Birtist í Fréttablaðinu

Fréttamynd

Björgunarstarf reynst erfitt vegna veðuröfga

Mikil úrkoma torveldar björgunarstarf á Jövu eftir að flóðbylgja skall á strandbyggðum á laugardaginn. Á fimmta hundrað látin. Veðrið, ölduhæð og áframhaldandi eldgos valda áhyggjum af möguleikanum á annarri flóðbylgju.

Erlent
Fréttamynd

Í gegnum súrt og sætt í sjötíu ár

Hjónin Hlöðver Jóhannsson og Ólöf Sigríður Björnsdóttir eiga 70 ára brúðkaups afmæli 26. desember. Ólöf segir ástina umhyggju og væntumþykju. Þeim hefur alla tíð samið vel og segja náttúrulegt jafnræði á milli þeirra.

Lífið
Fréttamynd

Ekki endilega hættur barneignum

Séra Davíð Þór Jónsson er í fæðingarorlofi sem tekur enda um áramót þegar hann þjónar fyrir altari í Laugarneskirkju á nýársdag.

Lífið
Fréttamynd

Það sem skiptir máli

Minnisstæð er sagan af Jóni Oddi og Jóni Bjarna þegar þeir kynntust dauðanum í fyrsta sinn rétt fyrir jól en þá dó Selma, litla systir Lárusar vinar þeirra.

Skoðun
Fréttamynd

Jólagleðin

Scrooge var þar holdgervingur allra þeirra neikvæðu viðhorfa sem hægt er að hafa til jólanna.

Skoðun
Fréttamynd

Ný framkvæmdastýra Sónarhátíðarinnar

Sigríður Ólafsdóttir er elskuð og dáð innan íslenska tónlistarbransans þar sem hún hefur unnið í fleiri ár. Nú er hún nýráðin framkvæmdastýra Sónarhátíðarinnar sem fer fram í apríl.

Tónlist
Fréttamynd

Falsanir kosta Strætó hátt í 200 milljónir

Eftirlitsmenn hafa verið sýnilegir í strætisvögnum undanfarið. Ástæðan eru tíðar falsanir á strætókortum. Tap er talið nema allt að 200 milljónum króna. Framkvæmdastjórinn biðlar til fólks að kaupa kortin á miðasölustöðum og ka

Innlent
Fréttamynd

Þeir sem ala á neikvæðni verða á endanum undir

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, alþingismaður og ritari Sjálfstæðisflokksins, Bára Halldórsdóttir aktívisti og Magga Stína, tónlistarkona og nýr formaður Samtaka leigjenda, settust á rökstóla nú rétt fyrir jól. Þær eru ólíkar en e

Lífið
Fréttamynd

Ekki flókið að tína til höggin sem skilja að

Atvinnukylfingurinn og Íslandsmeistarinn í höggleik, Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr Golfklúbbnum Keili, segir að það hafi verið viss vonbrigði að vera annað árið í röð aðeins nokkrum höggum frá því að komast á Evrópumótaröðina í golfi.

Golf
Fréttamynd

Jólaleyndarmálið er rauðrófusulta

Ragnhildur Vigfúsdóttir markþjálfi gerir mjög góða rauðrófusultu fyrir hver jól og gefur vinum og ættingjum. Ragnhildur lærði uppskriftina þegar hún var au pair í Skotlandi og hún hefur fylgt henni alla tíð síðan eða í 40 ár.

Jól
Fréttamynd

Kolsvört skýrsla um Braggann

Fátt jákvætt er að finna í skýrslu Innri endurskoðunar Reykjavíkurborgar (IER) um endurgerð Braggans við Nauthólsveg 100.

Innlent
Fréttamynd

Vísað frá dómi

Hæstiréttur staðfesti í gær að vísa frá máli Gísla Reynissonar, eins fjórmenninganna sem ákærðir voru í Aserta-málinu svonefnda, gegn ríkissaksóknara.

Viðskipti innlent