
HM 2018 í Rússlandi

Lars Lagerbäck að hafa góð áhrif á sænska landsliðið | 3-0 sigur í kvöld | Sjáðu mörkin
Sænska landsliðið er komið upp í fyrsta sætið í sínum riðli í undankeppni HM 2018 eftir öruggan 3-0 heimasigur á Búlgörum í kvöld.

Henderson tekur við fyrirliðabandinu af Rooney sem byrjar á bekknum
Liverpool-maðurinn Jordan Henderson verður fyrirliði enska landsliðsins á móti Slóveníu á morgun en þetta kom fram á blaðamannafundi í kvöld.

Ronaldo í beinni frá Færeyjum í kvöld
Það er pressa á Cristiano Ronaldo og félögum í portúgalska landsliðinu er þeir spila í Færeyjum í kvöld.

Benteke skoraði eftir átta sekúndur og Gunnar Nielsen fékk á sig sex mörk | Úrslit kvöldsins | Sjáðu mörkin
Christian Benteke setti nýtt met í kvöld þegar hann skoraði eftir aðeins 8,1 sekúndu í leik Belgíu og Gíbraltar í undankeppni HM 2018. Níu leikir fór fram í undankeppninni í kvöld.

Eiður ánægður með strákana en skýtur létt á Alfreð fyrir brasilíska hornfánadansinn
"Ég lærði af þeim besta,“ svaraði Alfreð markahæsta leikmanni íslenska landsliðsins frá upphafi.

Tyrkir fengu „mikilvæga kennslustund í fótbolta“ frá Íslandi
Tyrkneskir fjölmiðlar heillast af íslenska landsliðinu sem er búið að pakka Tyrkjum saman tvisvar sinnum á tveimur árum.

Pique gefst upp á stuðningsmönnum Spánar og ætlar að hætta eftir HM
Miðvörðurinn í enn einum slagnum við stuðningsmenn spænska landsliðsins.

„Hefðum ekki unnið Ísland þó við hefðum spilað til morguns“
Fyrrverandi landsliðsmaður Tyrklands var hrifinn af spilamennsku Íslands en langt frá því að vera sáttur með sína menn.

Tyrkir tættir í sundur í Dalnum
Öflugt tyrkneskt lið reyndist engin fyrirstaða fyrir það íslenska í frábærum landsleik á Laugardalsvelli í gærkvöldi. Ísland hélt hreinu í fyrsta sinn í mótsleik í ár og spilaði frábærlega, frá aftasta manni til þess fremsta.

Svona var stemmningin á Laugardalsvellinum í kvöld | Myndir
Ísland vann frábæran 2-0 sigur á Tyrklandi í undankeppni HM 2018 í kvöld.

Heimir við Tólfuna: „Fokking var þetta ekki bæting?“
Eyjapeyinn í brúnni hjá Íslandi ræddi við stuðningsmennina eftir leik.

Ari: Förum til Króatíu til að sækja þrjú stig
Bakvörðurinn sagði Tyrkina hafa átt í vandræðum með íslenska veðrið og að íslenska liðið færi til Króatíu til þess að sækja þrjú stig.

Mikið líf á Twitter yfir landsleiknum
Það er alltaf líf og fjör á samfélagsmiðlum þegar íslenska landsliðið í fótbolta leikur og sjaldan er meira fjör en þegar liðið leikur vel.

Heimir Hallgríms: Ákváðum að byrja leikinn eins og við værum í uppbótartímanum gegn Finnlandi
Ákefð, dugnaður og vilji frá fyrstu mínútu til hinnar síðustu skiluðu sigrinum gegn Tyrkjum.

Birkir: Tyrkir sköpuðu sér varla færi í kvöld
Birkir Bjarnason var gríðarlega sáttur eftir 2-0 sigur Íslands gegn Tyrklandi í kvöld en hann sagði spilamennsku kvöldsins mun heildsteyptari en gegn Finnum og að Ísland hefði engin færi gefið á sér.

Lars sendi Heimi sms strax eftir leik
"Hann var búinn að senda mér sms þegar ég kveikti á símanum áðan,“ sagði Heimir brosandi.

Theodór Elmar: Fékk gæsahúð þegar ég sá boltann í netinu
Theódór Elmar var að vonum sáttur eftir 2-0 sigur Íslands gegn Tyrkjum í kvöld en hann sagðist ætla að eiga orð við dómaraparið um að fá fyrsta markið skráð á hann.

Kári: Fer ég ekki að slá einhver met?
Kári Árnason átti afbragðs góðan leik fyrir Ísland í sigrinum á Tyrklandi í undankeppni HM í kvöld.

Alfreð: Leikskipulagið heppnaðist 100%
Alfreð Finnbogason skoraði seinna mark Íslands í 2-0 sigrinum á Tyrkjum í kvöld og er hann nú kominn með þrjú mörk í fyrstu þremur leikjum undankeppni HM.

Þjálfari Tyrkja: Munurinn á hitastigi í Tyrklandi og á Íslandi gæti hafa skipt máli
Fatih Terim var ánægður með spilamennsku sinna manna fram að marki Íslands. Eftir það hafi liðið ekki spilað vel.

Sjáðu mörkin úr frábærum sigri Íslands | Myndband
Ísland er komið í góða stöðu í I-riðli undankeppni HM 2018 eftir 2-0 sigur á Tyrklandi á Laugardalsvellinum í kvöld.

Gylfi: Vorum frábærir í fyrri hálfleik
Gylfi Þór Sigurðsson átti að vanda góðan leik á miðjunni fyrir Ísland í kvöld gegn Tyrklandi en nú með nýjan samherja á miðri miðjunni.

Jóhann Berg: Erum ekkert saddir þótt við höfum farið á EM
Jóhann Berg Guðmundsson átti skínandi góðan leik þegar Ísland lagði Tyrkland að velli með tveimur mörkum gegn engu í kvöld. Ísland er nú komið með sjö stig í I-riðli undankeppni HM 2018.

Einkunnir Íslands gegn Tyrklandi: Kári bestur
Ísland er komið með sjö stig í I-riðli undankeppni HM 2018 eftir öruggan 2-0 sigur á Tyrklandi á Laugardalsvellinum í kvöld.

Umfjöllun og myndir: Ísland - Tyrkland 2-0 | Strákarnir hver öðrum betri í sannfærandi sigri
Ísland vann frábæran sigur á Tyrkjum í undankeppni Heimsmeistaramótsins á Laugardalsvellinum í kvöld. Lokatölur urðu 2-0 og komu bæði mörkin í fyrri hálfleik.

Dramatískur ítalskur sigur í Makedóníu | Úrslit kvöldins | Sjáðu mörkin
Tveir síðustu leikir þriðju umferðar í D- og G-riðli undankeppni HM í fótbolta voru leiknir á sama tíma og Ísland lagði Tyrkland í kvöld.

Myndasyrpa frá dásámlegum fyrri hálfleik í Laugardalnum
Nú er nýhafinn seinni hálfleikur í leik Íslands og Tyrklands í undankeppni HM 2018.

Hugulsamir leikmenn Tyrkja | Pössuðu að krökkunum yrði ekki kalt
Leikur Íslands og Tyrklands í undankeppni HM 2018 er nýhafinn.

Króatía marði Finnland | Sjáðu mörkin
Króatía marði Finnlandi í Finnlandi 1-0 í riðli Íslands í undankeppni Heimsmeistarmótsins í fótbolta í Rússlandi 2018.

Úkraína lagði Kósóvó | Sjáðu mörkin
Úkraína lagði Kósóvó 3-0 í riðli Íslands í undankeppni Heimsmeistarakeppninnar í fótbolta í Rússlandi 2018.