Birtist í Fréttablaðinu Holur hljómur Bolla Við hana má svo bæta góðu skipulagi við veiðar og eljusemi sjávarútvegsfyrirtækja og sjómanna. Skoðun 5.2.2019 03:05 Þriðji bekkur breytti hugsunarhættinum Ágústa Margrét Arnardóttir setti hönnunarfyrirtæki sitt Arfleifð á pásu fyrir tveimur árum og settist í 3. bekk með syni sínum auk þess að eignast fimmta barnið. Sá tími umturnaði hugsunarhætti hennar. Lífið 5.2.2019 03:03 Saman á móti rest í stjórnarskrármálinu Formaður Miðflokksins og Sjálfstæðisflokksins telja ekki þörf á heildarendurskoðun stjórnarskrárinnar. Forsætisráðherra og formenn annarra flokka eru á öndverðum meiði. Innlent 5.2.2019 03:05 Stefnir langt í boxinu Emin Kadri Eminsson, Hnefaleikamaður ársins 2018, er aðeins sextán ára gamall. Hann stefnir langt í íþróttinni og hefur mikinn metnað. Sport 5.2.2019 03:05 Sjálfstæðismenn amast við fjölmiðlafrumvarpi Óánægjuraddir innan raða Sjálfstæðismanna með fjölmiðlafrumvarp Lilju Alfreðsdóttur. Þingmenn segja hafa komið á óvart þegar ráðherrann sagði einhug í ríkisstjórn um málið. Lilja segist ekki hafa heyrt af óánægju Sjálfstæðismanna. Innlent 5.2.2019 03:06 Framkvæmdum verði flýtt með fjármagni úr ríkissjóði Minnihlutinn skilaði í gær nefndaráliti sínu um samgönguáætlun en undir það skrifa auk Helgu Völu þau Hanna Katrín Friðriksson, Viðreisn, og Björn Leví Gunnarsson, Pírötum. Innlent 5.2.2019 03:05 Flogið rakleitt úr kyrrsetningu til Vestmannaeyja Dornier-skrúfuþotu flugfélagsins Ernis var flogið rakleitt í áætlunarflugi frá Reykjavík til Vestmannaeyja eftir að Isavia aflétti kyrrsetningu á vélinni síðdegis í gær. Innlent 5.2.2019 03:05 Launauppbót og laun stjórnar hækkuð vegna góðrar afkomu Laun stjórnar Íslandspósts hafa hækkað um 65 prósent frá árinu 2014. Starfsmenn fengu launauppbót í fyrra eftir góða afkomu fyrirtækisins. Rúmu hálfu ári síðar þurfti ríkið að stökkva til svo að Pósturinn endaði ekki í greiðsluþroti. Viðskipti innlent 5.2.2019 03:05 Skítaveður víða um land Gul viðvörun er í gildi vegna veðurs en von er á hvassviðri eða stormi víða um land í dag. Innlent 5.2.2019 03:06 Æfa viðbrögð vegna eldgoss Tvíþætt æfing Neyðarsamstarfs raforkukerfisins verður haldin 28. febrúar. Innlent 5.2.2019 03:06 Stefnir á að komst á EM í 3000 metra hlaupi Millivegalengdahlauparinn Hlynur Andrésson bar sigur úr býtum í 1500 metra hlaupi á Reykjavíkurleikunum í gær. Hlynur hljóp á tímanum 3:45,97 mínútum, en hann stefndi að því að bæta Íslandsmetið sem Jón Diðriksson á og er frá árinu 1980 þegar hann hljóp á 3:45,6 mínútum. Sport 4.2.2019 03:01 Afskaplega rýr uppskera hjá Arsenal undanfarnar vikur Arsenal hefur fatast flugið í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu karla undanfarið. Liðið var í góðri stöðu til að endurnýja kynni sín við Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð um miðjan desember. Nú stefnir allt í harða baráttu milli Chelsea, Arsenal og Manchester United um fjórða og síðasta sætið í Meistaradeildinni. Varnarleikurinn hefur verið Akkilesarhæll Unai Emery og lærisveina hans. Enski boltinn 4.2.2019 03:01 Breska lávarðadeildin undirlögð af úldnu keti María Lilja Þrastardóttir blótar þorra í lávarðadeildinni með Íslendingum um næstu helgi. Hugmyndin fæddist eftir daprasta blót sögunnar í fyrra. Innlent 4.2.2019 08:13 Facebook fimmtán ára Mark Zuckerberg stofnaði TheFacebook fyrir fimmtán árum. Vöxtur fyrirtækisins verið ævintýralegur þrátt fyrir fjölda hneykslismála og ásakanir um að hafa stolið hugmyndinni. Erlent 4.2.2019 03:00 Telur sig nálgast sitt besta form Aníta Hinriksdóttir flutti