Norður-Kórea skaut nýrri eldflaug á loft Kristín Ólafsdóttir skrifar 14. maí 2017 00:08 Kim Jong Un, leiðtogi Norður-Kóreu. Vísir/AFP Yfirvöld Norður-Kóreu skutu eldflaug á loft í dag í grennd við Kusong, norðvestan við höfuðborg landsins, Pyongyang. Þetta kemur fram í tilkynningu frá heryfirvöldum í Suður-Kóreu.Í frétt BBC segir að flaugin sé talin hafa flogið um 700 kílómetra. Japönsk yfirvöld segja eldflaugina enn fremur hafa verið í loftinu í um 30 mínútur áður en hún hafnaði í Japanshafi. Þetta er fyrsta eldflaugarskot Norður-Kóreu síðan nýkjörinn forseti Suður-Kóreu, Moon Jae-in, tók við embætti. Norður-Kórea skaut tveimur eldflaugum á loft í síðasta mánuði en tilraunirnar misheppnuðust báðar, flaugarnar sprungu í loft upp stuttu eftir flugtak. Yfirvöld Suður-Kóreu og Japans hafa bæði fordæmt eldflaugaskotið, sem er nýjasta útspil Norður-Kóreu í röð vopnatilrauna. Þá kallaði forseti Suður Kóreu eftir fundi með öryggisráði sínu. Þrátt fyrir andstöðu Sameinuðu þjóðanna og annarra innan alþjóðasamfélagsins hafa norður-kóresk yfirvöld haldið áfram að gera prófanir á vopnum sínum. Norður-Kórea Tengdar fréttir Bandaríkin íhugi „fyrirbyggjandi árás“ á Norður-Kóreu John McCain segir að það væri „flónska“ ef bandarísk stjórnvöld útilokuðu hernaðaraðgerðir gegn Norður-Kóreu vegna kjarnorkubrölts þeirra. 30. apríl 2017 15:53 Trump ekki kátur með eldflaugatilraunir Norður-Kóreu Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, er ekki sáttur við eldflaugatilraun Norður-Kóreu sem gerð var í gærkvöldi. Hann segir að með tilrauninni hafi Norður-Kórea vanvirt Kína, það sé slæmt. 29. apríl 2017 08:00 Norður-Kóreumenn segjast reiðubúnir til viðræðna Norður-Kóreumenn segja að þeir séu opnir fyrir viðræðum við Bandaríkjamenn "undir réttum kringumstæðum.“ 13. maí 2017 09:22 Mest lesið Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Erlent Einhliða vopnahlé Rússa hafið Erlent „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ Innlent Annar snarpur skjálfti við Ljósufjöll Innlent Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Innlent „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Innlent Hefur áhyggjur af því að Amgen „gleypi Íslenska erfðagreiningu og spýti því út“ Innlent „Þetta er svona eitraður kokteill” Innlent „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ Innlent Fleiri fréttir Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Sjá meira
Yfirvöld Norður-Kóreu skutu eldflaug á loft í dag í grennd við Kusong, norðvestan við höfuðborg landsins, Pyongyang. Þetta kemur fram í tilkynningu frá heryfirvöldum í Suður-Kóreu.Í frétt BBC segir að flaugin sé talin hafa flogið um 700 kílómetra. Japönsk yfirvöld segja eldflaugina enn fremur hafa verið í loftinu í um 30 mínútur áður en hún hafnaði í Japanshafi. Þetta er fyrsta eldflaugarskot Norður-Kóreu síðan nýkjörinn forseti Suður-Kóreu, Moon Jae-in, tók við embætti. Norður-Kórea skaut tveimur eldflaugum á loft í síðasta mánuði en tilraunirnar misheppnuðust báðar, flaugarnar sprungu í loft upp stuttu eftir flugtak. Yfirvöld Suður-Kóreu og Japans hafa bæði fordæmt eldflaugaskotið, sem er nýjasta útspil Norður-Kóreu í röð vopnatilrauna. Þá kallaði forseti Suður Kóreu eftir fundi með öryggisráði sínu. Þrátt fyrir andstöðu Sameinuðu þjóðanna og annarra innan alþjóðasamfélagsins hafa norður-kóresk yfirvöld haldið áfram að gera prófanir á vopnum sínum.
Norður-Kórea Tengdar fréttir Bandaríkin íhugi „fyrirbyggjandi árás“ á Norður-Kóreu John McCain segir að það væri „flónska“ ef bandarísk stjórnvöld útilokuðu hernaðaraðgerðir gegn Norður-Kóreu vegna kjarnorkubrölts þeirra. 30. apríl 2017 15:53 Trump ekki kátur með eldflaugatilraunir Norður-Kóreu Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, er ekki sáttur við eldflaugatilraun Norður-Kóreu sem gerð var í gærkvöldi. Hann segir að með tilrauninni hafi Norður-Kórea vanvirt Kína, það sé slæmt. 29. apríl 2017 08:00 Norður-Kóreumenn segjast reiðubúnir til viðræðna Norður-Kóreumenn segja að þeir séu opnir fyrir viðræðum við Bandaríkjamenn "undir réttum kringumstæðum.“ 13. maí 2017 09:22 Mest lesið Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Erlent Einhliða vopnahlé Rússa hafið Erlent „Íslenskir bankar eru með belti, axlabönd, sikrisnælur og hjálma“ Innlent Annar snarpur skjálfti við Ljósufjöll Innlent Til skoðunar hvort hægt sé að innheimta leigu beint af tekjum Innlent „Hann var með háðslegt glott, þetta var svo lítið mál“ Innlent Hefur áhyggjur af því að Amgen „gleypi Íslenska erfðagreiningu og spýti því út“ Innlent „Þetta er svona eitraður kokteill” Innlent „Þetta er mál sem varðar ekki einungis kaþólsku kirkjuna“ Innlent Fleiri fréttir Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Bein útsending: Páfakjör í Páfagarði Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Sjá meira
Bandaríkin íhugi „fyrirbyggjandi árás“ á Norður-Kóreu John McCain segir að það væri „flónska“ ef bandarísk stjórnvöld útilokuðu hernaðaraðgerðir gegn Norður-Kóreu vegna kjarnorkubrölts þeirra. 30. apríl 2017 15:53
Trump ekki kátur með eldflaugatilraunir Norður-Kóreu Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, er ekki sáttur við eldflaugatilraun Norður-Kóreu sem gerð var í gærkvöldi. Hann segir að með tilrauninni hafi Norður-Kórea vanvirt Kína, það sé slæmt. 29. apríl 2017 08:00
Norður-Kóreumenn segjast reiðubúnir til viðræðna Norður-Kóreumenn segja að þeir séu opnir fyrir viðræðum við Bandaríkjamenn "undir réttum kringumstæðum.“ 13. maí 2017 09:22