EM 2020 í fótbolta Sterkir Skotar náðu í stig á Wembley England og Skotland mættust á stórmóti í fyrsta sinn í aldarfjórðung á Wembley í kvöld. Leiknum lauk með markalausu jafntefli. Fótbolti 18.6.2021 18:31 „Ég er enginn lögmaður Lovren í þessu“ Tékkar fengu umdeilda vítaspyrnu í 1-1 jafntefli þeirra við Króata á Evrópumótinu í fótbolta í dag. Atvikið var tekið fyrir af sérfræðingum Stöðvar 2 Sport þar sem skoðanir voru skiptar. Fótbolti 18.6.2021 20:30 Króatar með bakið upp við vegg Króatía og Tékkland skildu jöfn, 1-1, er liðin áttust við í bragðdaufum leik í D-riðli Evrópumótsins í fótbolta síðdegis. Tékkar eru langt komnir með að tryggja sæti sitt í 16-liða úrslitum en Króatar þurfa sigur á Skotum í lokaumferðinni. Fótbolti 18.6.2021 15:30 Eriksen útskrifaður af spítala Daninn Christian Eriksen hefur verið útskrifaður af spítala eftir tæplega vikudvöl í kjölfar hjartaáfalls sem hann fékk í leik Danmerkur og Finnlands á EM þann 12. júní síðastliðinn. Eriksen þakkar fyrir stuðninginn sem hann hefur hlotið í yfirlýsingu sem danska knattspyrnusambandið sendi frá sér nú síðdegis. Fótbolti 18.6.2021 16:30 „Sýnir okkur takta sem eru Zlatanskir“ Alexander Isak, framherji sænska landsliðsins, var valinn maður leiksins eftir 1-0 sigur liðsins á Slóvakíu í E-riðli Evrópumótins í dag. Sérfræðingar Stöðvar 2 Sport usu lofi yfir unga framherjann eftir leik. Fótbolti 18.6.2021 16:01 Forsberg tryggði Svíum sigur og mögulegan farseðil í 16-liða úrslit Emil Forsberg skoraði sigurmark Svíþjóðar gegn Slóvakíu í E-riðli Evrópumótsins í knattspyrnu. Lokatölur 1-0 og Svíar svo gott sem komnir áfram í 16-liða úrslit. Markið má sjá í spilaranum neðst í fréttinni. Fótbolti 18.6.2021 12:30 Þarna var hann eins og naut og svo breytist hann í ballettdansara Frammistaða Romelu Lukaku var til umræðu er þeir Kjartan Atli Kjartansson, Kjartan Henry og Ólafur Kristjánsson gerðu upp 2-1 sigur Belgíu á Dönum í B-riðli Evrópumótsins í knattspyrnu. Þeir áttu vart orð til að lýsa styrk og danshæfileikum framherjans knáa. Fótbolti 18.6.2021 14:00 Íhuga að færa undanúrslitin sem og úrslitaleikinn sjálfan til Ungverjalands Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, íhugar nú þann möguleika á að færa báða undanúrslitaleiki EM sem og úrslitaleik keppninnar frá Englandi til Ungverjalands haldist sóttvarnarreglur í Englandi óbreyttar. Fótbolti 18.6.2021 13:01 Eriksen sendi samherjum sínum skilaboð af sjúkrabeði og sagði frammistöðu þeirra stórkostlega Christian Eriksen hrósaði samherjum sínum í danska landsliðinu fyrir frammistöðu þeirra gegn Belgíu á EM í gær og sagði hana stórkostlega. Sport 18.6.2021 11:30 „Næsti Zlatan“ loks að standa undir nafni Alexander Isak er nafn sem flest þeirra sem fylgjast vel með fótbolta hafa heyrt um. Um er að ræða sænskan framherja sem hefur verið kallaður „næsti Zlatan Ibrahimović“ enda eiga þar margt sameiginlegt. Fótbolti 18.6.2021 11:00 Klassískt dæmi um miðaldra karlmann a klæða sig í myrkvuðu og