Biggi lögga gefur kost á sér á lista Framsóknar Birgir Olgeirsson skrifar 4. október 2017 20:36 Birgir Örn Guðjónsson er genginn til liðs við Framsóknarflokkinn. Vísir Birgir Örn Guðjónsson, betur þekktur sem Biggi Lögga, hefur ákveðið að gefa kost á sér á lista Framsóknarflokksins. Hann greindi frá þessu á Facebook-síðu sinni í kvöld. Enn á eftir að samþykkja framboðslista Framsóknar og því ekki vitað að svo stöddu hvort Birgir verði á þeim. í Facebook-færslunni segir hann að það ekki hafa verið auðvelda ákvörðun að velja sér flokk. „Eftir að hafa hugsað mig um og skoðað málin ákvað ég að bjóða mig fram á lista hjá þeim flokki sem stóð að því að losa fjölskylduna mína úr skuldasnörunni eftir hrunið. Flokknum sem tók ekki nei sem svar. Ég mun því bjóða mig fram á lista hjá Framsóknarflokknum. Ég fann samsvörun í stefnunni þeirra og líst ótrúlega vel á fólkið þar,“ skrifar Birgir. Hann segir vinnu sína í lögreglunni til margra ára hafa gefið sér tækifæri til að sjá margar hliðar af samfélaginu. „Sumar af þeim hliðum líta vel út, en sumar eru laskaðar og aðrar hreinlega hrundar. Ég tel mig hafa margt fram að færa fyrir samfélagið og ég er tilbúinn að skella mér í vinnugallann.“ Hann segir bankahrunið og óréttlætið sem hans heimili og önnur fundu fyrir í kjölfar þess hafa kveikt eld innra með sér. „Þá gat ég ekki haldið aftur að mér og fór þá að tjá mig um hlutina. Einhverra hluta vegna fóru margir að hlusta á það sem ég sagði. Kannski var það vegna þess að fólk fann samsvörun í orðum mínum og stöðu,“ skrifar Birgir en framboðsyfirlýsingu hans má lesa í heild hér fyrir neðan: Kosningar 2017 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Fleiri fréttir Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Sjá meira
Birgir Örn Guðjónsson, betur þekktur sem Biggi Lögga, hefur ákveðið að gefa kost á sér á lista Framsóknarflokksins. Hann greindi frá þessu á Facebook-síðu sinni í kvöld. Enn á eftir að samþykkja framboðslista Framsóknar og því ekki vitað að svo stöddu hvort Birgir verði á þeim. í Facebook-færslunni segir hann að það ekki hafa verið auðvelda ákvörðun að velja sér flokk. „Eftir að hafa hugsað mig um og skoðað málin ákvað ég að bjóða mig fram á lista hjá þeim flokki sem stóð að því að losa fjölskylduna mína úr skuldasnörunni eftir hrunið. Flokknum sem tók ekki nei sem svar. Ég mun því bjóða mig fram á lista hjá Framsóknarflokknum. Ég fann samsvörun í stefnunni þeirra og líst ótrúlega vel á fólkið þar,“ skrifar Birgir. Hann segir vinnu sína í lögreglunni til margra ára hafa gefið sér tækifæri til að sjá margar hliðar af samfélaginu. „Sumar af þeim hliðum líta vel út, en sumar eru laskaðar og aðrar hreinlega hrundar. Ég tel mig hafa margt fram að færa fyrir samfélagið og ég er tilbúinn að skella mér í vinnugallann.“ Hann segir bankahrunið og óréttlætið sem hans heimili og önnur fundu fyrir í kjölfar þess hafa kveikt eld innra með sér. „Þá gat ég ekki haldið aftur að mér og fór þá að tjá mig um hlutina. Einhverra hluta vegna fóru margir að hlusta á það sem ég sagði. Kannski var það vegna þess að fólk fann samsvörun í orðum mínum og stöðu,“ skrifar Birgir en framboðsyfirlýsingu hans má lesa í heild hér fyrir neðan:
Kosningar 2017 Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent Fleiri fréttir Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Sjá meira