Borgunarmálið Hagnast um 5,4 milljarða vegna Borgunar Salan á Visa Europe mun líklega koma til með að ganga eftir á öðrum ársfjórðungi þessa árs. Viðskipti innlent 23.2.2016 10:05 Einar ræddi Borgunarmálið ekki við Bjarna frænda sinn Fjárfestirinn Einar Sveinsson vill ekki tjá sig um það hvort hann sé tilbúinn að rifta samningnum um kaup sín á hlut í fyrirtækinu Borgun. Viðskipti innlent 17.2.2016 21:30 Milljarðar króna skiptu um hendur og enginn veit hver vissi hvað Vísir fer yfir eitt umdeildasta málið í íslensku samfélagi í dag frá upphafi. Viðskipti innlent 17.2.2016 10:03 Svekktur yfir 57 prósenta ávöxtun Forstjóri Borgunar segir starfsmenn Borgunar hafi selt hlut sinn í fyrirtækinu á allt of lágu verði í sumar. Verðið var helmingi hærra en Landsbankinn seldi þeim á. Innlent 16.2.2016 21:57 Hverjir verða Borgunarmenn fyrir bönkum? Umræðan um Borgunarhneykslið má ekki staðnæmast við það eitt. Það sem við vitum nú þegar um atburðarásina í málinu dugar til að vekja verulegar efasemdir um vinnubrögð og siðferði í efstu lögum fjármálakerfisins. Skoðun 16.2.2016 16:47 Engar forsendur fyrir riftunarmáli Forstjóri Borgunar segir engar forsendur fyrir riftunarmáli af hálfu Landsbankans vegna sölunnar á fyrirtækinu. Þingmenn kölluðu eftir því á Alþingi í dag að yfirstjórn bankans víki vegna málsins og telja að það hafi skaðað trúverðugleika bankans. Viðskipti innlent 16.2.2016 16:59 Segja Steinþór fara ítrekað fram „með dylgjur og óbeinar ásakanir“ Stjórn Borgunar segir allt tal um blekkingar vera algerlega fráleitt. Viðskipti innlent 15.2.2016 22:10 Útilokar ekki málsókn vegna Borgunarmálsins Steinþór Pálsson, bankastjóri Landsbankans, vill ekki útiloka að bankinn leiti réttar síns í Borgunarmálinu, þrátt fyrir svör stjórnenda Borgunar við fyrirspurn bankans. Landsbankinn hafi verið grandalaus varðandi mögulegar greiðslur til Borgunar vegna yfirtöku Vísa í Bandaríkjunum á Vísa í Evrópu. Viðskipti innlent 12.2.2016 19:46 Borgunarmál í alvarlegri stöðu Fjármála- og efnahagsráðherra segir gögn sem birst hafa í fjölmiðlum benda til þess að Landsbankinn hafi fengið mun lægra verð fyrir hlut sinn í Borgun en eðlilegt geti talist. Ráðherrann vill að málið verði upplýst. Viðskipti innlent 11.2.2016 21:33 Landsbankinn óskar eftir því að Ríkisendurskoðun skoði söluna á Borgun Þetta kemur fram í svari bankans við erindi Bankasýslu ríkisins. Viðskipti innlent 11.2.2016 21:01 Fjármálaráðherra segir stöðu Borgunarmálsins mjög alvarlega Bjarni Benediktsson segir í bréfi til Bankasýslu ríkisins að ætla megi að það verð sem Landsbankinn fékk fyrir eignarhlut sinn í Borgun hafi verið mun lægra en eðlilegt getur talist. Viðskipti innlent 11.2.2016 18:25 Sofandi Landsbankamenn Landsbankamenn hafa þurft að sæta mikilli gagnrýni. Ekki síst hefur verið bent á að eðlilegt hefði verið að selja félagið í opnu ferli, Viðskipti innlent 10.2.2016 09:01 Borgunarmál sýni ógeðfelld samskipti "Við eigum ekki að sætta okkur við að hefðbundin siðalögmál gildi ekki í fjármálakerfinu,“ segir Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, um Borgunarmálið. Innlent 9.2.2016 22:04 Borgun á von á fimm milljörðum í peningum vegna sölunnar á Visa Europe Fyrirtækið fær einnig forgangshlutabréf í Visa Inc. og afkomutengda greiðslu árið 2020. Viðskipti innlent 9.2.2016 17:33 Landsbankinn hefur ekki fengið svör frá Borgun Landsbankinn segist ekki hafa haft vitneskju um að Borgun ætti rétt til greiðslna vegna valréttar í tengslum við samruna Visa Inc. og Visa Europe, kæmi til þess að hann yrði virkjaður. Viðskipti innlent 8.2.2016 19:00 Fimm milljarða