
HM 2018 í Rússlandi

Heimir: Strákarnir gefast aldrei upp | Sjáðu blaðamannafund Heimis og Arons
Heimir Hallgrímsson og Aron Einar Gunnarsson sátu fyrir svörum í Tampere í morgun.

Var hátt uppi eftir EM
Ragnar Sigurðsson var hetja íslenska karlalandsliðsins í fótbolta í dramtískum sigri á Finnum fyrir tæpu ári. Nú er Ragnar farinn frá Englandi og kominn aftur í rússnesku deildina. Hann leitar hins vegar ekki að blóraböggli út af því hvernig þetta endaði hjá Fulham.

Kári: Verðum að vera mættir
Kári Árnason segir að Finnar séu betra lið en taflan segir til um og býst við erfiðum leik á laugardaginn.

Frakkar tóku Hollendinga í kennslustund | Ronaldo skoraði þrisvar framhjá Gunnari
Níu leikir fóru fram í Evrópuhluta undankeppni HM 2018 í kvöld.

Gylfi: Lítið pláss fyrir mistök
Íslenska fótboltalandsliðið undirbýr sig nú af kappi fyrir leikinn mikilvæga gegn Finnum í Tampere í undankeppni HM á laugardaginn.

Sverrir Ingi: Rússneskan verður klár næsta sumar
Sverrir Ingi Ingason segist vera ánægður með byrjun sína hjá rússneska félaginu Rostov. Hann segir einnig að það sé algjörlega undir þjálfaranum komið hvort hann muni byrja inná gegn Finnum á laugardaginn.

Emil fékk hláturskast: Verður hörkubarátta
Emil Hallfreðsson telur að íslenska liðið eigi góða möguleika gegn því finnska á laugardaginn en hann telur það þó vera mikilvægt að muna eftir fyrri leiknum í Laugardalnum.

Birkir: Terry hefur verið frábær innan sem utan vallar
Birkir Bjarnason vonast til að hann fái tækifæri til að sýna og sanna hvað hann getur með Aston Villa í ensku B-deildinni.

Fótboltalandsliðið líka komið til Helsinki
Strákarnir í íslenska fótboltalandsliðinu eru komnir til Finnlands þar sem þeir munu undirbúa sig undir leikina mikilvægu gegn Finnlandi og Úkraínu í undankeppni HM 2018.

Heimir: Stuðningsmenn Everton eiga eftir að elska Gylfa
Heimir Hallgrímsson fylgdist að sjálfsögðu vel með fyrsta leik Gylfa Þórs Sigurðssonar í byrjunarliði Everton gegn Hajduk Split í fyrradag. Gylfi skoraði frábært mark í upphafi seinni hálfleiks með skoti rétt fyrir innan miðju.

Sókndjarfari og ferskari Finnar
Heimir Hallgrímsson gerði aðeins tvær breytingar á íslenska landsliðshópnum sem mætir Finnlandi og Úkraínu í undankeppni HM. Heimir á von á sókndjarfara og ferskara finnsku liði en síðast.

Svona var blaðamannafundur Heimis
Heimir Hallgrímsson tilkynnti í dag íslenska landsliðshópinn sem mætir Finnlandi og Úkraínu í undankeppni HM í byrjun næsta mánaðar.

Rúnar Alex í hópinn á kostnað Ögmundar
Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, tilkynnti í dag leikmannahópinn sem mætir Finnlandi og Úkraínu í undankeppni HM 2018 í næsta mánuði.

Heimir um mark Gylfa: Sýnir bara hæfileikana hjá manninum
Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, tilkynnti í dag leikmannahóp sinn fyrir komandi leiki á móti Finnlandi og Úkraínu í undankeppni HM.

Heimir: Búnir að velja okkur stað á HM í Rússlandi
Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, talaði um það að blaðamannafundi í dag að hann og KSÍ eru byrjaðir að undirbúa lokakeppni HM í fótbolta sem fer fram í Rússlandi næsta sumar.

Fótboltalandsliðið fer á leik með körfuboltalandsliðinu í Helsinki
Tvö íslensk landslið eru á leiðinni til Finnlands í næstu viku því það er ekki nóg með að fótboltalandsliðið sé að fara að mæta Finnum í undankeppni HM þá er körfuboltalandsliðið að fara að keppa á EM í Helsinki.

Heimir: FH sýndi okkur hversu stutt er í þetta
Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, hrósaði FH-ingum fyrir frammistöðuna í Evrópukeppninni en hann byrjaði fjölmiðlafund sinn í dag á að tala um leik FH í Evrópudeildinni í gærkvöldi.

Southgate valdi tvo nýliða
Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, hefur tilkynnt hópinn fyrir leikina gegn Möltu og Slóavkíu í undankeppni HM í næsta mánuði.

Rooney skoraði síðasta markið sitt á móti Íslandi | Myndir
Wayne Rooney gaf það út í gær að hann væri búinn að spila sinn síðasta leik fyrir enska landsliðið en kappinn ætlar nú að einbeita sér að því að spila fyrir Everton. Ísland kemur við sögu þegar landsliðsferill Wayne Rooney er rifjaður upp.

Úrúgvæ og Argentína vilja sækja um að halda HM á aldarafmælinu
Heimsmeistaramótið í knattspyrnu var haldið í fyrsta sinn í Úrúgvæ ári 1930.

Uppselt á Úkraínuleikinn
Uppselt er á leik Íslands og Úkraínu á Laugardalsvelli í undankeppni HM þriðjudaginn 5. september næstkomandi.

Kapphlaupið um miða á Úkraínuleikinn á miðvikudaginn
Knattspyrnusambands Íslands tilkynnti í dag að miðasala á næsta heimaleik íslenska karlalandsliðsins í fótbolta í undankeppni HM 2018 hefjist á hádegi á miðvikudaginn kemur.

Strákarnir niður um eitt sæti
Ísland situr í 20. sæti á styrkleikalista Alþjóðaknattspyrnusambandsins.

Lars missti af Heimi sem er á Þjóðhátíð
Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson talast við eftir hvern leik með íslenska landsliðinu.

Eldur í einum af HM-leikvöngunum í Rússlandi
Heimsmeistarakeppnin í fótbolta fer fram í Rússlandi eftir aðeins tíu mánuði en heimamenn eru enn að byggja nokkra af leikvöngunum sem keppt verður á næsta sumar.

Terim hættur með Tyrki eftir að hafa slegist á veitingastað
Áfall fyrir andstæðinga Íslands í undankeppni HM 2018 í knattspyrnu.

Maradona: Vídeódómarar hefðu komið í veg fyrir HM-titla hjá bæði Argentínu og Englandi
Argentínska knattspyrnugoðsögnin Diego Maradona var spurður út í vídeódómara sem virðast ætla að vera framtíðin í alþjóðlegum fótbolta.

Hnéaðgerð Kolbeins Sigþórs tókst vel: Er mjög bjartsýnn
Íslenski landsliðsframherjinn Kolbeinn Sigþórsson er loksins á batavegi eftir að hafa glímt við erfið hnémeiðsli í tæpt ár. Kolbeinn fór í dögunum í sína aðra aðgerð á innan við ári og hún heppnaðist vel.

Íslendingar aldrei verið ofar á styrkleikalistanum en eru ekki lengur konungar norðursins
Nýr styrkleikalisti FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandsins, var gefinn út í dag.

FIFA ánægðir með vel heppnaða álfukeppni
Forseti FIFA hrósar Rússum fyrir framkvæmd álfukeppninnar í fótbolta sem lauk um helgina.