Skreytum hús: Lét draum unglingsstúlku rætast í Vesturbæ Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 24. nóvember 2021 07:01 Soffía Dögg tók að sér verkefni fyrir ellefu ára stúlku í Vesturbæ í nýjasta þættinum af Skreytum hús. Skreytum hús Fjölskylda Álfrúnar Þórhallsdóttur stendur í flutningum og hún átti að fá nýtt herbergi á neðri hæð hússins sem var þá nánast fokheld. Soffía Dögg Garðarsdóttir fékk það skemmtilega hlutverk að útbúa unglingaherbergi fyrir þessa yndislegu ellefu ára stúlku í Vesturbænum. „Það er stutt í táninginn svo það er gott að hafa í huga að herbergið geti vaxið auðveldlega með henni,“ sagði Soffía áður en hún fór af stað í þetta verkefni. Þáttinn má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan og við mælum með því að þú horfir á þáttinn áður en þú lest áfram, þar sem lokaútkomuna má finna neðar í greininni. Nýr þáttur af Skreytum hús birtist svo hér á Vísi og á Stöð 2+ efnisveitunni alla miðvikudaga næstu vikur. „Hengistóll,“ svaraði Álfrún þegar Soffía spurði hver draumurinn væri. „Í herbergi eins og þessum, þar sem það er kannski ekkert risastórt pláss, þarf bara að passa að velja vel inn hlutina. Að allt eigi sinn stað,“ ráðleggur Soffía meðal annars í þættinum. Hér fyrir neðan má sjá herbergið áður en Soffía Dögg kom að verkefninu. Herbergið fyrir framkvæmdirnar.Skreytum hús fyrir breytingu Herbergið fyrir framkvæmdirnar.Skreytum hús Fallegt og hlýlegt gólfefni var fyrsta skrefið og svo voru veggirnir málaðir. „Það er alltaf einn hlutur sem verður aðalhluturinn í rýminu,“ útskýrði Soffía um val sitt á viðarpanelhillu sem spilaði lykilhlutverk í lokaútkomunni. Hún notaði þrjár saman og gerði rúmgafl og náttborð, en aðferðina má sjá í þættinum hér ofar í fréttinni. Herbergið eftir framkvæmdir.Skreytum hús Soffía Dögg valdi nýtt rúm, skrifborð, hillu, mottu og skrautmuni fyrir rýmið. Draumastóll Álfrúnar gerði þetta svo að draumaherberginu hennar. „Ég mæli svo svo sannarlega með því að prufa þessa aðferð, að setja teip á gólfið því það hjálpar ykkur að sjá það fyrir hvort að húsgögnin muni koma til með að passa,“ segir Soffía, en áður en húsgögnunum var raðað inn var byrjað á að merkja fyrir þeim á gólfið með límbandi. Lokaútkoman á herberginu.Skreytum hús „Ég er bara mjög sátt, ég ætla bara að flytja inn á eftir,“ sagði Álfrún ánægð með lokaútkomuna. „Þetta er rosa kósý.“ Skreytum hús Í ítarlegri bloggfærslu á síðunni Skreytum hús er hægt að finna frekari upplýsingar um breytingarnar og þær vörur sem Soffía Dögg notaði til þess að breyta eigninni. Soffía Dögg gerði „moodboard“ fyrir breytingarnar til þess að sjá betur fyrir sér lokaútkomuna.Skreytum hús Hægt er að sjá breytinguna og horfa á þáttinn í heild sinni í spilaranum hér ofar í fréttinni. Þættirnir eru sýndir á miðvikudögum hér á Vísi og fara samhliða því inn á Stöð 2+. Tíska og hönnun Skreytum hús Hús og heimili Tengdar fréttir Skreytum hús: Gamaldags stofa tekin í gegn frá grunni Almar Blær Bjarnason og Telma Sól Hall voru að festa kaupa sinni fyrstu eign og eru að taka allt í gegn. Soffía Dögg Garðarsdóttir fékk það skemmtilega hlutverk að græja stofuna sem er virkilega skemmtileg með mikilli lofthæð og fallegu útsýni. 