hagnaður hjá Borgun og Valitor á fjórum árum Tekjur Borgunar hafa aukist til muna á meðan Valitor hefur einu sinni skilað tapi. Viðskipti innlent 8.2.2016 11:16 Landsbankinn hafði allar upplýsingar um Borgun samkvæmt Borgun Sérstakt gagnaherbergi var útbúið í tengslum við söluna á eignarhlut ríkisbankans í fyrirtækinu árið 2014. Viðskipti innlent 8.2.2016 11:37 Samkeppniseftirlitið skoði óeðlilegan hagnað kortafyrirtækja Vilhjálmur Bjarnason þingmaður Sjálfstæðisflokks segir að hagnaður greiðslukortafyrirtækja hér á landi sé óeðlilega mikill og vill að Samkeppniseftirlitið skoði málið. Fyrirtækin hafa á undanförnum árum hagnast um marga milljarða. Innlent 7.2.2016 18:57 Kaupendur Borgunar hagnast óeðlilega mikið Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra er sammála forsætisráðherra um að sala Landsbankans á hlut sínum í Borgun hafi verið klúður. Hann vill þó ekki taka afstöðu til þess hvort bankastjórinn og stjórn bankans eigi að láta af störfum en segir að kaupendur hafi hagnast óeðlilega mikið á viðskiptunum. Innlent 6.2.2016 18:56 Borgun metin á allt að 26 milljarða króna Kortafyrirtækið Borgun er metið á allt að 26 milljarða samkvæmt nýju virðismati sem endurskoðunarfyrirtækið KPMG hefur unnið fyrir stjórn Borgunar. Viðskipti innlent 5.2.2016 08:07 Vill að Landsbankinn biðji um Borgunarpeningana Elín Hirst segir Borgunarmáið „alveg ótrúlegt klúður og með ólíkindum að bankinn skuli hafa staðið að málum eins og raun ber vitni“. Innlent 2.2.2016 15:55 Lyklavöldin fyrir útgerðina og bankana Uppfullur bræði hrópaði formaður Sjálfstæðisflokksins fyrir fjórum árum á Alþingi "skiliði lyklunum“. Það að krefjast þess að einhver skili einhverju, ber með sér að sá hinn sami telji sig eiga það sem á að skila. Skoðun 1.2.2016 17:57 Kortafyrirtækin gagnrýnd: „Kostnaður neytenda er svakalegur“ Gylfi Magnússon kallar fyrirkomulag á kortagreiðslum hreina geggjun. Viðskipti innlent 29.1.2016 10:02 Hugsum um góðæri Skoðun 28.1.2016 19:01 Stjórnmálavísir: „Armslengd þýðir ekki ábyrgðarleysi“ Árni Páll Árnason vill búa til ábyrgðarkúltúr í kringum sölu ríkiseigna. Hann er gestur Stjórnmálavísis þessa vikuna. Innlent 28.1.2016 19:35 Fráleitar ásakanir í skjóli nafnleyndar Við höfum tekið mark á gagnrýninni á söluferlið. Við hefðum betur haft söluferlið opið og við höfum breytt stefnu okkar til samræmis við það. Skoðun 27.1.2016 21:32 Segir stjórnmálamenn ekki beita þrýstingi Nýjar upplýsingar um Borgunarmálið urðu til þess að Bankasýslan vill skýringar á söluferlinu. Stofnunin vill líka upplýsingar um alla selda eignarhluti frá 2009. Forstjóri stofnunarinnar segir sjálfstæði hennar vera algjörlega virt. Viðskipti innlent 27.1.2016 20:59 Bankaráðsmenn axli ábyrgð Guðlaugur Þór Þórðarson varaformaður fjárlaganefndar Alþingis segir einboðið að bankaráðsmenn Landsbankans axli ábyrgð í Borgunarmálinu hafi bankinn gerst sekur um að ganga gegn eigendastefnu ríkisins. Bankasýslan hefur formlega óskað eftir svörum frá Landsbankanum vegna málsins. Innlent 27.1.2016 16:46 Þingmaður segir starfsmenn Landsbankans upplifa vanlíðan við störf sín alla daga Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, sendi Landsbanknum erindi og spurði hvort ekki standi fyrir dyrum að skipta um stjórnendur í bankanum. Viðskipti innlent 27.1.2016 15:53 Fundur fjárlaganefndar vegna Borgunarmálsins í heild sinni Þeir Jón Gunnar Jónsson, forstjóri Bankasýslu ríkisins, og Lárus Blöndal, stjórnarformaður Bankasýslunnar, mættu á fund fjárlaganefndar Alþingis í morgun vegna Borgunarmálsins. Viðskipti innlent 27.1.2016 14:29 « ‹ 1 2 3 4 … 4 ›
Hagnast um 5,4 milljarða vegna Borgunar Salan á Visa Europe mun líklega koma til með að ganga eftir á öðrum ársfjórðungi þessa árs. Viðskipti innlent 23.2.2016 10:05
Einar ræddi Borgunarmálið ekki við Bjarna frænda sinn Fjárfestirinn Einar Sveinsson vill ekki tjá sig um það hvort hann sé tilbúinn að rifta samningnum um kaup sín á hlut í fyrirtækinu Borgun. Viðskipti innlent 17.2.2016 21:30
Milljarðar króna skiptu um hendur og enginn veit hver vissi hvað Vísir fer yfir eitt umdeildasta málið í íslensku samfélagi í dag frá upphafi. Viðskipti innlent 17.2.2016 10:03
Svekktur yfir 57 prósenta ávöxtun Forstjóri Borgunar segir starfsmenn Borgunar hafi selt hlut sinn í fyrirtækinu á allt of lágu verði í sumar. Verðið var helmingi hærra en Landsbankinn seldi þeim á. Innlent 16.2.2016 21:57
Hverjir verða Borgunarmenn fyrir bönkum? Umræðan um Borgunarhneykslið má ekki staðnæmast við það eitt. Það sem við vitum nú þegar um atburðarásina í málinu dugar til að vekja verulegar efasemdir um vinnubrögð og siðferði í efstu lögum fjármálakerfisins. Skoðun 16.2.2016 16:47
Engar forsendur fyrir riftunarmáli Forstjóri Borgunar segir engar forsendur fyrir riftunarmáli af hálfu Landsbankans vegna sölunnar á fyrirtækinu. Þingmenn kölluðu eftir því á Alþingi í dag að yfirstjórn bankans víki vegna málsins og telja að það hafi skaðað trúverðugleika bankans. Viðskipti innlent 16.2.2016 16:59
Segja Steinþór fara ítrekað fram „með dylgjur og óbeinar ásakanir“ Stjórn Borgunar segir allt tal um blekkingar vera algerlega fráleitt. Viðskipti innlent 15.2.2016 22:10
Útilokar ekki málsókn vegna Borgunarmálsins Steinþór Pálsson, bankastjóri Landsbankans, vill ekki útiloka að bankinn leiti réttar síns í Borgunarmálinu, þrátt fyrir svör stjórnenda Borgunar við fyrirspurn bankans. Landsbankinn hafi verið grandalaus varðandi mögulegar greiðslur til Borgunar vegna yfirtöku Vísa í Bandaríkjunum á Vísa í Evrópu. Viðskipti innlent 12.2.2016 19:46
Borgunarmál í alvarlegri stöðu Fjármála- og efnahagsráðherra segir gögn sem birst hafa í fjölmiðlum benda til þess að Landsbankinn hafi fengið mun lægra verð fyrir hlut sinn í Borgun en eðlilegt geti talist. Ráðherrann vill að málið verði upplýst. Viðskipti innlent 11.2.2016 21:33
Landsbankinn óskar eftir því að Ríkisendurskoðun skoði söluna á Borgun Þetta kemur fram í svari bankans við erindi Bankasýslu ríkisins. Viðskipti innlent 11.2.2016 21:01
Fjármálaráðherra segir stöðu Borgunarmálsins mjög alvarlega Bjarni Benediktsson segir í bréfi til Bankasýslu ríkisins að ætla megi að það verð sem Landsbankinn fékk fyrir eignarhlut sinn í Borgun hafi verið mun lægra en eðlilegt getur talist. Viðskipti innlent 11.2.2016 18:25
Sofandi Landsbankamenn Landsbankamenn hafa þurft að sæta mikilli gagnrýni. Ekki síst hefur verið bent á að eðlilegt hefði verið að selja félagið í opnu ferli, Viðskipti innlent 10.2.2016 09:01
Borgunarmál sýni ógeðfelld samskipti "Við eigum ekki að sætta okkur við að hefðbundin siðalögmál gildi ekki í fjármálakerfinu,“ segir Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, um Borgunarmálið. Innlent 9.2.2016 22:04
Borgun á von á fimm milljörðum í peningum vegna sölunnar á Visa Europe Fyrirtækið fær einnig forgangshlutabréf í Visa Inc. og afkomutengda greiðslu árið 2020. Viðskipti innlent 9.2.2016 17:33
Landsbankinn hefur ekki fengið svör frá Borgun Landsbankinn segist ekki hafa haft vitneskju um að Borgun ætti rétt til greiðslna vegna valréttar í tengslum við samruna Visa Inc. og Visa Europe, kæmi til þess að hann yrði virkjaður. Viðskipti innlent 8.2.2016 19:00
Fimm milljarða hagnaður hjá Borgun og Valitor á fjórum árum Tekjur Borgunar hafa aukist til muna á meðan Valitor hefur einu sinni skilað tapi. Viðskipti innlent 8.2.2016 11:16
Landsbankinn hafði allar upplýsingar um Borgun samkvæmt Borgun Sérstakt gagnaherbergi var útbúið í tengslum við söluna á eignarhlut ríkisbankans í fyrirtækinu árið 2014. Viðskipti innlent 8.2.2016 11:37
Samkeppniseftirlitið skoði óeðlilegan hagnað kortafyrirtækja Vilhjálmur Bjarnason þingmaður Sjálfstæðisflokks segir að hagnaður greiðslukortafyrirtækja hér á landi sé óeðlilega mikill og vill að Samkeppniseftirlitið skoði málið. Fyrirtækin hafa á undanförnum árum hagnast um marga milljarða. Innlent 7.2.2016 18:57
Kaupendur Borgunar hagnast óeðlilega mikið Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra er sammála forsætisráðherra um að sala Landsbankans á hlut sínum í Borgun hafi verið klúður. Hann vill þó ekki taka afstöðu til þess hvort bankastjórinn og stjórn bankans eigi að láta af störfum en segir að kaupendur hafi hagnast óeðlilega mikið á viðskiptunum. Innlent 6.2.2016 18:56
Borgun metin á allt að 26 milljarða króna Kortafyrirtækið Borgun er metið á allt að 26 milljarða samkvæmt nýju virðismati sem endurskoðunarfyrirtækið KPMG hefur unnið fyrir stjórn Borgunar. Viðskipti innlent 5.2.2016 08:07
Vill að Landsbankinn biðji um Borgunarpeningana Elín Hirst segir Borgunarmáið „alveg ótrúlegt klúður og með ólíkindum að bankinn skuli hafa staðið að málum eins og raun ber vitni“. Innlent 2.2.2016 15:55
Lyklavöldin fyrir útgerðina og bankana Uppfullur bræði hrópaði formaður Sjálfstæðisflokksins fyrir fjórum árum á Alþingi "skiliði lyklunum“. Það að krefjast þess að einhver skili einhverju, ber með sér að sá hinn sami telji sig eiga það sem á að skila. Skoðun 1.2.2016 17:57
Kortafyrirtækin gagnrýnd: „Kostnaður neytenda er svakalegur“ Gylfi Magnússon kallar fyrirkomulag á kortagreiðslum hreina geggjun. Viðskipti innlent 29.1.2016 10:02
Stjórnmálavísir: „Armslengd þýðir ekki ábyrgðarleysi“ Árni Páll Árnason vill búa til ábyrgðarkúltúr í kringum sölu ríkiseigna. Hann er gestur Stjórnmálavísis þessa vikuna. Innlent 28.1.2016 19:35
Fráleitar ásakanir í skjóli nafnleyndar Við höfum tekið mark á gagnrýninni á söluferlið. Við hefðum betur haft söluferlið opið og við höfum breytt stefnu okkar til samræmis við það. Skoðun 27.1.2016 21:32
Segir stjórnmálamenn ekki beita þrýstingi Nýjar upplýsingar um Borgunarmálið urðu til þess að Bankasýslan vill skýringar á söluferlinu. Stofnunin vill líka upplýsingar um alla selda eignarhluti frá 2009. Forstjóri stofnunarinnar segir sjálfstæði hennar vera algjörlega virt. Viðskipti innlent 27.1.2016 20:59
Bankaráðsmenn axli ábyrgð Guðlaugur Þór Þórðarson varaformaður fjárlaganefndar Alþingis segir einboðið að bankaráðsmenn Landsbankans axli ábyrgð í Borgunarmálinu hafi bankinn gerst sekur um að ganga gegn eigendastefnu ríkisins. Bankasýslan hefur formlega óskað eftir svörum frá Landsbankanum vegna málsins. Innlent 27.1.2016 16:46
Þingmaður segir starfsmenn Landsbankans upplifa vanlíðan við störf sín alla daga Ásmundur Friðriksson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, sendi Landsbanknum erindi og spurði hvort ekki standi fyrir dyrum að skipta um stjórnendur í bankanum. Viðskipti innlent 27.1.2016 15:53
Fundur fjárlaganefndar vegna Borgunarmálsins í heild sinni Þeir Jón Gunnar Jónsson, forstjóri Bankasýslu ríkisins, og Lárus Blöndal, stjórnarformaður Bankasýslunnar, mættu á fund fjárlaganefndar Alþingis í morgun vegna Borgunarmálsins. Viðskipti innlent 27.1.2016 14:29
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent