HM 2018 í Rússlandi Eru Þjóðverjar nýjasta fórnarlamb bölvunarinnar? Það er margtöluð tugga að það sé erfiðara að verja titla en vinna þá. Allir vilja ná úrslitum gegn ríkjandi meisturum og þar fram af götunum. Þjóðverjar fengu að kenna á "bölvun“ ríkjandi heimsmeistara í gær. Fótbolti 17.6.2018 22:02 Rússneska mínútan: „Allir mínir óttar hafa komið fram í þessari bílferð“ Tómas Þór Þórðarson átti innslag kvöldsins í liðnum "Rússneska mínútan“ í Sumarmessunni á Stöð 2 Sport. Fótbolti 17.6.2018 22:41 Strákarnir fengu pönnukökur í tilefni dagsins Í dag er þjóðhátíðardagur Íslands, eins og allir þeir sem geta lesið og skilið þennan texta vita líklega. Þrátt fyrir að íslenska karlalandsliðið í fótbolta hafi um ýmislegt að hugsa þessa dagana þá höfðu þeir tíma til þess að fagna deginum. Fótbolti 17.6.2018 21:22 Fögnuðu svo mikið að jarðskjálftamælar fóru af stað Mexíkó náði einum bestu úrslitum heimsmeistaramótsins í Rússlandi til þessa með 1-0 sigir á ríkjandi heimsmeisturum Þjóðverja í dag. Fótbolti 17.6.2018 19:29 Bestir í Pepsi og björguðu deginum gegn Argentínu Ísland gerði 1-1 jafntefli við Argentínu í fyrsta leik á HM í gær. Hannes Þór Halldórsson og Alfreð Finnbogason voru hetjur íslenska liðsins í leiknum. Fótbolti 17.6.2018 21:10 Strákarnir sendu markmanni Nígeríu baráttukveðju Nígería er næsti andstæðingur Íslands á HM í fótbolta, liðin mætast næsta föstudag í Rostov. Þrátt fyrir að vera andstæðingar komandi viku tóku íslensku strákarnir sig saman og sendu nígeríska markmanninum Carl Ikeme baráttukveðju á samfélagsmiðlum. Fótbolti 17.6.2018 18:34 Zuber tryggði Sviss stig eftir glæsimark Coutinho Brasilía og Sviss gerðu jafntefli í fyrsta leik sínum á HM í fótbolta sem fram fór í Rostov í kvöld. Philippe Coutinho kom Brasilíu yfir áður en Steven Zuber jafnaði leikinn. Fótbolti 15.6.2018 17:27 Messi bað um treyjuna hans Birkis Frægt augnablik frá EM í Frakklandi fyrir tveimur árum er þegar Cristiano Ronaldo vildi ekki skiptast á treyjum við Aron Einar Gunnarsson eftir jafntefli Íslands og Portúgal. Aron Einar bað ekki um treyju Lionel Messi eftir leik Íslands og Argentínu í gær heldur bað Messi um treyju eins strákanna okkar. Fótbolti 17.6.2018 19:52 Segir Hannes eiga heima hjá liðum eins og Chelsea eða United Hannes Þór Halldórson fékk mikið lof frá kollegum markvarðaþjálfara íslenska landsliðsins. Fótbolti 17.6.2018 14:46 Argentínsk ferðaskrifstofa notar fáklæddan Rúrik til að auglýsa flug til Íslands Í færslu, sem ferðaskrifstofan birti á Facebook, er vakin athygli á flugferðum til Íslands og mynd af Rúrik Gíslasyni, miðjumanni íslenska liðsins, látin fylgja með. Lífið 17.6.2018 19:10 Kóreumenn skiptast á treyjunúmerum á æfingum því „vestrænir menn þekkja Asíubúa ekki í sundur“ Svíþjóð og Suður Kórea mætast í fyrsta leik á HM á morgun. Liðin þekkjast ekkert sérstaklega vel og hefur verið mikið drama fyrir leikinn í kringum njósnir Svíanna á andstæðingum sínum. Fótbolti 17.6.2018 18:17 Rivaldo: Verðið að hætta að gráta ef þið ætlið að vinna HM Brasilíska goðsögnin Rivaldo vill ekki sjá leikmenn brasilíska liðsins fella tár yfir þjóðsöngnum fyrir leiki á heimsmeistaramótinu. Fótbolti 17.6.2018 17:36 Lygileg saga íslensks vegabréfs í Moskvu Þær hafa verið algjörlega minimal aðgerðirnar sem við höfum þurft að fara út í, segir Þurý Björk Björgvinsdóttir, sérfræðingur á skrifstofu upplýsingamála hjá utanríkisráðuneytinu. Innlent 17.6.2018 16:36 Lozano hetjan í sigri Mexíkó