Dýr

Fréttamynd

Tíkin Trouble í vandræðum

Ríkasti hundur í heimi hefur neyðst til að fara í felur í kjölfar líflátshótana sem honum hafa borist. Tíkin Trouble ber nú nafn með rentu, en hann efnaðist stórkostlega þegar eigandinn Leona Helmslay arfðleiddi hann að 12 milljónum bandaríkjadala, eða um 747 milljónir króna.

Erlent