 12:16 Suðurkjördæmisskattur Sjálfstæðismanna Vegatollahugmyndir fráfarandi samgönguráðherra Sjálfstæðisflokksins eru ekkert annað en sérstök skattlagning á suður- og suðvesturhorn landsins og eru því í eðli sínu hróplega óréttlátar. Skoðun 4.10.2017 11:17 Hver vill vera stórhuga? Fjölgun erlendra ferðamanna er helsta ástæða þess hve hratt íslenska þjóðarbúið náði sér á strik eftir bankahrunið. Skoðun 4.10.2017 11:02 Auðvelt að snúa út úr nýrri auglýsingu Sjálfstæðisflokksins Alþingiskosningar fara fram þann 28. október og eru stjórnmálaflokkarnir farnir á fullt í kosningaherferð. Lífið 4.10.2017 09:54 Hver er Kjarninn? Kjarninn státar sig af því að fjalla um mál eftir staðreyndum og greina kjarnann frá hisminu. Þetta verður þó ekki sagt um fréttaskýringu, sem Þórður Snær Júlíusson skrifar í Kjarnann 2. október um skattamál þeirra Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar og konu hans Önnu Sigurlaugar Pálsdóttur. Skoðun 4.10.2017 09:46 Græn framtíð Náttúra Íslands er undirstaða og vörumerki okkar helstu atvinnugreina. Ferðaþjónustan, landbúnaðurinn, orkuiðnaðurinn og sjávarútvegurinn nýta sér íslenska náttúru til að markaðssetja vörur sínar. Skoðun 4.10.2017 07:00 Okkar ábyrgð Að undanförnu hafa margir stjórnmálamenn látið í veðri vaka að það sé kjósendum þung byrði að þurfa að ganga að kjörborðinu oftar en á fjögurra ára fresti. Að það sé baggi á landsmönnum að þurfa að fylgjast með stjórnmálaumræðu, móta sér skoðun, vega og meta hugmyndir, loforð og trúverðugleika þeirra sem sækjast eftir völdum. Fastir pennar 3.10.2017 18:31 Ný könnun fréttastofu: Björt og Viðreisn myndu hverfa af þingi VG fengi 29 prósenta fylgi ef kosið væri nú og yrði stærsti flokkurinn. Miðflokkurinn kæmi mun fleiri mönnum á þing en Framsókn. Samfylkingin sækir í sig veðrið, en Björt framtíð og Viðreisn fengju ekki þingmenn. Innlent 3.10.2017 22:40 Oddný leiðir í Suðurkjördæmi Framboðslisti Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi var samþykktur samhljóða í kvöld. Innlent 3.10.2017 22:19 Lilja Rafney leiðir VG í NV-kjördæmi Gengið var frá framboðslista Vinstri grænna í Norðvesturkjördæmi í kvöld. Innlent 3.10.2017 19:46 Guðmundur Andri efstur á lista Samfylkingarinnar í Kraganum Ný forystusveit skipar framboðslistar Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi. Innlent 3.10.2017 19:04 Gunnar Bragi og Sigmundur æfir vegna skipunar Þórólfs í verðlagsnefnd Tala um skipan Þórólfs sem stríðsyfirlýsingu við bændur og landsbyggðina. Innlent 3.10.2017 16:29 Pendúllinn: Wintris vitleysan, turnarnir tveir og Simmi strikes back Alþingiskosningar eru orðnar að árvissum viðburði og þar með Pendúllinn líka. Önnur sería af Pendúlnum hefur göngu sína í dag. Innlent 3.10.2017 15:43 « ‹ 21 22 23 24 25 26 27 28 29 … 29 ›
Launafólk þarf skýr svör Á þeim stutta tíma sem liðinn er frá því ríkisstjórnin sprakk og boðað var til kosninga hafa umræður meira eða minna snúist um persónur og leikendur. Nú þegar rétt rúmar þrjár vikur eru til kosninga verðum við að beina sjónum að málefnunum. Skoðun 4.10.2017 14:41
Framfarir í stað niðurskurðar og aðhalds Fráfarandi ríkisstjórn var gagnrýnd með gildum og viðamiklum rökum. Skoðun 4.10.2017 20:03
Sjálfstæðisbaráttunni er ekki lokið Sinnuleysi Alþingis um mikilvæg hagsmunamál landsmanna tekur á sig ýmsar myndir. Ein birtingarmyndin er styttan af Kristjáni IX Danakonungi þar sem hann stendur framan við stjórnarráðið fýldur á svip með útrétta hönd og stjórnarskrá, Fastir pennar 4.10.2017 14:15
Áhersluna þar sem álagið er mest Það er deginum ljósara að fjármunum til vegagerðar verður að forgangsraða á þau svæði þar sem álagið og þar með ógn við umferðaröryggi landsmanna er hvað mest. Skoðun 4.10.2017 15:01
Markviss sókn til áhrifaleysis Forystumenn Samfylkingar og VG hafa undanfarna daga leikið upphafsleikina í þeirri stórsóknarfórn sem mun, ef allt gengur eftir, tryggja þeim áhrifaleysi í íslenskum stjórnmálum næstu fjögur árin. Skoðun 4.10.2017 14:58
Er krónan þess virði? Miklar breytingar hafa átt sér stað í smásöluverslun á Íslandi og aukin samkeppni hefur leitt til lægra vöruverðs. Koma Costco til Íslands hefur hrist upp í samkeppnisumhverfinu og því er haldið fram að íslensk verslun hafi ekki staðið sig. Sama átti við með komu Bauhaus og nú síðast H&M. Skoðun 4.10.2017 14:45
Ósanngjarn skattur Stjórnmálamenn eiga að stuðla að fjárhagslegu sjálfstæði og öryggi einstaklinga og fjölskyldna. Eitt mikilvægasta verkefni stjórnmálamanna er að hvetja ungt fólk til stíga skref í átt að fjárhagslegu sjálfstæði og að stuðla með því að fjölskyldur geti staðið á eigin fótum. Skoðun 4.10.2017 14:55
Undirstaða velmegunar Ef við ætlum að fá betri heilbrigðisþjónustu á næstu árum, verður ný ríkisstjórn sem tekur við eftir kosningar að skilja, að heilbrigði er undirstaða velmegunar og hamingju. Skoðun 4.10.2017 16:33
Gunnar Bragi í framboð fyrir Miðflokkinn Fyrrverandi þingmaður og ráðherra Framsóknarflokksins stefnir á framboð. Innlent 5.10.2017 06:06
Umhverfismál og menning mæta afgangi Menning og umhverfismál eru kjósendum ekki ofarlega í huga í kosningabaráttunni, samkvæmt nýrri könnun Fréttablaðsins. Rúmlega þriðjungur svarenda telur heilbrigðismál skipta mestu máli. Efnahagsmálin þar á eftir. Innlent 4.10.2017 22:10
Myndi gjörbreyta stöðunni á Alþingi Ný skoðanakönnun bendir til þess að verulegar breytingar kunni að verða á þingstyrk flokka. Hvorki verður mynduð tveggja né þriggja flokka ríkisstjórn án aðkomu VG. Innlent 4.10.2017 21:23
Konur í þremur af efstu fjórum sætum VG í Reykjavík Katrín Jakobsdóttir og Svandís Svavarsdóttir leiða lista Vinstri grænna í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur. Innlent 4.10.2017 21:29
Biggi lögga gefur kost á sér á lista Framsóknar "Ég fann samsvörun í stefnunni þeirra og líst ótrúlega vel á fólkið þar.“ Innlent 4.10.2017 20:36
Formaður Bjartrar framtíðar tekur skoðanakannanir ekki nærri sér Óttarr Proppé, formaður Bjartrar framtíðar, kveðst lesa það í kannanir síðustu daga að staðan í stjórnmálunum sé óljós og að mikil hreyfing sé á fylginu. Innlent 4.10.2017 15:49
Fyrrverandi formaður Landssambands sjálfstæðiskvenna í framboð fyrir Viðreisn Jarþrúður Ásmundsdóttir segir að afdráttarlaus stefna Viðreisnar í jafnréttismálum og áhersla á frjálslyndar aðferðir hafi heillað. Innlent 4.10.2017 15:33
Gaukur mynstrar sig á Pírataskútuna Gaukur Úlfarsson er sérlegur kosningaráðgjafi Pírata. Innlent 4.10.2017 15:04
Doktor segir fylgið geta færst mikið til á milli flokka Nýdoktor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands segir fylgi flokkanna geta tekið töluverðum breytingum fram að kosningum og þá sérstaklega vinstra megin við miðjuna. Innlent 4.10.2017 12:35
Flestir hafa sett læk við Bjarna að skreyta köku Færslan er með 1354 læk á Facebook-síðu Sjálfstæðisflokksins. Innlent 4.10.2017 12:16
Suðurkjördæmisskattur Sjálfstæðismanna Vegatollahugmyndir fráfarandi samgönguráðherra Sjálfstæðisflokksins eru ekkert annað en sérstök skattlagning á suður- og suðvesturhorn landsins og eru því í eðli sínu hróplega óréttlátar. Skoðun 4.10.2017 11:17
Hver vill vera stórhuga? Fjölgun erlendra ferðamanna er helsta ástæða þess hve hratt íslenska þjóðarbúið náði sér á strik eftir bankahrunið. Skoðun 4.10.2017 11:02
Auðvelt að snúa út úr nýrri auglýsingu Sjálfstæðisflokksins Alþingiskosningar fara fram þann 28. október og eru stjórnmálaflokkarnir farnir á fullt í kosningaherferð. Lífið 4.10.2017 09:54
Hver er Kjarninn? Kjarninn státar sig af því að fjalla um mál eftir staðreyndum og greina kjarnann frá hisminu. Þetta verður þó ekki sagt um fréttaskýringu, sem Þórður Snær Júlíusson skrifar í Kjarnann 2. október um skattamál þeirra Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar og konu hans Önnu Sigurlaugar Pálsdóttur. Skoðun 4.10.2017 09:46
Græn framtíð Náttúra Íslands er undirstaða og vörumerki okkar helstu atvinnugreina. Ferðaþjónustan, landbúnaðurinn, orkuiðnaðurinn og sjávarútvegurinn nýta sér íslenska náttúru til að markaðssetja vörur sínar. Skoðun 4.10.2017 07:00
Okkar ábyrgð Að undanförnu hafa margir stjórnmálamenn látið í veðri vaka að það sé kjósendum þung byrði að þurfa að ganga að kjörborðinu oftar en á fjögurra ára fresti. Að það sé baggi á landsmönnum að þurfa að fylgjast með stjórnmálaumræðu, móta sér skoðun, vega og meta hugmyndir, loforð og trúverðugleika þeirra sem sækjast eftir völdum. Fastir pennar 3.10.2017 18:31
Ný könnun fréttastofu: Björt og Viðreisn myndu hverfa af þingi VG fengi 29 prósenta fylgi ef kosið væri nú og yrði stærsti flokkurinn. Miðflokkurinn kæmi mun fleiri mönnum á þing en Framsókn. Samfylkingin sækir í sig veðrið, en Björt framtíð og Viðreisn fengju ekki þingmenn. Innlent 3.10.2017 22:40
Oddný leiðir í Suðurkjördæmi Framboðslisti Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi var samþykktur samhljóða í kvöld. Innlent 3.10.2017 22:19
Lilja Rafney leiðir VG í NV-kjördæmi Gengið var frá framboðslista Vinstri grænna í Norðvesturkjördæmi í kvöld. Innlent 3.10.2017 19:46
Guðmundur Andri efstur á lista Samfylkingarinnar í Kraganum Ný forystusveit skipar framboðslistar Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi. Innlent 3.10.2017 19:04
Gunnar Bragi og Sigmundur æfir vegna skipunar Þórólfs í verðlagsnefnd Tala um skipan Þórólfs sem stríðsyfirlýsingu við bændur og landsbyggðina. Innlent 3.10.2017 16:29
Pendúllinn: Wintris vitleysan, turnarnir tveir og Simmi strikes back Alþingiskosningar eru orðnar að árvissum viðburði og þar með Pendúllinn líka. Önnur sería af Pendúlnum hefur göngu sína í dag. Innlent 3.10.2017 15:43
Uppgjörið: Georgía - Ísland 25-30 | Íslenska liðið spýtti í lófana og gerði nóg í Georgíu Handbolti