heim eftir veru í Hollandi síðasta haust. Aníta hefur endurnýjað kynnin við sinn fyrrverandi þjálfara. Hún er í góðu líkamlegu formi en þarf að vinna í taktík og andlegum atriðum. Sport 4.2.2019 03:01 Söguleg heimsókn páfa til Arabíuskaga Skiptar skoðanir eru um heimsókn Frans páfa til Sameinuðu arabísku furstadæmanna sem kemur í skugga stríðsátakanna í Jemen. Erlent 4.2.2019 03:00 Verktakar sagðir veigra sér við að andmæla umdeildu gjaldi Samtök iðnaðarins skoða hvernig taka eigi á því sem þau telja ólögmæt innviðagjöld sem innheimt eru hjá Reykjavíkurborg. Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri samtakanna, segir verktaka veigra sér við að leita réttar síns af ótta við hvaða áhrif það kunni að hafa á framtíðarverkefni. Borgin sé í yfirburðastöðu. Innlent 4.2.2019 03:00 Myndlist mikils metin Ég skil vel að borgarbúar hafi orðið undrandi þegar þeir sáu niðurstöðu dómnefndar í samkeppninni um útilistaverk í Vogabyggð. Ég var það líka þegar ég sá tillöguna fyrst. Pálmatré í glerturnum á nýja torginu við Elliðaárnar! Skoðun 4.2.2019 03:00 Bjóðum út bílastæðin Reykjavík rekur sjö bílastæðahús í miðborginni. Reksturinn er ekki skyldubundið hlutverk sveitarfélagsins og færi mun betur í höndum einkaaðila – sem hafa almennt tilhneigingu til að tryggja aukna hagkvæmni og betri þjónustu en hið opinbera. Skoðun 4.2.2019 03:00 Í leikhúsi Börn eru forvitin, athugul og hugmyndarík. Sem sagt fyrirmyndarfólk sem þeir fullorðnu ættu að taka sér oftar til fyrirmyndar. Skoðun 4.2.2019 03:00 Skólinn, birtan og klukkan Allt fram á tíunda áratug tuttugustu aldar þótti nauðsynlegt að tvísetja skóla. Hvorki var þá forgangsmál að byggja skólahúsnæði né var unnt að sjá kennurum fyrir fullu starfi við að kenna einum 20–25 barna hópi. Skoðun 4.2.2019 03:00 Tvær drottningar unnu lúxus Íslandsferð Íslensk fyrirtæki gáfu um helgina tveimur drottningum risavinning í hinum gríðarvinsæla dragdrottningaraunveruleikaþætti RuPaul's Drag Race. Lífið 4.2.2019 03:00 Guaido hvetur Kínverja til að snúa baki við Maduro Juan Guaido, forseti þings Venesúela og leiðtogi stjórnarandstöðunnar, hvetur kínversk stjórnvöld til að láta af stuðningi sínum við Nicolas Maduro forseta Venesúela. Erlent 4.2.2019 03:00 Klókir njósnarar Einhvern tímann skoðaði ég á Pinterest uppskriftir að stökkum sesamkjúklingi í súrsætri sósu að asískum hætti. Ég eldaði góða uppskrift og hlaut mikið hrós fyrir frá mínu fólki. Skoðun 4.2.2019 03:00 Þekkjum einkenni krabbameina Þrátt fyrir stórbætta vísindalega þekkingu á krabbameinum og skilning sem skilað hefur miklum framförum í greiningu og meðferð fjölgar þeim enn sem fá krabbamein. Skoðun 4.2.2019 03:00 Vörn fyrir æru Ég þekki ekki föður minn í þeirri mynd, sem fjölmiðlar draga upp af honum: refur, óheiðarlegur, hrokagikkur... Akkúrat það sem hann er ekki. Skoðun 4.2.2019 06:30 Borgfirðingar vilja skýringar Byggðarráð Borgarbyggðar segist gera alvarlegar athugasemdir við að flytja eigi fjármagn frá fyrirhugaðri uppbyggingu vegarins á Kjalarnesi til annarra verkefna. Innlent 4.2.2019 03:01 Hefðu getað dregið úr tapi frá útlöndum Íslandspóstur telur að óheimilt hefði verið að velta kostnaði af erlendum sendingum yfir á neytendur. Póstlagafrumvarp segir aðra sögu. Viðskipti innlent 4.2.2019 03:00 Hægt að hindra þriðjung dauðsfalla af krabbameini Í fyrra létust tæplega 700 manns á Íslandi af völdum krabbameina. Innlent 4.2.2019 03:01 Bloggsíða með sögum um áreitni Að sögn Guðrúnar verða sögurnar settar fram nafnlaust þótt staðfest sé í hópnum hver eigi hvaða frásögn. Innlent 4.2.2019 06:00 « ‹ 153 154 155 156 157 158 159 160 161 … 334 ›