spegilslausu herbergi Guðmundur Benediktsson, einn af stjórnendum EM í dag á Stöð 2 Sport, ákvað að spyrja Ólaf Kristjánsson - EM sérfræðing - aðeins út í bindið hans Óla í upphitun fyrir leik Hollands og Austurríkis. Ólafur var bindislaus þegar Guðmundur spurði hann. Fótbolti 18.6.2021 10:00 Sjáðu markasyrpu gærdagsins á EM: Mikilvægur sigur Úkraínu og Belgar og Hollendingar tryggðu sæti sitt í 16-liða úrslitum Átta mörk voru skoruð í leikjunum þrem á EM í knattspyrnu í gær, á þjóðhátíðardegi okkar Íslendinga. Öll mörkin má sjá í spilaranum hér að neðan. Fótbolti 18.6.2021 07:00 UEFA gæti gripið til sekta ef leikmenn halda áfram að færa drykki styrktaraðila Liðin sem nú etja kappi á Evrópumeistaramótinu í knattspyrnu karla gætu átt yfir höfði sér sektir ef leikmenn þeirra halda áfram að færa og fela drykki frá styrktaraðilum mótsins á blaðamannafundum, líkt og Cristiano Ronaldo og fleiri hafa gert. Fótbolti 17.6.2021 21:58 Hollendingar öruggir í 16-liða úrslit eftir sterkan sigur gegn Austurríki Hollendingar tóku á móti Austurríkismönnum í Amsterdam í seinasta leik dagsins á Evrópumótinu í knattspyrnu. Bæði lið komu inn í leikinn með þrjú stig, og 2-0 sigur Hollendinga þýðir það að þeir eru komnir langleiðina með að vinna C-riðilinn. Fótbolti 17.6.2021 18:30 Sjáðu mörkin þegar Belgar kláruðu Dani á Parken Danir þurftu á sigri að halda þegar Belgar mættu í heimsókn á Parken í Kaupmannahöfn á Evrópumótinu í knattspyrnu í dag. Danir byrjuðu með látum en innkoma Kevin De Bruyne skilaði Belgum 2-1 sigri. Fótbolti 17.6.2021 15:31 Úkraínumenn halda í vonina eftir mikilvægan sigur gegn Norður-Makedóníu Úkraína og Norður-Makedónía mættust í fyrsta leik dagsins á Evrópumótinu í knattspyrnu. Bæði lið brenndu af vítaspyrnu í leiknum, en það voru Úkraínumenn sem stóðu uppi sem sigurvegarar. Lokatölur 2-1, og mikilvæg þrjú stig í hús fyrir Úkraínu. Fótbolti 17.6.2021 12:30 Gekkst undir sex klukkutíma aðgerð eftir meiðslin gegn Rússum Timothy Castagne, bakvörður Leicester City og belgíska landsliðsins, var heppinn að ekki fór verr er hann meiddist í leik Belga og Rússa í fyrstu umferð Evrópumótsins í síðustu viku. Fótbolti 17.6.2021 14:30 Útskýrði hvað hann á við þegar hann talar um „kanallinn“ Skemmtilegt atvik átti sér stað eftir leikgreiningu Ólafs Kristjánssonar á 3-0 sigri Portúgals á Ungverjalandi í EM í dag. Freyr Alexandersson spurði þá Ólaf hvort hann gæti útskýrt hugtak sem sá síðarnefndi notar óspart án þess þó að ef til vil allir skilji hvað átt er við. Fótbolti 17.6.2021 14:01 Maguire segist klár í slaginn fyrir leikinn gegn Skotlandi Harry Maguire, miðvörður enska landsliðsins, segist klár í slaginn fyrir leikinn gegn Skotlandi. Stóra spurningin er hvort Gareth Southgate hrófli í varnarlínunni sem hélt hreinu gegn Króötum. Fótbolti 17.6.2021 13:30 Bjargráður Blind hafði andleg áhrif frekar en líkamleg gegn Úkraínu Það fór um alla sem horfðu á Christian Eriksen hníga til jarðar í leik Danmerkur og Finnlands í