Gaukur mynstrar sig á Pírataskútuna Jakob Bjarnar skrifar 4. október 2017 15:04 Gaukur kominn um borð í Pírataskipið. Kosningarnar ber brátt að og framboðin eru nú í óða önn við að skipa í sín lið í slag sem er í raun þegar hafin. Gaukur Úlfarsson kvikmyndagerðarmaður hefur ráðið sig á Pírataskútuna sem sérlegur kosningaráðgjafi. Flokkarnir eru nú í óða önn við að raða í lið sín í kosningabaráttuna sem að þessu sinni ber brátt að, slagur sem í raun er þegar hafinn, enda aðeins mánuður í kosningar.Þaulvanur í framboðsmálum Píratar hafa krækt önglum sínum í Gauk, sem hefur meðal annars það á afrekaskránni að hafa verið helsti hugmyndafræðingurinn á bak við Jón Gnarr og allt hans pólitíska vafstur sem hlýtur að teljast sannkölluð sigurganga, auk þess sem hann kom dægurstjörnunni Silvíu Nótt rækilega á kortið. Þá kom hann einnig að kosningabaráttu Þóru Arnórsdóttur þegar hún bauð sig fram til forseta, gegn Ólafi Ragnari Grímssyni. Gaukur segist hafa veitt slíka þjónustu til hinna ýmsu stjórnmálaflokka og framboða í gegnum tíðina. „Mér lýst þannig á Pírata í dag, fannst þetta flokkur sem ég gæti kosið, í fyrsta skipti. En ég hef ekki kosið þá áður. Þetta er eini flokkurinn sem talar um mál sem ekki snúa bara að næstu mánuðum, heldur næstu áratugum. Framtíðarmál.“Helgi Hrafn ferskur andblær Gaukur tók því vel í það þegar til hans var leitað með að ganga til liðs við framboðið. Hann segir spurður það ekki svo vera að það sé skilyrði af sinni hálfu að pólitísk sannfæring fylgi, en það sé ekki verra. „Ég útiloka ekki að ég gæti starfað fyrir eitthvað og einhvern sem ég tengi ekki við með slíkum hætti. En, það væri erfiðara.“ Gaukur segir til dæmis að hann hafi ekki tekið að sér neina ráðgjöf fyrir síðustu kosningar, þó eftir því hafi verið leitað. „En, ef við viljum fá einhverja á þessu hringli þá eru Píratar sannarlega með ýmsar lausnir og hugmyndir. Þetta er nútímalegur miðjuflokkur. Og svo er Helgi Hrafn Gunnarsson kominn aftur, einhver ferskasti andblær sem hægt er að hugsa sér, í það minnsta sé litið til þessara kosninga.“ Kosningar 2017 Mest lesið Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Bylgja Dís er látin Innlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Innlent Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Innlent Fleiri fréttir Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi Sjá meira
Gaukur Úlfarsson kvikmyndagerðarmaður hefur ráðið sig á Pírataskútuna sem sérlegur kosningaráðgjafi. Flokkarnir eru nú í óða önn við að raða í lið sín í kosningabaráttuna sem að þessu sinni ber brátt að, slagur sem í raun er þegar hafinn, enda aðeins mánuður í kosningar.Þaulvanur í framboðsmálum Píratar hafa krækt önglum sínum í Gauk, sem hefur meðal annars það á afrekaskránni að hafa verið helsti hugmyndafræðingurinn á bak við Jón Gnarr og allt hans pólitíska vafstur sem hlýtur að teljast sannkölluð sigurganga, auk þess sem hann kom dægurstjörnunni Silvíu Nótt rækilega á kortið. Þá kom hann einnig að kosningabaráttu Þóru Arnórsdóttur þegar hún bauð sig fram til forseta, gegn Ólafi Ragnari Grímssyni. Gaukur segist hafa veitt slíka þjónustu til hinna ýmsu stjórnmálaflokka og framboða í gegnum tíðina. „Mér lýst þannig á Pírata í dag, fannst þetta flokkur sem ég gæti kosið, í fyrsta skipti. En ég hef ekki kosið þá áður. Þetta er eini flokkurinn sem talar um mál sem ekki snúa bara að næstu mánuðum, heldur næstu áratugum. Framtíðarmál.“Helgi Hrafn ferskur andblær Gaukur tók því vel í það þegar til hans var leitað með að ganga til liðs við framboðið. Hann segir spurður það ekki svo vera að það sé skilyrði af sinni hálfu að pólitísk sannfæring fylgi, en það sé ekki verra. „Ég útiloka ekki að ég gæti starfað fyrir eitthvað og einhvern sem ég tengi ekki við með slíkum hætti. En, það væri erfiðara.“ Gaukur segir til dæmis að hann hafi ekki tekið að sér neina ráðgjöf fyrir síðustu kosningar, þó eftir því hafi verið leitað. „En, ef við viljum fá einhverja á þessu hringli þá eru Píratar sannarlega með ýmsar lausnir og hugmyndir. Þetta er nútímalegur miðjuflokkur. Og svo er Helgi Hrafn Gunnarsson kominn aftur, einhver ferskasti andblær sem hægt er að hugsa sér, í það minnsta sé litið til þessara kosninga.“
Kosningar 2017 Mest lesið Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Brimborg og Askja innkalla bifreiðar Bílar Bylgja Dís er látin Innlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Innlent Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Innlent Fleiri fréttir Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Tveir fluttir til aðhlynningar eftir árekstur á Suðurlandsvegi Tekist á um fjárlög, lykkjumálið og aleigan í rafmynt Einn bílstjóri án leyfis og skráningar „Sultaról rithöfunda enn hert“ í fjárlögum Óásættanlegt að almennir starfsmenn séu beittir óeðlilegum þrýstingi Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Skjálfti upp á 3,3 í Vatnafjöllum Afnemur æviskipanir varasaksóknara eftir mál Helga Magnúsar Gul úrkomuviðvörun á Austfjörðum og á Suðausturlandi Gestur Guðmundsson er látinn Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Háskólinn hafi ekki breytt stefnu sinni um inntöku alþjóðlegra nema Hallar á karla í fjárlagafrumvarpi Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Óttast verðhækkanir sem bitni á konum og barnafjölskyldum Ósáttur við skattana og hefði viljað loka fjárlagagatinu Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Ólík sýn á nýja fjárlagafrumvarpið Bylgja Dís er látin Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum „Allir vilja alltaf meira“ Reikna með fimmtán milljarða halla á næsta ári Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Bjargað af efri hæð eftir að eldur kom upp á jarðhæð í íbúðarhúsi Leitað að manni með öxi Sjá meira