Holur hljómur Bolla Við hana má svo bæta góðu skipulagi við veiðar og eljusemi sjávarútvegsfyrirtækja og sjómanna. Skoðun 5.2.2019 03:05
Þriðji bekkur breytti hugsunarhættinum Ágústa Margrét Arnardóttir setti hönnunarfyrirtæki sitt Arfleifð á pásu fyrir tveimur árum og settist í 3. bekk með syni sínum auk þess að eignast fimmta barnið. Sá tími umturnaði hugsunarhætti hennar. Lífið 5.2.2019 03:03
Saman á móti rest í stjórnarskrármálinu Formaður Miðflokksins og Sjálfstæðisflokksins telja ekki þörf á heildarendurskoðun stjórnarskrárinnar. Forsætisráðherra og formenn annarra flokka eru á öndverðum meiði. Innlent 5.2.2019 03:05
Stefnir langt í boxinu Emin Kadri Eminsson, Hnefaleikamaður ársins 2018, er aðeins sextán ára gamall. Hann stefnir langt í íþróttinni og hefur mikinn metnað. Sport 5.2.2019 03:05
Sjálfstæðismenn amast við fjölmiðlafrumvarpi Óánægjuraddir innan raða Sjálfstæðismanna með fjölmiðlafrumvarp Lilju Alfreðsdóttur. Þingmenn segja hafa komið á óvart þegar ráðherrann sagði einhug í ríkisstjórn um málið. Lilja segist ekki hafa heyrt af óánægju Sjálfstæðismanna. Innlent 5.2.2019 03:06
Framkvæmdum verði flýtt með fjármagni úr ríkissjóði Minnihlutinn skilaði í gær nefndaráliti sínu um samgönguáætlun en undir það skrifa auk Helgu Völu þau Hanna Katrín Friðriksson, Viðreisn, og Björn Leví Gunnarsson, Pírötum. Innlent 5.2.2019 03:05
Flogið rakleitt úr kyrrsetningu til Vestmannaeyja Dornier-skrúfuþotu flugfélagsins Ernis var flogið rakleitt í áætlunarflugi frá Reykjavík til Vestmannaeyja eftir að Isavia aflétti kyrrsetningu á vélinni síðdegis í gær. Innlent 5.2.2019 03:05
Launauppbót og laun stjórnar hækkuð vegna góðrar afkomu Laun stjórnar Íslandspósts hafa hækkað um 65 prósent frá árinu 2014. Starfsmenn fengu launauppbót í fyrra eftir góða afkomu fyrirtækisins. Rúmu hálfu ári síðar þurfti ríkið að stökkva til svo að Pósturinn endaði ekki í greiðsluþroti. Viðskipti innlent 5.2.2019 03:05
Skítaveður víða um land Gul viðvörun er í gildi vegna veðurs en von er á hvassviðri eða stormi víða um land í dag. Innlent 5.2.2019 03:06
Æfa viðbrögð vegna eldgoss Tvíþætt æfing Neyðarsamstarfs raforkukerfisins verður haldin 28. febrúar. Innlent 5.2.2019 03:06
Stefnir á að komst á EM í 3000 metra hlaupi Millivegalengdahlauparinn Hlynur Andrésson bar sigur úr býtum í 1500 metra hlaupi á Reykjavíkurleikunum í gær. Hlynur hljóp á tímanum 3:45,97 mínútum, en hann stefndi að því að bæta Íslandsmetið sem Jón Diðriksson á og er frá árinu 1980 þegar hann hljóp á 3:45,6 mínútum. Sport 4.2.2019 03:01
Afskaplega rýr uppskera hjá Arsenal undanfarnar vikur Arsenal hefur fatast flugið í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu karla undanfarið. Liðið var í góðri stöðu til að endurnýja kynni sín við Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð um miðjan desember. Nú stefnir allt í harða baráttu milli Chelsea, Arsenal og Manchester United um fjórða og síðasta sætið í Meistaradeildinni. Varnarleikurinn hefur verið Akkilesarhæll Unai Emery og lærisveina hans. Enski boltinn 4.2.2019 03:01
Breska lávarðadeildin undirlögð af úldnu keti María Lilja Þrastardóttir blótar þorra í lávarðadeildinni með Íslendingum um næstu helgi. Hugmyndin fæddist eftir daprasta blót sögunnar í fyrra. Innlent 4.2.2019 08:13
Facebook fimmtán ára Mark Zuckerberg stofnaði TheFacebook fyrir fimmtán árum. Vöxtur fyrirtækisins verið ævintýralegur þrátt fyrir fjölda hneykslismála og ásakanir um að hafa stolið hugmyndinni. Erlent 4.2.2019 03:00
Telur sig nálgast sitt besta form Aníta Hinriksdóttir flutti heim eftir veru í Hollandi síðasta haust. Aníta hefur endurnýjað kynnin við sinn fyrrverandi þjálfara. Hún er í góðu líkamlegu formi en þarf að vinna í taktík og andlegum atriðum. Sport 4.2.2019 03:01
Söguleg heimsókn páfa til Arabíuskaga Skiptar skoðanir eru um heimsókn Frans páfa til Sameinuðu arabísku furstadæmanna sem kemur í skugga stríðsátakanna í Jemen. Erlent 4.2.2019 03:00
Verktakar sagðir veigra sér við að andmæla umdeildu gjaldi Samtök iðnaðarins skoða hvernig taka eigi á því sem þau telja ólögmæt innviðagjöld sem innheimt eru hjá Reykjavíkurborg. Sigurður Hannesson, framkvæmdastjóri samtakanna, segir verktaka veigra sér við að leita réttar síns af ótta við hvaða áhrif það kunni að hafa á framtíðarverkefni. Borgin sé í yfirburðastöðu. Innlent 4.2.2019 03:00
Myndlist mikils metin Ég skil vel að borgarbúar hafi orðið undrandi þegar þeir sáu niðurstöðu dómnefndar í samkeppninni um útilistaverk í Vogabyggð. Ég var það líka þegar ég sá tillöguna fyrst. Pálmatré í glerturnum á nýja torginu við Elliðaárnar! Skoðun 4.2.2019 03:00
Bjóðum út bílastæðin Reykjavík rekur sjö bílastæðahús í miðborginni. Reksturinn er ekki skyldubundið hlutverk sveitarfélagsins og færi mun betur í höndum einkaaðila – sem hafa almennt tilhneigingu til að tryggja aukna hagkvæmni og betri þjónustu en hið opinbera. Skoðun 4.2.2019 03:00
Í leikhúsi Börn eru forvitin, athugul og hugmyndarík. Sem sagt fyrirmyndarfólk sem þeir fullorðnu ættu að taka sér oftar til fyrirmyndar. Skoðun 4.2.2019 03:00
Skólinn, birtan og klukkan Allt fram á tíunda áratug tuttugustu aldar þótti nauðsynlegt að tvísetja skóla. Hvorki var þá forgangsmál að byggja skólahúsnæði né var unnt að sjá kennurum fyrir fullu starfi við að kenna einum 20–25 barna hópi. Skoðun 4.2.2019 03:00
Tvær drottningar unnu lúxus Íslandsferð Íslensk fyrirtæki gáfu um helgina tveimur drottningum risavinning í hinum gríðarvinsæla dragdrottningaraunveruleikaþætti RuPaul's Drag Race. Lífið 4.2.2019 03:00
Guaido hvetur Kínverja til að snúa baki við Maduro Juan Guaido, forseti þings Venesúela og leiðtogi stjórnarandstöðunnar, hvetur kínversk stjórnvöld til að láta af stuðningi sínum við Nicolas Maduro forseta Venesúela. Erlent 4.2.2019 03:00
Klókir njósnarar Einhvern tímann skoðaði ég á Pinterest uppskriftir að stökkum sesamkjúklingi í súrsætri sósu að asískum hætti. Ég eldaði góða uppskrift og hlaut mikið hrós fyrir frá mínu fólki. Skoðun 4.2.2019 03:00
Þekkjum einkenni krabbameina Þrátt fyrir stórbætta vísindalega þekkingu á krabbameinum og skilning sem skilað hefur miklum framförum í greiningu og meðferð fjölgar þeim enn sem fá krabbamein. Skoðun 4.2.2019 03:00
Vörn fyrir æru Ég þekki ekki föður minn í þeirri mynd, sem fjölmiðlar draga upp af honum: refur, óheiðarlegur, hrokagikkur... Akkúrat það sem hann er ekki. Skoðun 4.2.2019 06:30
Borgfirðingar vilja skýringar Byggðarráð Borgarbyggðar segist gera alvarlegar athugasemdir við að flytja eigi fjármagn frá fyrirhugaðri uppbyggingu vegarins á Kjalarnesi til annarra verkefna. Innlent 4.2.2019 03:01
Hefðu getað dregið úr tapi frá útlöndum Íslandspóstur telur að óheimilt hefði verið að velta kostnaði af erlendum sendingum yfir á neytendur. Póstlagafrumvarp segir aðra sögu. Viðskipti innlent 4.2.2019 03:00
Hægt að hindra þriðjung dauðsfalla af krabbameini Í fyrra létust tæplega 700 manns á Íslandi af völdum krabbameina. Innlent 4.2.2019 03:01
Bloggsíða með sögum um áreitni Að sögn Guðrúnar verða sögurnar settar fram nafnlaust þótt staðfest sé í hópnum hver eigi hvaða frásögn. Innlent 4.2.2019 06:00