

Strákarnir okkar reyndu að bera höfuðið hátt á æfingu sinni í Rússlandi í morgun. Þrátt fyrir sárt tap í gær þá á Ísland enn möguleika á að komast áfram.
Þótt vonbrigðin hafi verið mikil í Volgograd í gærkvöldi virtust flestir landsliðsmenn Íslands vera búnir að taka gleði sína á nýjan leik á æfingasvæðinu í Kabardinka í morgun.
Við verðum að hugsa jákvætt. Ef við ætlum að fara í einhverja neikvæðni og depurð þá erum við aldrei að fara upp úr þessum riðli, segir Emil Hallfreðsson.
Mexíkó er í góðum málum með fullt hús stiga á toppi F-riðilsins en Suður-Kórea fer ekki lengra í keppninni.
Sumarmessan fór yfir það í gærkvöldi ef VAR hefði verið notað á Íslandi. Sagan hefði breyst mikið.
Króatía mætir með mjög sterkt lið til leiks þrátt fyrir að Zlatko Dalic geri breytingar fyrir leikinn á móti Íslandi.
Einn leikur og allt er breytt.
Belgar áttu í engum vandræðum með að leggja Túnis af velli í öðrum leik liðanna í G-riðil en Belgar skoruðu fimm mörk gegn tveimur mörkum Túnis.
Landsliðsmaðurinn Ólafur Ingi Skúlason er ekki lengur með yfirvaraskegg.
Þjálfari Nígeríu segir að tími lærisveina hans sé ekki kominn og hetjan gegn Íslandi hefur ekki áhyggjur af því að ná ekki að skora gegn Íslandi.
Það er áhugavert að rýna í tölfræðina eftir leik Íslands og Nígeríu í gær en hún sýnir meðal annars að ekkert vantaði upp á vinnuframlag íslenska liðsins frekar en venjulega.
Strákarnir okkar æfðu á rennblautum æfingavellinum í Kabardinka í dag.
Markvörðurinn Hannes Þór Halldórsson segir að eðlilega hafi hitinn í Volgograd í gær haft áhrif á leik liðsins gegn Nígeríu.
Landsliðsþjálfarinn Heimir Hallgrímsson upplifði leikinn betur þegar að hann horfði á hann öðru sinni.
Einn fjögurra sjúkraþjálfara karlalandsliðsins í knattspyrnu hélt í dag til Íslands til að fá bót meina sinna eftir hjólreiðaslys á mánudaginn.
Íslenska liðið kemst hjá því að mæta allavega einum ef ekki tveimur af bestu miðjumönnum heims.
Rappararnir Natural Born Spitta og Chapter II fóru á kostum í uppgjöri á leiknum í gær.
Ragnar Sigurðsson svaf vel en man ekki neitt eftir leiknum.
Gærdagurinn var erfiður fyrir strákana okkar sem og íslensku þjóðina. Sárt tap gegn Nígeríu sem þýðir að örlög íslenska liðsins á HM eru ekki lengur í þeirra höndum.
Í fyrsta sinn síðan að íslenska liðið kom til Rússlands eru æfingaaðstæður ekki góðar.
Henry Birgir og Tómas Þór fóru yfir tapið gegn Nígeríu á flugvellinum í Volgograd í kvöld.
Vinsældir Rúriks Gíslasonar leikmanns íslenska landsliðsins í fótbolta ætla engan enda að taka. Þann 16.júní síðastliðinn var Rúrik með um 40 þúsund fylgjendur á Instagram en þegar þetta er skrifað er hann komin með yfir 870 þúsund fylgjendur.
John Obi Mikel, fyrirliði Nígeríu, skorar á Króata að hætta við fyrirætlanir sínar um að hvíla lykilmenn í lokaleik riðilsins gegn Íslandi.
Ísland tapaði 2-0 fyrir Nígeríu í hitanum í Volgograd í dag í annari umferð riðlakeppninnar á HM í Rússlandi.
Nígeríumenn voru fyrstir til að leggja Ísland að velli í riðlakeppni stórmóts sem og að halda hreinu gegn Íslandi á stórmóti.
Svisslendingar eru í góðum málum í E-riðli eftir 2-1 endurkomusigur á Serbum á HM í fótbolta í Rússlandi í kvöld.
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði stöðugan fyrsta hring á Wallmart mótinu í Arkansas og er á tveimur höggum undir pari eftir 18 holur. Mótið er hluti af LPGA mótaröðinni.
Jón Daði Böðvarsson kom inn í byrjunarlið íslenska liðsins en náði sér ekki á strik eins og fleiri leikmenn. Hann talaði um eftir leikinn að nú menn bara að setja alla einbeitingu á næsta leik.
Hörður Björgvin Magnússon var eðlilega ósáttur í leikslok eftir tap Íslands gegn Nígeríu á HM í Rússlandi í dag. Hörður vildi ekki kenna hitanum í Volgograd um tapið.