Norður-Kórea

Fréttamynd

Norður-Kórea skaut nýrri eldflaug á loft

Yfirvöld Norður-Kóreu skutu eldflaug á loft í dag í grennd við Kusong, norðvestan við höfuðborg landsins, Pyongyang. Flaugin er talin hafa flogið 700 km og hafnað í Japanshafi.

Erlent