Hús og heimili

Fréttamynd

Nýjar íbúðir rjúka út

Sala á nýjum íbúðum í Reykjavík hefur aukist undanarnar vikur. Hverfið að Hlíðarenda nýtur mikilla vinsælda. Fasteignasalan Miklaborg fer með sölu íbúða að Hlíðarenda.

Samstarf
Fréttamynd

Bobby tók heimili foreldra sinna í gegn

Í þáttunum vinsælu Queer Eye er fylgst með þeim Antoni, Bobby, Jonathan, Karomo og Tan sem aðstoða fólk að breyta lífstíl sínum og fær fólkið nýinnréttað heimili og glænýjan fataskáp.

Lífið
Fréttamynd

Töfrandi smáhýsi

Á YouTube-síðunni Living Big In A Tiny House hittir þáttastjórnandinn Bryce Langston fólk sem býr í litlu rými en nær að nýta sér plássið vel.

Lífið
Fréttamynd

Nýr Landsbanki sprottinn upp úr jörðinni

Það styttist í að nýbygging Landsbankans verði að fullu risin í miðborginni og að starfseminn verði flutt úr þrettán eignarbyggingum og leiguhúsnæði. Um þriðjungur byggingarinnar verður leigður eða seldur til annarra aðila.

Innlent
Fréttamynd

Mikki selur í Garðabæ

Tryggingarsölumaðurinn og knattspyrnuþjálfarinn Mikael Nikulásson hefur heldur betur slegið í gegn í hlaðvarpsþættinum Dr. Football með þeim Hjörvari Hafliðasyni og Kristjáni Óla Sigurðssyni.

Lífið
Fréttamynd

Hilmar frískaði upp á eldhúsið fyrir sex þúsund krónur

„Ég hef haft það á bakvið eyrað lengi að það mætti fríkka upp á eldhúsinnréttinguna en hún er að hálfu upprunaleg en neðri skáparnir eru frá IKEA. Þar sem þessi gerð af innréttingu er ekki til lengur þá er ekki hægt að kaupa framhliðar eða annað á hana, nema að sérsmíða og þá kostar svipað að kaupa nýtt - og þá voru góð ráð dýr.“

Lífið