Trump býður öllum öldungadeildarþingmönnum til fundar vegna Norður-Kóreu Atli Ísleifsson skrifar 25. apríl 2017 09:00 Donald Trump Bandaríkjaforseti. Vísir/AFP Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur boðið öllum hundrað þingmönnum öldungadeildar Bandaríkjaþings til fundar í Hvíta húsinu til að ræða málefni Norður-Kóreu á morgun. Utanríkisráðherrann Rex Tillerson, varnarmálaráðherrann James Mattis og fjöldi annarra í ríkisstjórn Trump munu þar taka þátt. Óvenjulegt er að forseti fundi með öllum þingmönnum öldungadeildar í Hvíta húsinu, en það var Sean Spicer, fjölmiðlafulltrúi Trump, sem greindi frá fundinum í gær. Upphaflega stóð til að fundurinn færi fram í bandaríska þinghúsinu í Washington DC en Trump lagði hins vegar til að hann yrði haldinn í Hvíta húsinu. Á fundi með sendiherrum í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna í gær sagði Trump að ríki heims yrðu að vera reiðubúin að herða refsiaðgerðir gegn Norður-Kóreu vegna eldflauga- og kjarnorkutilrauna stjórnvalda þar í landi. Donald Trump Norður-Kórea Tengdar fréttir Hóta að sökkva flugmóðurskipi Bandaríkjanna Norður-Kóreumenn lýsa Carl Vinson sem "ógeðslegu dýri“ og segja að árás á það myndi sýna mátt herafla ríkisins. 23. apríl 2017 09:19 Hækka viðbúnaðarstig vegna hátíðar hersins í norðri Gífurlegur viðbúnarður er á Kóreuskaga. 21. apríl 2017 11:05 Bandarískur kjarnorkukafbátur kominn til Suður-Kóreu Óttast er að Norður-Kóreumenn ætli sér að sprengja enn eina kjarnorkusprengjuna í tilraunaskyni. 25. apríl 2017 08:24 Hættan á kjarnorkusprengingu ekki meiri síðan í Kalda stríðinu Stirt samband kjarnorkuveldanna ein helsta ástæðan fyrir því að stofnun Sameinuðu þjóðanna telur hættu á sprengingu ekki hafa verið meiri í 26 ár. 22. apríl 2017 18:30 Segjast hættir að treysta Trump Misvísandi skilaboð um leið flotadeildar bandaríkjahers að Kóreuskaga valda fjaðrafoki í Suður-Kóreu. Forsetaframbjóðandi segir Kóreumenn ekki geta treyst Trump sem forseta ef hann var í raun að segja ósatt. 21. apríl 2017 06:00 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Sjá meira
Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur boðið öllum hundrað þingmönnum öldungadeildar Bandaríkjaþings til fundar í Hvíta húsinu til að ræða málefni Norður-Kóreu á morgun. Utanríkisráðherrann Rex Tillerson, varnarmálaráðherrann James Mattis og fjöldi annarra í ríkisstjórn Trump munu þar taka þátt. Óvenjulegt er að forseti fundi með öllum þingmönnum öldungadeildar í Hvíta húsinu, en það var Sean Spicer, fjölmiðlafulltrúi Trump, sem greindi frá fundinum í gær. Upphaflega stóð til að fundurinn færi fram í bandaríska þinghúsinu í Washington DC en Trump lagði hins vegar til að hann yrði haldinn í Hvíta húsinu. Á fundi með sendiherrum í öryggisráði Sameinuðu þjóðanna í gær sagði Trump að ríki heims yrðu að vera reiðubúin að herða refsiaðgerðir gegn Norður-Kóreu vegna eldflauga- og kjarnorkutilrauna stjórnvalda þar í landi.
Donald Trump Norður-Kórea Tengdar fréttir Hóta að sökkva flugmóðurskipi Bandaríkjanna Norður-Kóreumenn lýsa Carl Vinson sem "ógeðslegu dýri“ og segja að árás á það myndi sýna mátt herafla ríkisins. 23. apríl 2017 09:19 Hækka viðbúnaðarstig vegna hátíðar hersins í norðri Gífurlegur viðbúnarður er á Kóreuskaga. 21. apríl 2017 11:05 Bandarískur kjarnorkukafbátur kominn til Suður-Kóreu Óttast er að Norður-Kóreumenn ætli sér að sprengja enn eina kjarnorkusprengjuna í tilraunaskyni. 25. apríl 2017 08:24 Hættan á kjarnorkusprengingu ekki meiri síðan í Kalda stríðinu Stirt samband kjarnorkuveldanna ein helsta ástæðan fyrir því að stofnun Sameinuðu þjóðanna telur hættu á sprengingu ekki hafa verið meiri í 26 ár. 22. apríl 2017 18:30 Segjast hættir að treysta Trump Misvísandi skilaboð um leið flotadeildar bandaríkjahers að Kóreuskaga valda fjaðrafoki í Suður-Kóreu. Forsetaframbjóðandi segir Kóreumenn ekki geta treyst Trump sem forseta ef hann var í raun að segja ósatt. 21. apríl 2017 06:00 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Innlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa Erlent Fleiri fréttir Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Dæmdur kardínáli segist mega kjósa næsta páfa „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Sjá meira
Hóta að sökkva flugmóðurskipi Bandaríkjanna Norður-Kóreumenn lýsa Carl Vinson sem "ógeðslegu dýri“ og segja að árás á það myndi sýna mátt herafla ríkisins. 23. apríl 2017 09:19
Hækka viðbúnaðarstig vegna hátíðar hersins í norðri Gífurlegur viðbúnarður er á Kóreuskaga. 21. apríl 2017 11:05
Bandarískur kjarnorkukafbátur kominn til Suður-Kóreu Óttast er að Norður-Kóreumenn ætli sér að sprengja enn eina kjarnorkusprengjuna í tilraunaskyni. 25. apríl 2017 08:24
Hættan á kjarnorkusprengingu ekki meiri síðan í Kalda stríðinu Stirt samband kjarnorkuveldanna ein helsta ástæðan fyrir því að stofnun Sameinuðu þjóðanna telur hættu á sprengingu ekki hafa verið meiri í 26 ár. 22. apríl 2017 18:30
Segjast hættir að treysta Trump Misvísandi skilaboð um leið flotadeildar bandaríkjahers að Kóreuskaga valda fjaðrafoki í Suður-Kóreu. Forsetaframbjóðandi segir Kóreumenn ekki geta treyst Trump sem forseta ef hann var í raun að segja ósatt. 21. apríl 2017 06:00