Landbúnaður Áburðarflutningar boða vorkomuna í Skagafirði Bændur eru farnir að huga að vorverkunum. Einn af vorboðunum til sveita eru áburðarflutningar til bænda, sem nú eru hafnir. Innlent 23.3.2018 20:19 Útflutningur eykst þrátt fyrir styrkingu krónu Hestaútflutningur hefur aukist um nærri 30 prósent frá árinu 2010 á sama tíma og folöldum hefur fækkað nokkuð. Formaður Félags hrossabænda segir gott verð fást fyrir góða gripi en bændur hafi fækkað hjá sér eftir nokkurt offramboð. Innlent 23.3.2018 04:30 Kærðu innflutning á notuðum landbúnaðaráhöldum Matvælastofnun hefur kært til lögreglu meint brot á lögum um dýrasjúkdóma og varnir gegn þeim. Innlent 22.3.2018 10:20 110 nautgripir aflífaðir vegna aðgangs að kjötmjöli Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið fyrirskipaði aflífun nautgripanna 110 þar sem þeir höfðu haft aðgang að óvörðum og götuðum sekkjum af kjötmjöli sem ætlað var að nota sem áburð. Innlent 12.2.2018 14:15 Brynhildur og Haraldur formenn samráðshóps um endurskoðun búvörusamninga Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur skipað í nýjan samráðshóp um endurskoðun búvörusamninga. Innlent 8.2.2018 14:39 Útbreidd veirusýking herjar á íslenska tómata Niðurstöður rannsóknar sýni að sýkingarnar séu bundnar við Suðurlandsundirlendið en sjúkdómarnir geta valdið miklum afföllum í tómatrækt. Innlent 30.1.2018 15:14 Hvers vegna styðjum við íslenskan landbúnað? Í nýliðinni viku var málþing á vegum grænmetisæta á Íslandi þar sem velt var upp þeirri spurningu hvers vegna neytendur væru að greiða "mjólkurskatt” en þar var átt við greiðslur úr ríkissjóði til kúabænda í mjólkurframleiðslu. Skoðun 29.1.2018 13:21 Nýtt Íslandsmet slegið í Breiðdal Kýrnar á Brúsastöðum mjólka allra mest. Innlent 29.1.2018 08:48 Sala lambakjöts jókst um 3,5 prósent 10.619 tonn voru framleidd af lamba- og kindakjöti í fyrra. Þar af var dilkakjöt um 9.200 tonn og ærkjöt um 1.200 tonn. Innlent 28.1.2018 22:06 Ömurleg aðkoma þegar 12 þúsund kjúklingar brunnu inni Björn Páll Fálki Valsson, kjúklingabóndi var á sjúkrahúsi í nótt vegna reykeitrunar. Innlent 16.1.2018 14:10 Segir bændur hafa farið hamförum við skurðgröft og vill að þeir fylli upp í þá Illa farið beitiland losar meiri koltvísýring heldur en iðnaður og landbúnaður. Innlent 7.1.2018 22:04 Sagði það þjóðarskömm að fyrirtæki sem lifa á því að þjónusta bændur geri ekki betur Framkvæmdastjóri IKEA sagði Íslendinga skammast sín fyrir matarhefðirnar og bjóða ferðamönnum frekar upp á taco og pizzur í staðinn fyrir íslenskt lambakjöt. Innlent 7.1.2018 20:14 Prófessor telur auglýsingaherferð sauðfjárbænda hræðsluáróður Prófessor í lyfja- og eiturefnafræðum gagnrýnir harðlega auglýsingar sauðfjárbænda um erfðabreytt fóður. "Ég vil ekki styðja samtök sem berjast gegn vísindalegri aðferðafræði.“ Innlent 3.1.2018 22:29 Sauðfjárbændur fagna nýju fjármagni Landssamtök sauðfjárbænda fagna því að fyrstu aðgerðir gagnvart greininni séu fram komnar. Innlent 1.1.2018 21:07 Norðlenska flytur innan tveggja ára Norðlenska á Akureyri hefur sagt upp leigusamningi sínum og hyggst flytja höfuðstöðvar sínar úr núverandi húsnæði á Akureyri en sláturhús og kjötvinnslustöð hefur verið starfrækt á sama stað við Grímseyjargötu allar götur frá 1928. Viðskipti innlent 1.1.2018 21:42 Róbóti lætur hálmi rigna yfir nautin á Sandhóli á hverjum degi Húsið sem var tekið í notkun síðasta vor var byggt í þeim tilgangi að ala þar upp naut til nautakjötsframleiðslu. Innlent 26.12.2017 20:57 Vilja kaupa Siggi's skyr fyrir um 30 milljarða króna Eigendur The Icelandic Milk and Skyr Corporation eru í viðræðum við bandaríska fjárfesta um sölu á öllu fyrirtækinu. Virði þess talið vera tæplega 300 milljónir Bandaríkjadala. Eignarhlutur Sigurðar Kjartans Hilmarssonar, stofnanda fyrirtækisins, er um 25 prósent. Viðskipti innlent 20.12.2017 02:12 Nýtt riðusmit í Svarfaðardal reiðarslag fyrir íbúa í sveitinni Riðutilfelli hefur verið staðfest á bænum Urðum í Svarfaðardal en sveitin hefur orðið fyrir miklum skakkaföllum vegna riðu síðustu áratugina. Áfall fyrir bændur sem þurfa að skera fé sitt í annað sinn á 15 árum. Innlent 17.12.2017 22:11 Ráðherra rannsaki verðmyndun Mikilvægt er að gera úttekt á verðmyndun frá frumframleiðanda í sauðfjárrækt til neytenda að mati sveitarstjórnar Mýrdalshrepps sem hyggst skora á landbúnaðarráðherra að láta gera slíka úttekt. Innlent 15.12.2017 21:13 Ostabirgðir í landinu of miklar að mati MS Ostabirgðir Mjólkursamsölunnar hafa aukist um 300 tonn á síðustu tólf mánuðum þrátt fyrir afsetningu á hrakvirði erlendis. Formaður stjórnar Auðhumlu segir heldur of mikið framleitt af próteini hér á landi miðað við sölutölur. Innlent 14.11.2017 22:33 Gróðursnautt land nýtt í herferð bænda Á meðan tugþúsundir ferkílómetra lands eru ekki beitarhæfir að mati Ólafar Arnalds jarðvegsfræðings ráfar sauðfé um landið að sumri. Landgræðslan og sauðfjárbændur ósammála um hvort sauðfé haldi aftur af gróðurframvindu. Innlent 5.11.2017 21:45 Aldarfjórðungur frá því að Kári seldi frjálst lambakjöt í Kolaportinu Á þessum degi fyrir 25 árum seldi Kári Þorgrímsson lambakjöt sem ekki hafði verið styrkt af íslenska ríkinu. Hann segir vandann nú vera afurðastöðvunum að kenna. Innlent 15.10.2017 21:30 130 tonn seld út 132 tonn af lambakjöti voru flutt út í ágúst fyrir um 60 milljónir króna. Kílóverðið var því um 450 krónur. Viðskipti innlent 11.10.2017 20:43 Enginn vill tilnefna fulltrúa neytenda í verðlagsnefnd búvara Velferðarráðherra skipaði Þórólf Matthíasson hagfræðiprófessor og Dóru Siv Tynes í verðlagsnefnd búvöru í stað fulltrúa neytenda sem enginn vill tilnefna. Innlent 4.10.2017 21:44 Bálreiður bóndi segir afurðastöðvar halda bændum í hengingaról Afurðastöðvarnar halda bændum í hengingaról, segir bálreiður bóndi á Norðurlandi sem sér fram á að fá 830 þúsund krónum minna fyrir 260 lömb í ár en í fyrra. Innlent 26.9.2017 22:06 Réttað í Þverárrétt: Staðan fær ekki að skemma réttardaginn Réttað var í Þverárrétt í Borgarfirði mánudaginn 11. september síðastliðinn. Safnið kom af fjalli sunnudeginum áður og hófst dráttur þá í litlum mæli til að létta á safngirðingunni og vinnu daginn eftir. Innlent 13.9.2017 15:50 Útflutningur lambs á hrakvirði Meðalverð á lambakjöti í útflutningi fyrstu sjö mánuði ársins rétt losar 500 krónur á kílóið. Hefur lækkað um 300 krónur á tveimur árum. Lambalæri fara út á 600 krónur en bjóðast Íslendingum á rúmar 1.000 krónur. Innlent 6.9.2017 22:14 Skemmri skírn Töluvert vantar upp á tillögur þær sem landbúnaðarráðherra birti í gær til að leysa vanda sauðfjárbænda. Tillögurnar eru ágætar svo langt sem þær ná. Þær eru hins vegar skemmri skírn og plástur á sár sem ekki grær. Skoðun 4.9.2017 16:53 Vilja fækka fé um tuttugu prósent Stjórnvöld Íslands hafa birt tillögur að mögulegum aðgerðum vegna vanda sauðfjárbænda hér á landi. Innlent 4.9.2017 13:17 Formaður vill kvótann áfram Mikilvægt er að snúa af þeirri leið að leggja af framleiðslustýringu í mjólkurframleiðslu á Íslandi. Innlent 3.9.2017 22:08 « ‹ 38 39 40 41 42 ›