fyrstu umferð Evrópumótsins í knattspyrnu. Eriksen er heill á húfi en fyrir Daley Blind var þetta sem hitti aðeins of nálægt hjartastað. Fótbolti 17.6.2021 10:45 Bjargráður verður græddur í Eriksen Christian Eriksen, danski landsliðsmaðurinn í knattspyrnu sem fékk hjartastopp í leik Dana og Finna á Evrópumótinu síðustu helgi, mun fara í aðgerð og fá græddan í sig svokallaðan bjargráð. Fótbolti 17.6.2021 10:08 Sjáðu markasyrpu gærdagsins á EM: Ítalir á flugi, Bale getur bara lagt upp og Rússar komnir á blað Alls voru sex mörk skoruð í leikjunum þremur á EM í gær. Þau má öll sjá hér að neðan. Fótbolti 17.6.2021 09:01 Tíu sigrar í röð og aftur skora þeir þjú mörk Ítalía byrjar EM af krafti. Annan leikinn í röð vinnur liðið 3-0 sigur sem þýðir að liðið hefur nú unnið tíu leiki í röð og það sem meira er, liðið hefur ekki fengið á sig mark í þessum tíu leikjum. Fótbolti 16.6.2021 18:31 Wales í góðum málum á meðan möguleikar Tyrkja eru úr sögunni Wales vann frábæran 2-0 sigur á Tyrkjum í Bakú, Aserbaísjan, í A-riðli Evrópumótsins í knattspyrnu. Tyrkir þurftu á sigri að halda í dag en eftir leik dagsins er liðið úr leik á meðan Wales er svo gott sem komið áfram í 16-liða úrslit keppninnar. Fótbolti 16.6.2021 15:31 Rússar komnir á blað eftir sigur á Finnum í St. Pétursborg Rússar fengu sín fyrstu stig á Evrópumótinu í fótbolta karla þegar þeir unnu Finna, 0-1, í St. Pétursborg í dag. Fótbolti 16.6.2021 12:31 „Hann hefði ekki komist í Brimborgarboltann“ Hjálmar Örn Jóhannsson, skemmtikraftur og strandblakliðseigandi, var svo sannarlega ekki hrifinn af fyrirliða Ungverja, Ádám Szalai, í tapinu gegn Portúgölum á EM í gær. Fótbolti 16.6.2021 14:31 Í bann fyrir að móðga mótherja en ekkert aðhafst vegna meints bits Marko Arnautovic má ekki spila með Austurríki gegn Hollandi á EM á morgun. Hann hefur verið úrskurðaður í leikbann fyrir níð í garð andstæðinga. Fótbolti 16.6.2021 14:15 Talaði við Eriksen í mánuð um hvernig hann ætlaði að nota hann í Belgíuleiknum Kasper Hjulmand, þjálfari danska landsliðsins í knattspyrnu, var búinn að hugsa upp nýtt hlutverk fyrir Christian Eriksen í leiknum á móti Belgum á EM en ekkert verður að því að Eriksen spili þann leik. Fótbolti 16.6.2021 11:30 Óli Kristjáns fór yfir sigurmark Frakka í teiknitölvunni Frakkar unnu Þjóðverja á EM í gær án þess að skora sjálfir því leikurinn vannst á sjálfsmarki en franska liðið gerði frábærlega í sigurmarki sínu eins og Ólafur Kristjánsson fór yfir í EM-teiknitölvunni í gær í kvöldþætti EM í dag. Fótbolti 16.6.2021 11:01 Bjórþyrsti spéfuglinn sem Finnar geta reitt sig á Markvörðurinn Lukas Hradecky fagnaði einu sinni sigri finnska landsliðsins með því að þamba heilt bjórglas frá stuðningsmanni. Það er eiginlega alltaf stutt í grínið hjá þessari þjóðhetju Finna en hann viðurkennir að minna hafi verið um grín eftir fyrsta leikinn á EM, sigurinn á Dönum þar sem Christian Eriksen fór í hjartastopp. Fótbolti 16.6.2021 10:02 « ‹ 8 9 10 11 12 13 14 15 16 … 53 ›
