Mikið líf á Twitter yfir landsleiknum Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 9. október 2016 22:15 Íslensku strákarnir eru vel studdir, á vellinum og á samfélagsmiðlum. vísir/ernir Það er alltaf líf og fjör á samfélagsmiðlum þegar íslenska landsliðið í fótbolta leikur og sjaldan er meira fjör en þegar liðið leikur vel. Fjölmörg myllumerki voru í gangi á meðan leiknum stóð en hér að neðan má finna ýmislegt sem hressir notendur Twitter létu flakka í kvöld.Gylfi er algjörlega í heimsklassa. Myndi sóma sér vel í hvaða liði sem er. Sharp, frábær spyrnumaður og stýrir hraðanum í leiknum. Frábær.— Kjartan A Kjartanss. (@kjartansson4) October 9, 2016 Skemmtileg þróun í þessu landsleikjahléi. Skorum eitt mark og annað fylgir með, mínútu seinna. #fotboltinet— Jóhann Ingi Hafþórs (@johannleeds) October 9, 2016 Er í bekk með fimm tyrkjum. Enginn af þeim fylgist með fótbolta né hefur áhuga á fótbolta. Mér er sama, ég mun samt dólgast í þeim.— Stefán Guðnason (@njallotkar) October 9, 2016 Sást þú íslensku mörkin? Nei ég var að skola ælu af mér sem dóttir mín spreyjaði yfir mig allan á fertugustu mínútu #pabbatwitter #icetur— Siguróli Sigurðsson (@SiguroliM) October 9, 2016 Incroyable Islande #ISLTUR— Aurélie Frex (@aureliefrex) October 9, 2016 Glaðningur f þá sem þola ekki heitið "víkingaklappið". Bresku þulirnir á @espn eru að kalla þetta "the thunder clap". #ISLTUR #áframísland— Birna Anna (@birnaanna) October 9, 2016 Ekki átti ég von á að ég ætti eftir að sjá Ísland spila sambabolta í undankeppni HM #nýjirtímar #fotboltinet #isltur— Gudmundur Gudbergs (@mummigud) October 9, 2016 Landsliðsfyrirliði lyfitir höndum og allir þagna. Gætum nýtt okkur þetta á leikskólum og Alþingi #ISLTUR #fotboltinet #HUH— Sverrisson (@bergur86) October 9, 2016 Sieg für Island - die Türkei verliert in Gruppe I weiter an Boden#ISLTUR 2:0 pic.twitter.com/eIzDijJQbG— News (Deutsch) (@deu_news) October 9, 2016 Horfði á leikinn í Amsterdam á pub,Tyrkirnir á næsta borði brjálaðir og steinhissa. Ég brosi út að eyrum og ekkert hissa #húhh #fotboltinet— Kristján I. Gunnars (@Kristjan_Ingi) October 9, 2016 sá sem hlær að hugtakinu "íslensk geðveiki" þarf ekki annað en að horfa á landsliðin okkar. Ótrúleg barátta #fótbolti #körfubolti #handbolti— Davíð Ásgrímsson (@dasgrimsson) October 9, 2016 Tyrkland telur 79 milljónir manns en við rétt sligum upp úr 300 þúsundum....er þetta Lýsið? #whatagame #ISLTUR— Snorri Birgisson (@sbirgiss) October 9, 2016 Getur e-r reiknað út f. mig hvað kostar að kaupa Hull og 22 ísl. leikmenn + staff? Langar að horfa á þetta lið í hverri viku #fotboltinet— Sigurpáll Árnason (@sigurpalla) October 9, 2016 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Manchester City - Tottenham | Alvöru próf fyrir gestina Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Sjá meira
Það er alltaf líf og fjör á samfélagsmiðlum þegar íslenska landsliðið í fótbolta leikur og sjaldan er meira fjör en þegar liðið leikur vel. Fjölmörg myllumerki voru í gangi á meðan leiknum stóð en hér að neðan má finna ýmislegt sem hressir notendur Twitter létu flakka í kvöld.Gylfi er algjörlega í heimsklassa. Myndi sóma sér vel í hvaða liði sem er. Sharp, frábær spyrnumaður og stýrir hraðanum í leiknum. Frábær.— Kjartan A Kjartanss. (@kjartansson4) October 9, 2016 Skemmtileg þróun í þessu landsleikjahléi. Skorum eitt mark og annað fylgir með, mínútu seinna. #fotboltinet— Jóhann Ingi Hafþórs (@johannleeds) October 9, 2016 Er í bekk með fimm tyrkjum. Enginn af þeim fylgist með fótbolta né hefur áhuga á fótbolta. Mér er sama, ég mun samt dólgast í þeim.— Stefán Guðnason (@njallotkar) October 9, 2016 Sást þú íslensku mörkin? Nei ég var að skola ælu af mér sem dóttir mín spreyjaði yfir mig allan á fertugustu mínútu #pabbatwitter #icetur— Siguróli Sigurðsson (@SiguroliM) October 9, 2016 Incroyable Islande #ISLTUR— Aurélie Frex (@aureliefrex) October 9, 2016 Glaðningur f þá sem þola ekki heitið "víkingaklappið". Bresku þulirnir á @espn eru að kalla þetta "the thunder clap". #ISLTUR #áframísland— Birna Anna (@birnaanna) October 9, 2016 Ekki átti ég von á að ég ætti eftir að sjá Ísland spila sambabolta í undankeppni HM #nýjirtímar #fotboltinet #isltur— Gudmundur Gudbergs (@mummigud) October 9, 2016 Landsliðsfyrirliði lyfitir höndum og allir þagna. Gætum nýtt okkur þetta á leikskólum og Alþingi #ISLTUR #fotboltinet #HUH— Sverrisson (@bergur86) October 9, 2016 Sieg für Island - die Türkei verliert in Gruppe I weiter an Boden#ISLTUR 2:0 pic.twitter.com/eIzDijJQbG— News (Deutsch) (@deu_news) October 9, 2016 Horfði á leikinn í Amsterdam á pub,Tyrkirnir á næsta borði brjálaðir og steinhissa. Ég brosi út að eyrum og ekkert hissa #húhh #fotboltinet— Kristján I. Gunnars (@Kristjan_Ingi) October 9, 2016 sá sem hlær að hugtakinu "íslensk geðveiki" þarf ekki annað en að horfa á landsliðin okkar. Ótrúleg barátta #fótbolti #körfubolti #handbolti— Davíð Ásgrímsson (@dasgrimsson) October 9, 2016 Tyrkland telur 79 milljónir manns en við rétt sligum upp úr 300 þúsundum....er þetta Lýsið? #whatagame #ISLTUR— Snorri Birgisson (@sbirgiss) October 9, 2016 Getur e-r reiknað út f. mig hvað kostar að kaupa Hull og 22 ísl. leikmenn + staff? Langar að horfa á þetta lið í hverri viku #fotboltinet— Sigurpáll Árnason (@sigurpalla) October 9, 2016
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Sport Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Svekktur Íslandsmeistari: „Þetta var rosalega erfitt hlaup“ Sport Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Fótbolti Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Íslenski boltinn Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Aurier í bann vegna lifrarbólgu Fótbolti „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Íslenski boltinn Gat ekki skammað frænda því hann þurfti að fara upp á spítala Handbolti Fleiri fréttir Í beinni: Manchester City - Tottenham | Alvöru próf fyrir gestina Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Rodri og Foden klárir í slaginn Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ Sjá meira