Áburðarflutningar boða vorkomuna í Skagafirði Bændur eru farnir að huga að vorverkunum. Einn af vorboðunum til sveita eru áburðarflutningar til bænda, sem nú eru hafnir. Innlent 23.3.2018 20:19
Útflutningur eykst þrátt fyrir styrkingu krónu Hestaútflutningur hefur aukist um nærri 30 prósent frá árinu 2010 á sama tíma og folöldum hefur fækkað nokkuð. Formaður Félags hrossabænda segir gott verð fást fyrir góða gripi en bændur hafi fækkað hjá sér eftir nokkurt offramboð. Innlent 23.3.2018 04:30
Kærðu innflutning á notuðum landbúnaðaráhöldum Matvælastofnun hefur kært til lögreglu meint brot á lögum um dýrasjúkdóma og varnir gegn þeim. Innlent 22.3.2018 10:20
110 nautgripir aflífaðir vegna aðgangs að kjötmjöli Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið fyrirskipaði aflífun nautgripanna 110 þar sem þeir höfðu haft aðgang að óvörðum og götuðum sekkjum af kjötmjöli sem ætlað var að nota sem áburð. Innlent 12.2.2018 14:15
Brynhildur og Haraldur formenn samráðshóps um endurskoðun búvörusamninga Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra hefur skipað í nýjan samráðshóp um endurskoðun búvörusamninga. Innlent 8.2.2018 14:39
Útbreidd veirusýking herjar á íslenska tómata Niðurstöður rannsóknar sýni að sýkingarnar séu bundnar við Suðurlandsundirlendið en sjúkdómarnir geta valdið miklum afföllum í tómatrækt. Innlent 30.1.2018 15:14
Hvers vegna styðjum við íslenskan landbúnað? Í nýliðinni viku var málþing á vegum grænmetisæta á Íslandi þar sem velt var upp þeirri spurningu hvers vegna neytendur væru að greiða "mjólkurskatt” en þar var átt við greiðslur úr ríkissjóði til kúabænda í mjólkurframleiðslu. Skoðun 29.1.2018 13:21
Sala lambakjöts jókst um 3,5 prósent 10.619 tonn voru framleidd af lamba- og kindakjöti í fyrra. Þar af var dilkakjöt um 9.200 tonn og ærkjöt um 1.200 tonn. Innlent 28.1.2018 22:06
Ömurleg aðkoma þegar 12 þúsund kjúklingar brunnu inni Björn Páll Fálki Valsson, kjúklingabóndi var á sjúkrahúsi í nótt vegna reykeitrunar. Innlent 16.1.2018 14:10
Segir bændur hafa farið hamförum við skurðgröft og vill að þeir fylli upp í þá Illa farið beitiland losar meiri koltvísýring heldur en iðnaður og landbúnaður. Innlent 7.1.2018 22:04
Sagði það þjóðarskömm að fyrirtæki sem lifa á því að þjónusta bændur geri ekki betur Framkvæmdastjóri IKEA sagði Íslendinga skammast sín fyrir matarhefðirnar og bjóða ferðamönnum frekar upp á taco og pizzur í staðinn fyrir íslenskt lambakjöt. Innlent 7.1.2018 20:14
Prófessor telur auglýsingaherferð sauðfjárbænda hræðsluáróður Prófessor í lyfja- og eiturefnafræðum gagnrýnir harðlega auglýsingar sauðfjárbænda um erfðabreytt fóður. "Ég vil ekki styðja samtök sem berjast gegn vísindalegri aðferðafræði.“ Innlent 3.1.2018 22:29
Sauðfjárbændur fagna nýju fjármagni Landssamtök sauðfjárbænda fagna því að fyrstu aðgerðir gagnvart greininni séu fram komnar. Innlent 1.1.2018 21:07
Norðlenska flytur innan tveggja ára Norðlenska á Akureyri hefur sagt upp leigusamningi sínum og hyggst flytja höfuðstöðvar sínar úr núverandi húsnæði á Akureyri en sláturhús og kjötvinnslustöð hefur verið starfrækt á sama stað við Grímseyjargötu allar götur frá 1928. Viðskipti innlent 1.1.2018 21:42
Róbóti lætur hálmi rigna yfir nautin á Sandhóli á hverjum degi Húsið sem var tekið í notkun síðasta vor var byggt í þeim tilgangi að ala þar upp naut til nautakjötsframleiðslu. Innlent 26.12.2017 20:57
Vilja kaupa Siggi's skyr fyrir um 30 milljarða króna Eigendur The Icelandic Milk and Skyr Corporation eru í viðræðum við bandaríska fjárfesta um sölu á öllu fyrirtækinu. Virði þess talið vera tæplega 300 milljónir Bandaríkjadala. Eignarhlutur Sigurðar Kjartans Hilmarssonar, stofnanda fyrirtækisins, er um 25 prósent. Viðskipti innlent 20.12.2017 02:12
Nýtt riðusmit í Svarfaðardal reiðarslag fyrir íbúa í sveitinni Riðutilfelli hefur verið staðfest á bænum Urðum í Svarfaðardal en sveitin hefur orðið fyrir miklum skakkaföllum vegna riðu síðustu áratugina. Áfall fyrir bændur sem þurfa að skera fé sitt í annað sinn á 15 árum. Innlent 17.12.2017 22:11
Ráðherra rannsaki verðmyndun Mikilvægt er að gera úttekt á verðmyndun frá frumframleiðanda í sauðfjárrækt til neytenda að mati sveitarstjórnar Mýrdalshrepps sem hyggst skora á landbúnaðarráðherra að láta gera slíka úttekt. Innlent 15.12.2017 21:13
Ostabirgðir í landinu of miklar að mati MS Ostabirgðir Mjólkursamsölunnar hafa aukist um 300 tonn á síðustu tólf mánuðum þrátt fyrir afsetningu á hrakvirði erlendis. Formaður stjórnar Auðhumlu segir heldur of mikið framleitt af próteini hér á landi miðað við sölutölur. Innlent 14.11.2017 22:33
Gróðursnautt land nýtt í herferð bænda Á meðan tugþúsundir ferkílómetra lands eru ekki beitarhæfir að mati Ólafar Arnalds jarðvegsfræðings ráfar sauðfé um landið að sumri. Landgræðslan og sauðfjárbændur ósammála um hvort sauðfé haldi aftur af gróðurframvindu. Innlent 5.11.2017 21:45
Aldarfjórðungur frá því að Kári seldi frjálst lambakjöt í Kolaportinu Á þessum degi fyrir 25 árum seldi Kári Þorgrímsson lambakjöt sem ekki hafði verið styrkt af íslenska ríkinu. Hann segir vandann nú vera afurðastöðvunum að kenna. Innlent 15.10.2017 21:30
130 tonn seld út 132 tonn af lambakjöti voru flutt út í ágúst fyrir um 60 milljónir króna. Kílóverðið var því um 450 krónur. Viðskipti innlent 11.10.2017 20:43
Enginn vill tilnefna fulltrúa neytenda í verðlagsnefnd búvara Velferðarráðherra skipaði Þórólf Matthíasson hagfræðiprófessor og Dóru Siv Tynes í verðlagsnefnd búvöru í stað fulltrúa neytenda sem enginn vill tilnefna. Innlent 4.10.2017 21:44
Bálreiður bóndi segir afurðastöðvar halda bændum í hengingaról Afurðastöðvarnar halda bændum í hengingaról, segir bálreiður bóndi á Norðurlandi sem sér fram á að fá 830 þúsund krónum minna fyrir 260 lömb í ár en í fyrra. Innlent 26.9.2017 22:06
Réttað í Þverárrétt: Staðan fær ekki að skemma réttardaginn Réttað var í Þverárrétt í Borgarfirði mánudaginn 11. september síðastliðinn. Safnið kom af fjalli sunnudeginum áður og hófst dráttur þá í litlum mæli til að létta á safngirðingunni og vinnu daginn eftir. Innlent 13.9.2017 15:50
Útflutningur lambs á hrakvirði Meðalverð á lambakjöti í útflutningi fyrstu sjö mánuði ársins rétt losar 500 krónur á kílóið. Hefur lækkað um 300 krónur á tveimur árum. Lambalæri fara út á 600 krónur en bjóðast Íslendingum á rúmar 1.000 krónur. Innlent 6.9.2017 22:14
Skemmri skírn Töluvert vantar upp á tillögur þær sem landbúnaðarráðherra birti í gær til að leysa vanda sauðfjárbænda. Tillögurnar eru ágætar svo langt sem þær ná. Þær eru hins vegar skemmri skírn og plástur á sár sem ekki grær. Skoðun 4.9.2017 16:53
Vilja fækka fé um tuttugu prósent Stjórnvöld Íslands hafa birt tillögur að mögulegum aðgerðum vegna vanda sauðfjárbænda hér á landi. Innlent 4.9.2017 13:17
Formaður vill kvótann áfram Mikilvægt er að snúa af þeirri leið að leggja af framleiðslustýringu í mjólkurframleiðslu á Íslandi. Innlent 3.9.2017 22:08