Sterkir Skotar náðu í stig á Wembley England og Skotland mættust á stórmóti í fyrsta sinn í aldarfjórðung á Wembley í kvöld. Leiknum lauk með markalausu jafntefli. Fótbolti 18.6.2021 18:31
„Ég er enginn lögmaður Lovren í þessu“ Tékkar fengu umdeilda vítaspyrnu í 1-1 jafntefli þeirra við Króata á Evrópumótinu í fótbolta í dag. Atvikið var tekið fyrir af sérfræðingum Stöðvar 2 Sport þar sem skoðanir voru skiptar. Fótbolti 18.6.2021 20:30
Króatar með bakið upp við vegg Króatía og Tékkland skildu jöfn, 1-1, er liðin áttust við í bragðdaufum leik í D-riðli Evrópumótsins í fótbolta síðdegis. Tékkar eru langt komnir með að tryggja sæti sitt í 16-liða úrslitum en Króatar þurfa sigur á Skotum í lokaumferðinni. Fótbolti 18.6.2021 15:30
Eriksen útskrifaður af spítala Daninn Christian Eriksen hefur verið útskrifaður af spítala eftir tæplega vikudvöl í kjölfar hjartaáfalls sem hann fékk í leik Danmerkur og Finnlands á EM þann 12. júní síðastliðinn. Eriksen þakkar fyrir stuðninginn sem hann hefur hlotið í yfirlýsingu sem danska knattspyrnusambandið sendi frá sér nú síðdegis. Fótbolti 18.6.2021 16:30
„Sýnir okkur takta sem eru Zlatanskir“ Alexander Isak, framherji sænska landsliðsins, var valinn maður leiksins eftir 1-0 sigur liðsins á Slóvakíu í E-riðli Evrópumótins í dag. Sérfræðingar Stöðvar 2 Sport usu lofi yfir unga framherjann eftir leik. Fótbolti 18.6.2021 16:01
Forsberg tryggði Svíum sigur og mögulegan farseðil í 16-liða úrslit Emil Forsberg skoraði sigurmark Svíþjóðar gegn Slóvakíu í E-riðli Evrópumótsins í knattspyrnu. Lokatölur 1-0 og Svíar svo gott sem komnir áfram í 16-liða úrslit. Markið má sjá í spilaranum neðst í fréttinni. Fótbolti 18.6.2021 12:30
Þarna var hann eins og naut og svo breytist hann í ballettdansara Frammistaða Romelu Lukaku var til umræðu er þeir Kjartan Atli Kjartansson, Kjartan Henry og Ólafur Kristjánsson gerðu upp 2-1 sigur Belgíu á Dönum í B-riðli Evrópumótsins í knattspyrnu. Þeir áttu vart orð til að lýsa styrk og danshæfileikum framherjans knáa. Fótbolti 18.6.2021 14:00
Íhuga að færa undanúrslitin sem og úrslitaleikinn sjálfan til Ungverjalands Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, íhugar nú þann möguleika á að færa báða undanúrslitaleiki EM sem og úrslitaleik keppninnar frá Englandi til Ungverjalands haldist sóttvarnarreglur í Englandi óbreyttar. Fótbolti 18.6.2021 13:01
Eriksen sendi samherjum sínum skilaboð af sjúkrabeði og sagði frammistöðu þeirra stórkostlega Christian Eriksen hrósaði samherjum sínum í danska landsliðinu fyrir frammistöðu þeirra gegn Belgíu á EM í gær og sagði hana stórkostlega. Sport 18.6.2021 11:30
„Næsti Zlatan“ loks að standa undir nafni Alexander Isak er nafn sem flest þeirra sem fylgjast vel með fótbolta hafa heyrt um. Um er að ræða sænskan framherja sem hefur verið kallaður „næsti Zlatan Ibrahimović“ enda eiga þar margt sameiginlegt. Fótbolti 18.6.2021 11:00
