Birtist í Fréttablaðinu Kaldasti ágúst frá árinu 1993 Nýliðinn ágústmánuður var sá kaldasti á landsvísu síðan árið 1993. Þetta kanna að koma mörgum borgarbúum á óvart miðað við þann hita sem var fyrr í sumar en norðanmönnum síður. Innlent 2.9.2019 02:02 Ætla að þrefalda framleiðslu á plöntum til nýskógræktar Frá bankahruni hafa um þrjár milljónir plantna verið framleiddar hér á landi til nýskógræktar. Stefnt er að því að framleiðslan fari í 12 milljónir eftir þrjú ár. Innlent 2.9.2019 02:02 Alþingi ráði uppbyggingu á varnarsvæði Þingmaður Vinstri grænna, Kolbeinn Óttarsson Proppé, vill að Alþingi komi að ákvörðunum um umsvif herliðs hér á landi og hyggst leggja fram frumvarp til að breyta varnarmálalögum í þá átt. Innlent 2.9.2019 02:02 Aftur heim til Azeroth Klassísk útgáfa World of Warcraft kom út í vikunni. Fréttablaðið fjallar um aðdragandann og ræðir við eldheita WoW-spilara um hvernig lífið hefur breyst á þeim fimmtán árum sem liðin eru frá útgáfu leiksins. Leikjavísir 31.8.2019 02:05 Ópera um alvöru tilfinningar Þjóðleikhúsið frumsýnir Brúðkaup Fígarós í næstu viku. Andri Björn Róbertsson og Eyrún Unnarsdóttir eru meðal söngvara. Menning 31.8.2019 02:03 Hljóp heilt maraþon í Levi's 501 gallabuxum Þegar Gunnar Hrafn Hall kom í mark í Reykjavíkurmaraþoninu um síðustu helgi var hann að efna ársgamalt loforð sem hann gaf á Facebook. Gunnar, sem er verkfræðingur hjá Icelandair, hljóp heilt maraþon til styrktar ADHD-samtökunum, klæddur í gallabuxur. Lífið 31.8.2019 11:13 Ekkert hámhorf á nýju streymisveitunni hjá Disney Ný streymisveita Disney er fremst í röð þeirra keppinauta sem leitast við að steypa Netflix af stóli. Viðskipti erlent 31.8.2019 02:06 Vesturíslensk listsýning Þrjár vesturíslenskar myndlistarkonur miðla list sinni í Menningarhúsinu Spönginni í Grafarvogi. Menning 31.8.2019 02:07 Foreldrar sjá börnin sín í nýju ljósi Snorri Magnússon hefur kennt ungbarnasund í nærri þrjá áratugi. Gleði, nánd og traust eru í forgrunni og æfingarnar í lauginni geta haft jákvæð áhrif, til dæmis á líðan foreldra og hreyfiþroska barna. Innlent 31.8.2019 02:04 Stefnuleysi Stjórnmálaflokkar hafa í gegnum tíðina gert kjósendum auðveldara með að átta sig á hvar á hinum pólitíska ási frambjóðendur og stjórnmálamenn standa. Skoðun 31.8.2019 02:06 Ítrekaðar árásir á iPhone-síma Fjöldi vefsíðna gat óáreittur komið skaðlegum tölvuveirum í þúsundir iPhone-síma. Upplýsingum og lykilorðum stolið og fylgst með staðsetningu notanda. Rannsakandi hjá Google segir neytendur fátt geta gert. Erlent 31.8.2019 02:06 Auglýsingaveira hægir á símum Rannsakendur netöryggisfyrirtækisins Symantec greindu frá því í skýrslu sinni í gær að tvö öpp á Play Store, appverslun Google, hefðu komið fyrir falinni auglýsingaveiru í forritum símum. Viðskipti erlent 31.8.2019 02:06 Máttur lyginnar Ísland dróst óvænt inn í Brexit hringavitleysuna í vikunni. Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, gerir sér nú dælt við Donald Trump í von um fríverslunarsamning við Bandaríkin þegar Bretar segja skilið við Evrópusambandið. Skoðun 31.8.2019 02:06 Kakóið gott fyrir líkama, huga og sál l Í dag fer fram haustfagnaður Andagiftar og Yoka Shala í húsnæði þeirra í Skeifunni. Boðið verður upp á fatamarkað og svokallað Kakómoves. Lífið 31.8.2019 02:06 Tíminn drepinn Ég las á dögunum viðtal við konu sem tekið var á 100 ára afmælisdaginn. Blaðamaðurinn spurði hverju hún vildi þakka þetta langlífi. Skoðun 31.8.2019 02:04 Thunberg í loftslagsverkfalli hjá SÞ Loftslagsaðgerðasinninn frá Svíþjóð, Greta Thunberg, fékk bandarísk ungmenni með sér í lið þegar hún tók þátt í loftslagsverkfalli við höfuðstöðvar Sameinuðu þjóðanna á árbökkum Manhattan í gær. Erlent 31.8.2019 02:07 Það gekk illa að fá konur Elinóra Inga Sigurðardóttir stofnaði KVENN, félag kvenna í nýsköpun, ásamt nokkrum öðrum konum árið 2007. Viðskipti innlent 31.8.2019 02:00 Öfgahópar gætu sprottið upp í Líbíu Bandaríkjaher óttast að tómarúm í Líbíu leiði af sér fleiri hryðjuverkahópa. Óöld hefur ríkt í landinu í að verða áratug en ekkert varð af friði eftir að Gaddafi var felldur. Mörg stórvelda heims hafa verið með puttana í átökunum. Erlent 31.8.2019 02:05 Nýr iPhone verður kynntur Tækniblaðamenn víða um heim fengu í gær boðskort frá Apple. Viðskipti erlent 31.8.2019 02:06 Missti kraftinn og ástríðuna Guðríður Torfadóttir varð landsþekkt þegar hún var einn þjálfara í íslensku raunveruleikaþáttunum Biggest Loser. Hún hefði óskað þess að vera betur í stakk búin til að bregðast við gagnrýni og óvæginni umræðu. Innlent 31.8.2019 02:04 Tilgangsleysi Sú umræða sem nú fer fram á Alþingi um þriðja orkupakkann, sem er eins tilgangslaus og hugsast getur, hefði aldrei átt að verða. Skoðun 30.8.2019 02:00 Skortur á stjórnvisku í Lala-landi Nokkur undanfarin ár hafa áhyggjurnar byrjað á vorin og þær ágerst yfir sumarið en náð hámarki að hausti. Sagan hefur svo verið sú sama. Skoðun 30.8.2019 02:00 Gefur tekjur sínar af sýningunni Leikarinn Gísli Örn Garðarsson ætlar að gefa allar tekjur sínar af leiksýningunni Ég hleyp. Menning 30.8.2019 02:03 Breytingar í stjórn og framkvæmdastjórn HS Orku Miklar breytingar hafa orðið á yfirstjórn HS Orku en félagið tilkynnti í gær að samkomulag hefði náðst um starfslok Ásgeirs Margeirssonar forstjóra. Viðskipti innlent 30.8.2019 02:02 Öskrið í skóginum Hversu ryðgaður ætli maður sé orðinn á sálinni þegar maður finnur sig knúinn til þess að sanna tilvist sína, ágæti og siðferðis- og vitsmunalega yfirburði fyrir sjálfum sér og öðrum með reglulegum upphrópunum og æðisköstum á samfélagsmiðlum? Skoðun 30.8.2019 02:00 Dömukór á hálum ís Ein mesta ómtíðni á landinu er í lýsistankinum á Hjalteyri. Þar tók Graduale Nobili upp tónverk á ís. Tónlist 30.8.2019 08:00 Afgangur upp á tæpa átta milljarða í Reykjavík Hálfs árs uppgjör Reykjavíkurborgar sýnir fram á 7,7 milljarða afgang hjá samstæðu borgarinnar á fyrstu sex mánuðum ársins. Innlent 30.8.2019 02:03 Líkamsárás ekki kærð Lögregla hefur enn ekki handtekið neinn vegna alvarlegrar líkamsárásar í Fellahverfi í fyrrakvöld. Innlent 30.8.2019 02:02 Fleiri í farbann Á síðasta ári voru kveðnir upp 214 farbannsúrskurðir hjá héraðsdómstólum landsins. Innlent 30.8.2019 02:02 Hættir í sveitarstjórn og ætlar í skaðabótamál við bæinn Örlygur Hnefill Örlygsson, bæjarfulltrúi í Norðurþingi, hefur fengið lausn frá embættisskyldum sínum sem sveitarstjórnarfulltrúi. Ástæða þess er að hann ætlar sér að höfða skaðabótamál gegn sveitarfélaginu. Innlent 30.8.2019 02:03 « ‹ 45 46 47 48 49 50 51 52 53 … 334 ›
Kaldasti ágúst frá árinu 1993 Nýliðinn ágústmánuður var sá kaldasti á landsvísu síðan árið 1993. Þetta kanna að koma mörgum borgarbúum á óvart miðað við þann hita sem var fyrr í sumar en norðanmönnum síður. Innlent 2.9.2019 02:02
Ætla að þrefalda framleiðslu á plöntum til nýskógræktar Frá bankahruni hafa um þrjár milljónir plantna verið framleiddar hér á landi til nýskógræktar. Stefnt er að því að framleiðslan fari í 12 milljónir eftir þrjú ár. Innlent 2.9.2019 02:02
Alþingi ráði uppbyggingu á varnarsvæði Þingmaður Vinstri grænna, Kolbeinn Óttarsson Proppé, vill að Alþingi komi að ákvörðunum um umsvif herliðs hér á landi og hyggst leggja fram frumvarp til að breyta varnarmálalögum í þá átt. Innlent 2.9.2019 02:02
Aftur heim til Azeroth Klassísk útgáfa World of Warcraft kom út í vikunni. Fréttablaðið fjallar um aðdragandann og ræðir við eldheita WoW-spilara um hvernig lífið hefur breyst á þeim fimmtán árum sem liðin eru frá útgáfu leiksins. Leikjavísir 31.8.2019 02:05
Ópera um alvöru tilfinningar Þjóðleikhúsið frumsýnir Brúðkaup Fígarós í næstu viku. Andri Björn Róbertsson og Eyrún Unnarsdóttir eru meðal söngvara. Menning 31.8.2019 02:03
Hljóp heilt maraþon í Levi's 501 gallabuxum Þegar Gunnar Hrafn Hall kom í mark í Reykjavíkurmaraþoninu um síðustu helgi var hann að efna ársgamalt loforð sem hann gaf á Facebook. Gunnar, sem er verkfræðingur hjá Icelandair, hljóp heilt maraþon til styrktar ADHD-samtökunum, klæddur í gallabuxur. Lífið 31.8.2019 11:13
Ekkert hámhorf á nýju streymisveitunni hjá Disney Ný streymisveita Disney er fremst í röð þeirra keppinauta sem leitast við að steypa Netflix af stóli. Viðskipti erlent 31.8.2019 02:06
Vesturíslensk listsýning Þrjár vesturíslenskar myndlistarkonur miðla list sinni í Menningarhúsinu Spönginni í Grafarvogi. Menning 31.8.2019 02:07
Foreldrar sjá börnin sín í nýju ljósi Snorri Magnússon hefur kennt ungbarnasund í nærri þrjá áratugi. Gleði, nánd og traust eru í forgrunni og æfingarnar í lauginni geta haft jákvæð áhrif, til dæmis á líðan foreldra og hreyfiþroska barna. Innlent 31.8.2019 02:04
Stefnuleysi Stjórnmálaflokkar hafa í gegnum tíðina gert kjósendum auðveldara með að átta sig á hvar á hinum pólitíska ási frambjóðendur og stjórnmálamenn standa. Skoðun 31.8.2019 02:06
Ítrekaðar árásir á iPhone-síma Fjöldi vefsíðna gat óáreittur komið skaðlegum tölvuveirum í þúsundir iPhone-síma. Upplýsingum og lykilorðum stolið og fylgst með staðsetningu notanda. Rannsakandi hjá Google segir neytendur fátt geta gert. Erlent 31.8.2019 02:06
Auglýsingaveira hægir á símum Rannsakendur netöryggisfyrirtækisins Symantec greindu frá því í skýrslu sinni í gær að tvö öpp á Play Store, appverslun Google, hefðu komið fyrir falinni auglýsingaveiru í forritum símum. Viðskipti erlent 31.8.2019 02:06
Máttur lyginnar Ísland dróst óvænt inn í Brexit hringavitleysuna í vikunni. Boris Johnson, forsætisráðherra Bretlands, gerir sér nú dælt við Donald Trump í von um fríverslunarsamning við Bandaríkin þegar Bretar segja skilið við Evrópusambandið. Skoðun 31.8.2019 02:06
Kakóið gott fyrir líkama, huga og sál l Í dag fer fram haustfagnaður Andagiftar og Yoka Shala í húsnæði þeirra í Skeifunni. Boðið verður upp á fatamarkað og svokallað Kakómoves. Lífið 31.8.2019 02:06
Tíminn drepinn Ég las á dögunum viðtal við konu sem tekið var á 100 ára afmælisdaginn. Blaðamaðurinn spurði hverju hún vildi þakka þetta langlífi. Skoðun 31.8.2019 02:04
Thunberg í loftslagsverkfalli hjá SÞ Loftslagsaðgerðasinninn frá Svíþjóð, Greta Thunberg, fékk bandarísk ungmenni með sér í lið þegar hún tók þátt í loftslagsverkfalli við höfuðstöðvar Sameinuðu þjóðanna á árbökkum Manhattan í gær. Erlent 31.8.2019 02:07
Það gekk illa að fá konur Elinóra Inga Sigurðardóttir stofnaði KVENN, félag kvenna í nýsköpun, ásamt nokkrum öðrum konum árið 2007. Viðskipti innlent 31.8.2019 02:00
Öfgahópar gætu sprottið upp í Líbíu Bandaríkjaher óttast að tómarúm í Líbíu leiði af sér fleiri hryðjuverkahópa. Óöld hefur ríkt í landinu í að verða áratug en ekkert varð af friði eftir að Gaddafi var felldur. Mörg stórvelda heims hafa verið með puttana í átökunum. Erlent 31.8.2019 02:05
Nýr iPhone verður kynntur Tækniblaðamenn víða um heim fengu í gær boðskort frá Apple. Viðskipti erlent 31.8.2019 02:06
Missti kraftinn og ástríðuna Guðríður Torfadóttir varð landsþekkt þegar hún var einn þjálfara í íslensku raunveruleikaþáttunum Biggest Loser. Hún hefði óskað þess að vera betur í stakk búin til að bregðast við gagnrýni og óvæginni umræðu. Innlent 31.8.2019 02:04
Tilgangsleysi Sú umræða sem nú fer fram á Alþingi um þriðja orkupakkann, sem er eins tilgangslaus og hugsast getur, hefði aldrei átt að verða. Skoðun 30.8.2019 02:00
Skortur á stjórnvisku í Lala-landi Nokkur undanfarin ár hafa áhyggjurnar byrjað á vorin og þær ágerst yfir sumarið en náð hámarki að hausti. Sagan hefur svo verið sú sama. Skoðun 30.8.2019 02:00
Gefur tekjur sínar af sýningunni Leikarinn Gísli Örn Garðarsson ætlar að gefa allar tekjur sínar af leiksýningunni Ég hleyp. Menning 30.8.2019 02:03
Breytingar í stjórn og framkvæmdastjórn HS Orku Miklar breytingar hafa orðið á yfirstjórn HS Orku en félagið tilkynnti í gær að samkomulag hefði náðst um starfslok Ásgeirs Margeirssonar forstjóra. Viðskipti innlent 30.8.2019 02:02
Öskrið í skóginum Hversu ryðgaður ætli maður sé orðinn á sálinni þegar maður finnur sig knúinn til þess að sanna tilvist sína, ágæti og siðferðis- og vitsmunalega yfirburði fyrir sjálfum sér og öðrum með reglulegum upphrópunum og æðisköstum á samfélagsmiðlum? Skoðun 30.8.2019 02:00
Dömukór á hálum ís Ein mesta ómtíðni á landinu er í lýsistankinum á Hjalteyri. Þar tók Graduale Nobili upp tónverk á ís. Tónlist 30.8.2019 08:00
Afgangur upp á tæpa átta milljarða í Reykjavík Hálfs árs uppgjör Reykjavíkurborgar sýnir fram á 7,7 milljarða afgang hjá samstæðu borgarinnar á fyrstu sex mánuðum ársins. Innlent 30.8.2019 02:03
Líkamsárás ekki kærð Lögregla hefur enn ekki handtekið neinn vegna alvarlegrar líkamsárásar í Fellahverfi í fyrrakvöld. Innlent 30.8.2019 02:02
Fleiri í farbann Á síðasta ári voru kveðnir upp 214 farbannsúrskurðir hjá héraðsdómstólum landsins. Innlent 30.8.2019 02:02
Hættir í sveitarstjórn og ætlar í skaðabótamál við bæinn Örlygur Hnefill Örlygsson, bæjarfulltrúi í Norðurþingi, hefur fengið lausn frá embættisskyldum sínum sem sveitarstjórnarfulltrúi. Ástæða þess er að hann ætlar sér að höfða skaðabótamál gegn sveitarfélaginu. Innlent 30.8.2019 02:03