Sænsk náttúra í svefnherbergið Vogue fyrir heimilið 10. nóvember 2021 11:46 Verksmiðja Dorbien er umvafin skógi sem veitir hönnuðum rúmanna innblástur. Dorbian rúmin eru sænsk gæðaframleiðsla. „Dorbian Beds er glæný lína af stillanlegum rúmum sem eru sérsniðin eftir þörfum viðskiptavinarins. Þau hafa slegið í gegn í Skandinavíu og ekki að ástæðulausu,“ segir Steinn Kári Ragnarsson, framkvæmdastjóri Vogue fyrir heimilið. Dorbian rúmin eru sænsk, framleidd í þorpinu Kungsör í verksmiðju við vatnið Mälaren. Kungsör er umvafið þéttum skógi og sækja framleiðendur innblástur í umhverfið. „Ég heimsótti verksmiðjuna og sá hversu flott framleiðsla þetta er. Það er hvergi til sparað og ekkert slegið af gæðum. Þau reyna að vera eins nálægt náttúrunni og hægt er við framleiðsluna, rúmin eru handgerð og sænskur viður í öllu burðarvirki í rúmgrindinni. Mótorarnir koma frá Danmörku og talalay latex, ull og bómull er notuð í rúmdýnurnar. Í nokkrar gerðir eru einnig notuð hrosshár í dýnuna og allt gert til þess að loftunin sé sem best um rúmið. Þau byggja á áratuga reynslu sem tryggir hámarks gæði og rúmlega það á besta mögulega verðinu,“ segir Steinn Kári. Hægt er að panta rúmið í þeim stífleika sem hentar viðskiptavininum og sér velja áklæðið á rúmið og fætur undir grindina. Rúmið er síðan framleitt fyrir þig og kemur heim með öllu að átta vikum liðnum. Á gormunum í rúminu er 20 ára ábyrgð, 5 ára ábyrgð á mótorum og hreyfanlegum hlutum og 20 ára ábyrgð er á burðarvirkinu. Hús og heimili Svefn Heilsa Mest lesið Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Viðskipti innlent Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Viðskipti innlent Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Viðskipti innlent Telur breytinguna ekki stuðla að því að fólk festist í húsnæði Neytendur Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum Viðskipti innlent „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Viðskipti innlent Seldu fyrir 634 milljónir og græddu 182 Viðskipti innlent Finnur þægilegu heimatilfinninguna þegar hann lendir í Keflavík Atvinnulíf Síminn kaupir Motus og Pei Viðskipti innlent Annað markaðsleyfi í höfn í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forvarnarverðlaun VÍS: „Öryggi er ekki samkeppnismál“ ÍMARk rýnir í markaðsheim framtíðarinnar Tengiltvinnari fyrir taugatrekkta Peltor og Dynjandi saman í 60 ár Framlína heilbrigðisþjónustunnar kallar eftir liðsauka Persónuleg reynsla varð að atvinnurekstri Rafmagnað fyrsta stefnumót við Nissan Ariya Í stuði í 130 ár: Virkjanir sem leystu af dísilvélar og knúðu síldarbæ KLAK health býður sprotafyrirtæki í heilsutækni velkomin Hreinsun þakrenna fyrirbyggir skemmdir Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Greiðsluáskorun BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Sjá meira
„Dorbian Beds er glæný lína af stillanlegum rúmum sem eru sérsniðin eftir þörfum viðskiptavinarins. Þau hafa slegið í gegn í Skandinavíu og ekki að ástæðulausu,“ segir Steinn Kári Ragnarsson, framkvæmdastjóri Vogue fyrir heimilið. Dorbian rúmin eru sænsk, framleidd í þorpinu Kungsör í verksmiðju við vatnið Mälaren. Kungsör er umvafið þéttum skógi og sækja framleiðendur innblástur í umhverfið. „Ég heimsótti verksmiðjuna og sá hversu flott framleiðsla þetta er. Það er hvergi til sparað og ekkert slegið af gæðum. Þau reyna að vera eins nálægt náttúrunni og hægt er við framleiðsluna, rúmin eru handgerð og sænskur viður í öllu burðarvirki í rúmgrindinni. Mótorarnir koma frá Danmörku og talalay latex, ull og bómull er notuð í rúmdýnurnar. Í nokkrar gerðir eru einnig notuð hrosshár í dýnuna og allt gert til þess að loftunin sé sem best um rúmið. Þau byggja á áratuga reynslu sem tryggir hámarks gæði og rúmlega það á besta mögulega verðinu,“ segir Steinn Kári. Hægt er að panta rúmið í þeim stífleika sem hentar viðskiptavininum og sér velja áklæðið á rúmið og fætur undir grindina. Rúmið er síðan framleitt fyrir þig og kemur heim með öllu að átta vikum liðnum. Á gormunum í rúminu er 20 ára ábyrgð, 5 ára ábyrgð á mótorum og hreyfanlegum hlutum og 20 ára ábyrgð er á burðarvirkinu.
Hús og heimili Svefn Heilsa Mest lesið Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Viðskipti innlent Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Viðskipti innlent Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Viðskipti innlent Telur breytinguna ekki stuðla að því að fólk festist í húsnæði Neytendur Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum Viðskipti innlent „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Viðskipti innlent Seldu fyrir 634 milljónir og græddu 182 Viðskipti innlent Finnur þægilegu heimatilfinninguna þegar hann lendir í Keflavík Atvinnulíf Síminn kaupir Motus og Pei Viðskipti innlent Annað markaðsleyfi í höfn í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Forvarnarverðlaun VÍS: „Öryggi er ekki samkeppnismál“ ÍMARk rýnir í markaðsheim framtíðarinnar Tengiltvinnari fyrir taugatrekkta Peltor og Dynjandi saman í 60 ár Framlína heilbrigðisþjónustunnar kallar eftir liðsauka Persónuleg reynsla varð að atvinnurekstri Rafmagnað fyrsta stefnumót við Nissan Ariya Í stuði í 130 ár: Virkjanir sem leystu af dísilvélar og knúðu síldarbæ KLAK health býður sprotafyrirtæki í heilsutækni velkomin Hreinsun þakrenna fyrirbyggir skemmdir Norðlensk framleiðsla sem er að slá í gegn á Íslandi Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Rúmgóður ferðafélagi með sportlegu yfirbragði Greiðsluáskorun BMW lækkar verð á nýjustu kynslóð sportjeppans X3 Plug-in Hybrid Gætum orðið fyrsta landið í heiminum til að snúa þróun offitu við Sjá meira