Klassískt dæmi um miðaldra karlmann a klæða sig í myrkvuðu og spegilslausu herbergi Guðmundur Benediktsson, einn af stjórnendum EM í dag á Stöð 2 Sport, ákvað að spyrja Ólaf Kristjánsson - EM sérfræðing - aðeins út í bindið hans Óla í upphitun fyrir leik Hollands og Austurríkis. Ólafur var bindislaus þegar Guðmundur spurði hann. Fótbolti 18.6.2021 10:00
Sjáðu markasyrpu gærdagsins á EM: Mikilvægur sigur Úkraínu og Belgar og Hollendingar tryggðu sæti sitt í 16-liða úrslitum Átta mörk voru skoruð í leikjunum þrem á EM í knattspyrnu í gær, á þjóðhátíðardegi okkar Íslendinga. Öll mörkin má sjá í spilaranum hér að neðan. Fótbolti 18.6.2021 07:00
UEFA gæti gripið til sekta ef leikmenn halda áfram að færa drykki styrktaraðila Liðin sem nú etja kappi á Evrópumeistaramótinu í knattspyrnu karla gætu átt yfir höfði sér sektir ef leikmenn þeirra halda áfram að færa og fela drykki frá styrktaraðilum mótsins á blaðamannafundum, líkt og Cristiano Ronaldo og fleiri hafa gert. Fótbolti 17.6.2021 21:58
Hollendingar öruggir í 16-liða úrslit eftir sterkan sigur gegn Austurríki Hollendingar tóku á móti Austurríkismönnum í Amsterdam í seinasta leik dagsins á Evrópumótinu í knattspyrnu. Bæði lið komu inn í leikinn með þrjú stig, og 2-0 sigur Hollendinga þýðir það að þeir eru komnir langleiðina með að vinna C-riðilinn. Fótbolti 17.6.2021 18:30
Sjáðu mörkin þegar Belgar kláruðu Dani á Parken Danir þurftu á sigri að halda þegar Belgar mættu í heimsókn á Parken í Kaupmannahöfn á Evrópumótinu í knattspyrnu í dag. Danir byrjuðu með látum en innkoma Kevin De Bruyne skilaði Belgum 2-1 sigri. Fótbolti 17.6.2021 15:31
Úkraínumenn halda í vonina eftir mikilvægan sigur gegn Norður-Makedóníu Úkraína og Norður-Makedónía mættust í fyrsta leik dagsins á Evrópumótinu í knattspyrnu. Bæði lið brenndu af vítaspyrnu í leiknum, en það voru Úkraínumenn sem stóðu uppi sem sigurvegarar. Lokatölur 2-1, og mikilvæg þrjú stig í hús fyrir Úkraínu. Fótbolti 17.6.2021 12:30
Gekkst undir sex klukkutíma aðgerð eftir meiðslin gegn Rússum Timothy Castagne, bakvörður Leicester City og belgíska landsliðsins, var heppinn að ekki fór verr er hann meiddist í leik Belga og Rússa í fyrstu umferð Evrópumótsins í síðustu viku. Fótbolti 17.6.2021 14:30
Útskýrði hvað hann á við þegar hann talar um „kanallinn“ Skemmtilegt atvik átti sér stað eftir leikgreiningu Ólafs Kristjánssonar á 3-0 sigri Portúgals á Ungverjalandi í EM í dag. Freyr Alexandersson spurði þá Ólaf hvort hann gæti útskýrt hugtak sem sá síðarnefndi notar óspart án þess þó að ef til vil allir skilji hvað átt er við. Fótbolti 17.6.2021 14:01
Maguire segist klár í slaginn fyrir leikinn gegn Skotlandi Harry Maguire, miðvörður enska landsliðsins, segist klár í slaginn fyrir leikinn gegn Skotlandi. Stóra spurningin er hvort Gareth Southgate hrófli í varnarlínunni sem hélt hreinu gegn Króötum. Fótbolti 17.6.2021 13:30
Bjargráður Blind hafði andleg áhrif frekar en líkamleg gegn Úkraínu Það fór um alla sem horfðu á Christian Eriksen hníga til jarðar í leik Danmerkur og Finnlands í fyrstu umferð Evrópumótsins í knattspyrnu. Eriksen er heill á húfi en fyrir Daley Blind var þetta sem hitti aðeins of nálægt hjartastað. Fótbolti 17.6.2021 10:45
Bjargráður verður græddur í Eriksen Christian Eriksen, danski landsliðsmaðurinn í knattspyrnu sem fékk hjartastopp í leik Dana og Finna á Evrópumótinu síðustu helgi, mun fara í aðgerð og fá græddan í sig svokallaðan bjargráð. Fótbolti 17.6.2021 10:08
Sjáðu markasyrpu gærdagsins á EM: Ítalir á flugi, Bale getur bara lagt upp og Rússar komnir á blað Alls voru sex mörk skoruð í leikjunum þremur á EM í gær. Þau má öll sjá hér að neðan. Fótbolti 17.6.2021 09:01
Tíu sigrar í röð og aftur skora þeir þjú mörk Ítalía byrjar EM af krafti. Annan leikinn í röð vinnur liðið 3-0 sigur sem þýðir að liðið hefur nú unnið tíu leiki í röð og það sem meira er, liðið hefur ekki fengið á sig mark í þessum tíu leikjum. Fótbolti 16.6.2021 18:31
Wales í góðum málum á meðan möguleikar Tyrkja eru úr sögunni Wales vann frábæran 2-0 sigur á Tyrkjum í Bakú, Aserbaísjan, í A-riðli Evrópumótsins í knattspyrnu. Tyrkir þurftu á sigri að halda í dag en eftir leik dagsins er liðið úr leik á meðan Wales er svo gott sem komið áfram í 16-liða úrslit keppninnar. Fótbolti 16.6.2021 15:31
Rússar komnir á blað eftir sigur á Finnum í St. Pétursborg Rússar fengu sín fyrstu stig á Evrópumótinu í fótbolta karla þegar þeir unnu Finna, 0-1, í St. Pétursborg í dag. Fótbolti 16.6.2021 12:31
„Hann hefði ekki komist í Brimborgarboltann“ Hjálmar Örn Jóhannsson, skemmtikraftur og strandblakliðseigandi, var svo sannarlega ekki hrifinn af fyrirliða Ungverja, Ádám Szalai, í tapinu gegn Portúgölum á EM í gær. Fótbolti 16.6.2021 14:31
Í bann fyrir að móðga mótherja en ekkert aðhafst vegna meints bits Marko Arnautovic má ekki spila með Austurríki gegn Hollandi á EM á morgun. Hann hefur verið úrskurðaður í leikbann fyrir níð í garð andstæðinga. Fótbolti 16.6.2021 14:15
Talaði við Eriksen í mánuð um hvernig hann ætlaði að nota hann í Belgíuleiknum Kasper Hjulmand, þjálfari danska landsliðsins í knattspyrnu, var búinn að hugsa upp nýtt hlutverk fyrir Christian Eriksen í leiknum á móti Belgum á EM en ekkert verður að því að Eriksen spili þann leik. Fótbolti 16.6.2021 11:30
Óli Kristjáns fór yfir sigurmark Frakka í teiknitölvunni Frakkar unnu Þjóðverja á EM í gær án þess að skora sjálfir því leikurinn vannst á sjálfsmarki en franska liðið gerði frábærlega í sigurmarki sínu eins og Ólafur Kristjánsson fór yfir í EM-teiknitölvunni í gær í kvöldþætti EM í dag. Fótbolti 16.6.2021 11:01
Bjórþyrsti spéfuglinn sem Finnar geta reitt sig á Markvörðurinn Lukas Hradecky fagnaði einu sinni sigri finnska landsliðsins með því að þamba heilt bjórglas frá stuðningsmanni. Það er eiginlega alltaf stutt í grínið hjá þessari þjóðhetju Finna en hann viðurkennir að minna hafi verið um grín eftir fyrsta leikinn á EM, sigurinn á Dönum þar sem Christian Eriksen fór í hjartastopp. Fótbolti 16.6.2021 10:02
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent