Rose: Southgate er harður í horn að taka Dagur Lárusson skrifar 17. júní 2018 15:45 Gareth Southgate. vísir/getty Danny Rose, leikmaður Englands og Tottenham Hotspur, segir að Gareth Southgate hafi sýnt það að í sínum öðrum leik með England að hann er harður í horn að taka, en í þeim leik setti hann Wayne Rooney á bekkinn. Southate var tímabundinn stjóri Englands í október 2016 þegar hann ákvað að bekkja Rooney gegn Slóveníu í 0-0 jafntefli. Rooney, sem var fyrirliði liðsins aðeins nokkrum dögum fyrr, var hugsaður sem leiðtoginn sem myndi leiða England á HM en hann virtist ekki vera í myndinni hjá Southgate. „Ég bjóst klárlega ekki við því að hann myndi setja hann á bekkinn í þeim leik, en um leið og við sáum það þá vissum við það að hann er harður í horn að taka.“ „Hann bekkjaði einn besta, ef ekki þann besta, leikmann Englands frá upphafi og markahæsta leikmann Englands frá upphafi. Þetta kom okkur öllum í opna skjöldu, og sérstaklega þegar Rooney sagðist vera hættur.“ Rose segir að Southgate komi alltaf vel fyrir en er ekki hræddur við það að taka erfiðar ákvarðanir. „Á sinni fyrstu æfingu þá voru ákveðnir leikmenn sem fengu ekki kallið. Þú veist að hann er mjög almennilegur en á sama tíma þá veistu að hann er með aðra hlið sem þú vilt ekki svíkja. Við þurfum í rauninni að fara hans leið en við erum ekki valdir.“ Fyrsti leikur Englands á HM verður gegn Túnis á morgun. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Alli: Ætlum að vinna HM Það verður ekki tekið af ungstirni enska landsliðsins, Dele Alli, að hann mætir á HM með sjálfstraustið í botni og ætlar sér stóra hluti. 6. júní 2018 08:00 Enska landsliðið mun ekki ganga af velli ef leikmenn liðsins verða fyrir kynþáttaníði Margir hafa áhyggjur af kynþáttaníði á HM í Rússlandi enda gerist það því miður æði oft að leikmenn lendi í slíkum uppákomum í fótboltaleikjum þar í landi. 7. júní 2018 08:30 Rashford meiddist á síðustu æfingunni áður en haldið var til Rússlands Marcus Rashford, framherji enska landsliðsins í knattspyrnu, meiddist á síðustu æfingu liðsins fyrir HM. Meiðslin eru þó ekki talin alvarleg. 13. júní 2018 07:00 Southgate: Gerum hið ómögulega mögulegt Landsliðsþjálfari Englendinga hefur mikla trú á sínum mönnum á heimsmeistaramótinu í Rússlandi. 10. júní 2018 14:00 Southgate lofar Pickford │Aðalmarkmaðurinn fyrir HM fundinn? Landsliðsþjálfari Englands Gareth Southgate lofaði markvörðinn Jordan Pickford, liðsfélaga Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Everton, eftir frammistöðu hans í vináttulandsleik gegn Nígeríu í gær. 3. júní 2018 11:00 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Körfubolti Fleiri fréttir Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Sjá meira
Danny Rose, leikmaður Englands og Tottenham Hotspur, segir að Gareth Southgate hafi sýnt það að í sínum öðrum leik með England að hann er harður í horn að taka, en í þeim leik setti hann Wayne Rooney á bekkinn. Southate var tímabundinn stjóri Englands í október 2016 þegar hann ákvað að bekkja Rooney gegn Slóveníu í 0-0 jafntefli. Rooney, sem var fyrirliði liðsins aðeins nokkrum dögum fyrr, var hugsaður sem leiðtoginn sem myndi leiða England á HM en hann virtist ekki vera í myndinni hjá Southgate. „Ég bjóst klárlega ekki við því að hann myndi setja hann á bekkinn í þeim leik, en um leið og við sáum það þá vissum við það að hann er harður í horn að taka.“ „Hann bekkjaði einn besta, ef ekki þann besta, leikmann Englands frá upphafi og markahæsta leikmann Englands frá upphafi. Þetta kom okkur öllum í opna skjöldu, og sérstaklega þegar Rooney sagðist vera hættur.“ Rose segir að Southgate komi alltaf vel fyrir en er ekki hræddur við það að taka erfiðar ákvarðanir. „Á sinni fyrstu æfingu þá voru ákveðnir leikmenn sem fengu ekki kallið. Þú veist að hann er mjög almennilegur en á sama tíma þá veistu að hann er með aðra hlið sem þú vilt ekki svíkja. Við þurfum í rauninni að fara hans leið en við erum ekki valdir.“ Fyrsti leikur Englands á HM verður gegn Túnis á morgun.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Alli: Ætlum að vinna HM Það verður ekki tekið af ungstirni enska landsliðsins, Dele Alli, að hann mætir á HM með sjálfstraustið í botni og ætlar sér stóra hluti. 6. júní 2018 08:00 Enska landsliðið mun ekki ganga af velli ef leikmenn liðsins verða fyrir kynþáttaníði Margir hafa áhyggjur af kynþáttaníði á HM í Rússlandi enda gerist það því miður æði oft að leikmenn lendi í slíkum uppákomum í fótboltaleikjum þar í landi. 7. júní 2018 08:30 Rashford meiddist á síðustu æfingunni áður en haldið var til Rússlands Marcus Rashford, framherji enska landsliðsins í knattspyrnu, meiddist á síðustu æfingu liðsins fyrir HM. Meiðslin eru þó ekki talin alvarleg. 13. júní 2018 07:00 Southgate: Gerum hið ómögulega mögulegt Landsliðsþjálfari Englendinga hefur mikla trú á sínum mönnum á heimsmeistaramótinu í Rússlandi. 10. júní 2018 14:00 Southgate lofar Pickford │Aðalmarkmaðurinn fyrir HM fundinn? Landsliðsþjálfari Englands Gareth Southgate lofaði markvörðinn Jordan Pickford, liðsfélaga Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Everton, eftir frammistöðu hans í vináttulandsleik gegn Nígeríu í gær. 3. júní 2018 11:00 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Furðu erfitt að mæta systur sinni Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenski boltinn og sitthvað fleira Sport Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Fótbolti Úlfarnir bitu frá sér og unnu 42 stiga sigur Körfubolti Fleiri fréttir Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjáðu neglur Arons og ótrúlegt skallamark þess sænska Spennt fyrir úrslitaleiknum og glöð að bikarinn er kominn í leitirnar „Í dag unnum við þetta eins og fjölskylda“ „Skil ekki af hverju við erum alltaf að koma fólki á óvart“ McTominay og Lukaku tryggðu Napoli titilinn „Ertu galinn? Þetta var frábær fótboltaleikur“ Sjá meira
Alli: Ætlum að vinna HM Það verður ekki tekið af ungstirni enska landsliðsins, Dele Alli, að hann mætir á HM með sjálfstraustið í botni og ætlar sér stóra hluti. 6. júní 2018 08:00
Enska landsliðið mun ekki ganga af velli ef leikmenn liðsins verða fyrir kynþáttaníði Margir hafa áhyggjur af kynþáttaníði á HM í Rússlandi enda gerist það því miður æði oft að leikmenn lendi í slíkum uppákomum í fótboltaleikjum þar í landi. 7. júní 2018 08:30
Rashford meiddist á síðustu æfingunni áður en haldið var til Rússlands Marcus Rashford, framherji enska landsliðsins í knattspyrnu, meiddist á síðustu æfingu liðsins fyrir HM. Meiðslin eru þó ekki talin alvarleg. 13. júní 2018 07:00
Southgate: Gerum hið ómögulega mögulegt Landsliðsþjálfari Englendinga hefur mikla trú á sínum mönnum á heimsmeistaramótinu í Rússlandi. 10. júní 2018 14:00
Southgate lofar Pickford │Aðalmarkmaðurinn fyrir HM fundinn? Landsliðsþjálfari Englands Gareth Southgate lofaði markvörðinn Jordan Pickford, liðsfélaga Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Everton, eftir frammistöðu hans í vináttulandsleik gegn Nígeríu í gær. 3. júní 2018 11:00