17. nóvember 2021 07:00 Skreytum hús: Ris í Kópavogi gert að kósý fjölskyldurými Hjónin Árni Árnason og Kolbrún Hrönn Pétursdóttir hafa verið í vandræðum með opið fjölskyldurými í fallegu risi á heimili þeirra í Kópavoginum. Rýmið settu þau upp þegar börnin voru ögn yngri og var það þá nýtt öðruvísi. 10. nóvember 2021 07:00 Mest lesið Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Ferðalög Skömminni skilað Gagnrýni „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið Skilnaðar-toppur í París Tíska og hönnun Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ Lífið Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum hjá Ginu Tíska og hönnun Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Lífið Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Tíska og hönnun Fleiri fréttir Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hundi Sunnevu og tók með í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Trúlofuðu sig í laxveiði Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Sjá meira
Soffía Dögg Garðarsdóttir fékk það skemmtilega hlutverk að útbúa unglingaherbergi fyrir þessa yndislegu ellefu ára stúlku í Vesturbænum. „Það er stutt í táninginn svo það er gott að hafa í huga að herbergið geti vaxið auðveldlega með henni,“ sagði Soffía áður en hún fór af stað í þetta verkefni. Þáttinn má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir neðan og við mælum með því að þú horfir á þáttinn áður en þú lest áfram, þar sem lokaútkomuna má finna neðar í greininni. Nýr þáttur af Skreytum hús birtist svo hér á Vísi og á Stöð 2+ efnisveitunni alla miðvikudaga næstu vikur. „Hengistóll,“ svaraði Álfrún þegar Soffía spurði hver draumurinn væri. „Í herbergi eins og þessum, þar sem það er kannski ekkert risastórt pláss, þarf bara að passa að velja vel inn hlutina. Að allt eigi sinn stað,“ ráðleggur Soffía meðal annars í þættinum. Hér fyrir neðan má sjá herbergið áður en Soffía Dögg kom að verkefninu. Herbergið fyrir framkvæmdirnar.Skreytum hús fyrir breytingu Herbergið fyrir framkvæmdirnar.Skreytum hús Fallegt og hlýlegt gólfefni var fyrsta skrefið og svo voru veggirnir málaðir. „Það er alltaf einn hlutur sem verður aðalhluturinn í rýminu,“ útskýrði Soffía um val sitt á viðarpanelhillu sem spilaði lykilhlutverk í lokaútkomunni. Hún notaði þrjár saman og gerði rúmgafl og náttborð, en aðferðina má sjá í þættinum hér ofar í fréttinni. Herbergið eftir framkvæmdir.Skreytum hús Soffía Dögg valdi nýtt rúm, skrifborð, hillu, mottu og skrautmuni fyrir rýmið. Draumastóll Álfrúnar gerði þetta svo að draumaherberginu hennar. „Ég mæli svo svo sannarlega með því að prufa þessa aðferð, að setja teip á gólfið því það hjálpar ykkur að sjá það fyrir hvort að húsgögnin muni koma til með að passa,“ segir Soffía, en áður en húsgögnunum var raðað inn var byrjað á að merkja fyrir þeim á gólfið með límbandi. Lokaútkoman á herberginu.Skreytum hús „Ég er bara mjög sátt, ég ætla bara að flytja inn á eftir,“ sagði Álfrún ánægð með lokaútkomuna. „Þetta er rosa kósý.“ Skreytum hús Í ítarlegri bloggfærslu á síðunni Skreytum hús er hægt að finna frekari upplýsingar um breytingarnar og þær vörur sem Soffía Dögg notaði til þess að breyta eigninni. Soffía Dögg gerði „moodboard“ fyrir breytingarnar til þess að sjá betur fyrir sér lokaútkomuna.Skreytum hús Hægt er að sjá breytinguna og horfa á þáttinn í heild sinni í spilaranum hér ofar í fréttinni. Þættirnir eru sýndir á miðvikudögum hér á Vísi og fara samhliða því inn á Stöð 2+.
Tíska og hönnun Skreytum hús Hús og heimili Tengdar fréttir Skreytum hús: Gamaldags stofa tekin í gegn frá grunni Almar Blær Bjarnason og Telma Sól Hall voru að festa kaupa sinni fyrstu eign og eru að taka allt í gegn. Soffía Dögg Garðarsdóttir fékk það skemmtilega hlutverk að græja stofuna sem er virkilega skemmtileg með mikilli lofthæð og fallegu útsýni. 17. nóvember 2021 07:00 Skreytum hús: Ris í Kópavogi gert að kósý fjölskyldurými Hjónin Árni Árnason og Kolbrún Hrönn Pétursdóttir hafa verið í vandræðum með opið fjölskyldurými í fallegu risi á heimili þeirra í Kópavoginum. Rýmið settu þau upp þegar börnin voru ögn yngri og var það þá nýtt öðruvísi. 10. nóvember 2021 07:00 Mest lesið Kynntust í Keflavík og gista saman í villu í Kenýa Ferðalög Skömminni skilað Gagnrýni „Léleg“ hönnun gervigreindar reyndist mannanna verk Menning Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð Lífið Skilnaðar-toppur í París Tíska og hönnun Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ Lífið Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum hjá Ginu Tíska og hönnun Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Lífið Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Tíska og hönnun Fleiri fréttir Helgi Ómars útskrifaður sem heilsumarkþjálfi Stelur af Sigga Bond: „Þá ætla ég að tala við Hannes Hólmstein“ „Finn ekki fyrir pressu“ Þórunn Elísabet og Jón selja í Vesturbænum Götulistamaðurinn Jójó látinn Hvernig er best að byggja upp traust? Þótti ekki viðeigandi að gefa fagaðilum gervitittlinga „Guð skapaði þig og hann gerir ekki mistök“ „Finnst við oft gleyma þeim sem geta ekki tjáð sig“ Dreymir um að finna fólkið sem gaf hana frá sér Krúttlegustu áheyrnarprufur ársins Kossaflens á klúbbnum Sjóðheitar skvísur í hvolpajóga brutu næstum Internetið Sárþjáður Eyfi sendur með sjúkrabíl og skellt í aðgerð „Hálfur áratugur með þér my love“ Herra stal hundi Sunnevu og tók með í Bannað að hlæja Enn veldur Britney áhyggjum „Ég er tilbúin að vera þetta ofurpar sem okkur er ætlað að verða“ Trúlofuðu sig í laxveiði Höfundur hinna erótísku Rutshire Chronicles-bóka látinn Áróðursvélar Netanjahús séu á fullu blasti í Eurovision Stjörnulífið: „Mesta milf Íslands“ „Ég hef tapað vinum á því að eiga peninga“ Sonur Tinu Turner látinn Óraunverulegt að kaupa íbúð í miðborg London Krakkatían: Bannað að hlæja, Friðarsúlan og Iceguys Sat uppi með útgáfu af sjálfri sér sem hún kunni ekki við Ungir Sjálfstæðismenn samankomnir á sambandsþingi Fréttatía vikunnar: Play, fiskbúðingur og stjörnuskilnaður Gerður í Blush hennar helsta fyrirmynd Sjá meira
Skreytum hús: Gamaldags stofa tekin í gegn frá grunni Almar Blær Bjarnason og Telma Sól Hall voru að festa kaupa sinni fyrstu eign og eru að taka allt í gegn. Soffía Dögg Garðarsdóttir fékk það skemmtilega hlutverk að græja stofuna sem er virkilega skemmtileg með mikilli lofthæð og fallegu útsýni. 17. nóvember 2021 07:00
Skreytum hús: Ris í Kópavogi gert að kósý fjölskyldurými Hjónin Árni Árnason og Kolbrún Hrönn Pétursdóttir hafa verið í vandræðum með opið fjölskyldurými í fallegu risi á heimili þeirra í Kópavoginum. Rýmið settu þau upp þegar börnin voru ögn yngri og var það þá nýtt öðruvísi. 10. nóvember 2021 07:00