Mexíkó bar sigur úr býtum gegn Þýskalandi í fyrsta leik F-riðils á HM í Rússlandi en það var Hirving Lozano sem skoraði eina mark leiksins. Fótbolti 15.6.2018 17:24 Rose: Southgate er harður í horn að taka Danny Rose, leikmaður Englands og Tottenham Hotspur, segir að Gareth Southgate hafi sýnt það að í sínum öðrum leik með England að hann er harður í horn að taka, en í þeim leik setti hann Wayne Rooney á bekkinn. Fótbolti 17.6.2018 09:19 Íslenskt djamm fram á rauða nótt í Moskvu eftir leik Risapartýið í rússnesku höfuðborginni var vel sótt. Fótbolti 17.6.2018 10:49 Maradona brjálaður út í þjálfarann en hefur ekkert slæmt að segja um Ísland Knattspyrnugoðsögnin Diego Armando Maradona er allt annað en sáttur með Jorge Sampaoli, þjálfari Argentínu, eftir jafnteflið gegn Íslandi í gær. Fótbolti 17.6.2018 14:48 Einhver verður að vera fyrstur til að stoppa Messi What a man! Til hamingju elsku besti, segir eiginkona Birkis Más, Stebba Sigurðardóttir, Bolvíkingur með meiru, Fótbolti 17.6.2018 10:30 Aukaspyrnumark Kolarov tryggði Serbum sigur Serbar fóru með sigur af hólmi í fyrsta leik dagsins gegn Kosta Ríka en það var fyrirliði Serba, Alexander Kolarov sem skoraði eina mark leiksins úr aukaspyrnu. Fótbolti 15.6.2018 17:21 Svona æfa menn eftir að hafa sjokkerað heiminn enn einu sinni Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, myndaði æfinguna í bak og fyrir. Fótbolti 17.6.2018 10:08 „Snillingurinn“ sem þjálfar Argentínu kom þjálfarateyminu ekkert á óvart Yfirnjósnari íslenska fótboltalandsliðsins var hissa að sjá landsliðsþjálfara Argentínu birta byrjunarliðið degi fyrir leik. Fótbolti 17.6.2018 10:37 Sumarmessan: Einkunnaspjald sem maður væri stoltur af Sumarmessan hélt göngu sinni áfram í gær en þá fjölluðu þeir félagar aðallega um leik Argentínu og Íslands sem endaði 1-1. Fótbolti 17.6.2018 09:07 Seinkun á flugi strákanna kostaði svefnleysi Skólabókardæmi um góðan varnarleik segir Heimir Hallgrímsson um leikinn gegn Argentínu. Fótbolti 17.6.2018 11:28 Hleður íslenska landsliðið lofi og segir það fyrirmynd minni þjóða "Lúxemborg, Malta, Hong Kong, Skotland og aðrar svipaðar þjóðir, eru þið að fylgjast með? Vegna þess að þetta var enginn heppni.“ Innlent 17.6.2018 11:47 „Lítill kubbur“ sem Hannes fékk geymdi leyndarmál Messi á vítapunktinum Hannes Þór Halldórsson var vel undirbúinn og vissi í raun hvert Messi ætlaði að skjóta. Fótbolti 17.6.2018 11:06 HM í dag: Argentínumaður greip um punginn á sér og sagði Íslandi að fokka sér HM í dag var tekið upp fyrir utan Spartak Stadium í Moskvu þar sem áhorfendur voru að koma sér heim eftir leikinn spennuþrungna. Fótbolti 17.6.2018 10:44 Hannes: Pressan var öll á Messi enda að skjóta á 34 ára gamlan leikstjóra Hannes Þór Halldórsson fór pressulaus inn í eina af stærstu stundum lífs síns. Fótbolti 17.6.2018 09:59 Sjáðu myndbandið frumlega sem strákarnir horfðu á fyrir Argentínuleikinn Áður en strákarnir okkar halda í leiki þá horfa þeir á peppmyndband sem Húsvíkingurinn Dagur Sveinn Dagbjartsson býr til. Það var farin ný og frumleg leið fyrir leikinn gegn Argentínu í gær. Fótbolti 17.6.2018 10:00 HM mögulega búið hjá Jóhanni Berg Fór á sjúkrahús í myndatöku í morgun. Fótbolti 17.6.2018 09:55 Klara telur líklegt að reynsla Argentínumanna skýri miðamálið Ólíklegt er að KSÍ muni óska eftir skýringum frá FIFA fyrr en eftir mót af hverju Argentínumenn virtust hafa fengið mun fleiri miða en Íslendingar á leik Íslands og Argentínu. Innlent 17.6.2018 08:58 « ‹ 23 24 25 26 27 28 29 30 31 … 93 ›
Eru Þjóðverjar nýjasta fórnarlamb bölvunarinnar? Það er margtöluð tugga að það sé erfiðara að verja titla en vinna þá. Allir vilja ná úrslitum gegn ríkjandi meisturum og þar fram af götunum. Þjóðverjar fengu að kenna á "bölvun“ ríkjandi heimsmeistara í gær. Fótbolti 17.6.2018 22:02
Rússneska mínútan: „Allir mínir óttar hafa komið fram í þessari bílferð“ Tómas Þór Þórðarson átti innslag kvöldsins í liðnum "Rússneska mínútan“ í Sumarmessunni á Stöð 2 Sport. Fótbolti 17.6.2018 22:41
Strákarnir fengu pönnukökur í tilefni dagsins Í dag er þjóðhátíðardagur Íslands, eins og allir þeir sem geta lesið og skilið þennan texta vita líklega. Þrátt fyrir að íslenska karlalandsliðið í fótbolta hafi um ýmislegt að hugsa þessa dagana þá höfðu þeir tíma til þess að fagna deginum. Fótbolti 17.6.2018 21:22
Fögnuðu svo mikið að jarðskjálftamælar fóru af stað Mexíkó náði einum bestu úrslitum heimsmeistaramótsins í Rússlandi til þessa með 1-0 sigir á ríkjandi heimsmeisturum Þjóðverja í dag. Fótbolti 17.6.2018 19:29
Bestir í Pepsi og björguðu deginum gegn Argentínu Ísland gerði 1-1 jafntefli við Argentínu í fyrsta leik á HM í gær. Hannes Þór Halldórsson og Alfreð Finnbogason voru hetjur íslenska liðsins í leiknum. Fótbolti 17.6.2018 21:10
Strákarnir sendu markmanni Nígeríu baráttukveðju Nígería er næsti andstæðingur Íslands á HM í fótbolta, liðin mætast næsta föstudag í Rostov. Þrátt fyrir að vera andstæðingar komandi viku tóku íslensku strákarnir sig saman og sendu nígeríska markmanninum Carl Ikeme baráttukveðju á samfélagsmiðlum. Fótbolti 17.6.2018 18:34
Zuber tryggði Sviss stig eftir glæsimark Coutinho Brasilía og Sviss gerðu jafntefli í fyrsta leik sínum á HM í fótbolta sem fram fór í Rostov í kvöld. Philippe Coutinho kom Brasilíu yfir áður en Steven Zuber jafnaði leikinn. Fótbolti 15.6.2018 17:27
Messi bað um treyjuna hans Birkis Frægt augnablik frá EM í Frakklandi fyrir tveimur árum er þegar Cristiano Ronaldo vildi ekki skiptast á treyjum við Aron Einar Gunnarsson eftir jafntefli Íslands og Portúgal. Aron Einar bað ekki um treyju Lionel Messi eftir leik Íslands og Argentínu í gær heldur bað Messi um treyju eins strákanna okkar. Fótbolti 17.6.2018 19:52
Segir Hannes eiga heima hjá liðum eins og Chelsea eða United Hannes Þór Halldórson fékk mikið lof frá kollegum markvarðaþjálfara íslenska landsliðsins. Fótbolti 17.6.2018 14:46
Argentínsk ferðaskrifstofa notar fáklæddan Rúrik til að auglýsa flug til Íslands Í færslu, sem ferðaskrifstofan birti á Facebook, er vakin athygli á flugferðum til Íslands og mynd af Rúrik Gíslasyni, miðjumanni íslenska liðsins, látin fylgja með. Lífið 17.6.2018 19:10
Kóreumenn skiptast á treyjunúmerum á æfingum því „vestrænir menn þekkja Asíubúa ekki í sundur“ Svíþjóð og Suður Kórea mætast í fyrsta leik á HM á morgun. Liðin þekkjast ekkert sérstaklega vel og hefur verið mikið drama fyrir leikinn í kringum njósnir Svíanna á andstæðingum sínum. Fótbolti 17.6.2018 18:17
Rivaldo: Verðið að hætta að gráta ef þið ætlið að vinna HM Brasilíska goðsögnin Rivaldo vill ekki sjá leikmenn brasilíska liðsins fella tár yfir þjóðsöngnum fyrir leiki á heimsmeistaramótinu. Fótbolti 17.6.2018 17:36
Lygileg saga íslensks vegabréfs í Moskvu Þær hafa verið algjörlega minimal aðgerðirnar sem við höfum þurft að fara út í, segir Þurý Björk Björgvinsdóttir, sérfræðingur á skrifstofu upplýsingamála hjá utanríkisráðuneytinu. Innlent 17.6.2018 16:36
Lozano hetjan í sigri Mexíkó Mexíkó bar sigur úr býtum gegn Þýskalandi í fyrsta leik F-riðils á HM í Rússlandi en það var Hirving Lozano sem skoraði eina mark leiksins. Fótbolti 15.6.2018 17:24
Rose: Southgate er harður í horn að taka Danny Rose, leikmaður Englands og Tottenham Hotspur, segir að Gareth Southgate hafi sýnt það að í sínum öðrum leik með England að hann er harður í horn að taka, en í þeim leik setti hann Wayne Rooney á bekkinn. Fótbolti 17.6.2018 09:19
Íslenskt djamm fram á rauða nótt í Moskvu eftir leik Risapartýið í rússnesku höfuðborginni var vel sótt. Fótbolti 17.6.2018 10:49
Maradona brjálaður út í þjálfarann en hefur ekkert slæmt að segja um Ísland Knattspyrnugoðsögnin Diego Armando Maradona er allt annað en sáttur með Jorge Sampaoli, þjálfari Argentínu, eftir jafnteflið gegn Íslandi í gær. Fótbolti 17.6.2018 14:48
Einhver verður að vera fyrstur til að stoppa Messi What a man! Til hamingju elsku besti, segir eiginkona Birkis Más, Stebba Sigurðardóttir, Bolvíkingur með meiru, Fótbolti 17.6.2018 10:30
Aukaspyrnumark Kolarov tryggði Serbum sigur Serbar fóru með sigur af hólmi í fyrsta leik dagsins gegn Kosta Ríka en það var fyrirliði Serba, Alexander Kolarov sem skoraði eina mark leiksins úr aukaspyrnu. Fótbolti 15.6.2018 17:21
Svona æfa menn eftir að hafa sjokkerað heiminn enn einu sinni Vilhelm Gunnarsson, ljósmyndari Vísis, myndaði æfinguna í bak og fyrir. Fótbolti 17.6.2018 10:08
„Snillingurinn“ sem þjálfar Argentínu kom þjálfarateyminu ekkert á óvart Yfirnjósnari íslenska fótboltalandsliðsins var hissa að sjá landsliðsþjálfara Argentínu birta byrjunarliðið degi fyrir leik. Fótbolti 17.6.2018 10:37
Sumarmessan: Einkunnaspjald sem maður væri stoltur af Sumarmessan hélt göngu sinni áfram í gær en þá fjölluðu þeir félagar aðallega um leik Argentínu og Íslands sem endaði 1-1. Fótbolti 17.6.2018 09:07
Seinkun á flugi strákanna kostaði svefnleysi Skólabókardæmi um góðan varnarleik segir Heimir Hallgrímsson um leikinn gegn Argentínu. Fótbolti 17.6.2018 11:28
Hleður íslenska landsliðið lofi og segir það fyrirmynd minni þjóða "Lúxemborg, Malta, Hong Kong, Skotland og aðrar svipaðar þjóðir, eru þið að fylgjast með? Vegna þess að þetta var enginn heppni.“ Innlent 17.6.2018 11:47
„Lítill kubbur“ sem Hannes fékk geymdi leyndarmál Messi á vítapunktinum Hannes Þór Halldórsson var vel undirbúinn og vissi í raun hvert Messi ætlaði að skjóta. Fótbolti 17.6.2018 11:06
HM í dag: Argentínumaður greip um punginn á sér og sagði Íslandi að fokka sér HM í dag var tekið upp fyrir utan Spartak Stadium í Moskvu þar sem áhorfendur voru að koma sér heim eftir leikinn spennuþrungna. Fótbolti 17.6.2018 10:44
Hannes: Pressan var öll á Messi enda að skjóta á 34 ára gamlan leikstjóra Hannes Þór Halldórsson fór pressulaus inn í eina af stærstu stundum lífs síns. Fótbolti 17.6.2018 09:59
Sjáðu myndbandið frumlega sem strákarnir horfðu á fyrir Argentínuleikinn Áður en strákarnir okkar halda í leiki þá horfa þeir á peppmyndband sem Húsvíkingurinn Dagur Sveinn Dagbjartsson býr til. Það var farin ný og frumleg leið fyrir leikinn gegn Argentínu í gær. Fótbolti 17.6.2018 10:00
Klara telur líklegt að reynsla Argentínumanna skýri miðamálið Ólíklegt er að KSÍ muni óska eftir skýringum frá FIFA fyrr en eftir mót af hverju Argentínumenn virtust hafa fengið mun fleiri miða en Íslendingar á leik Íslands og Argentínu. Innlent 17.6.2018 08:58
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent