„Þetta lá þungt á mér“ Gunnar Magnússon, landsliðsþjálfari karla í handbolta, segir að mál þeirra Björgvins Páls Gústavssonar og Kristjáns Arnar Kristjánssonar hafi legið þungt á sér. Mikill léttir sé að lausn hafi fundist. 13.4.2023 23:01
Fann vilja hjá Björgvini og Donna til að leysa málið Gunnar Magnússon, landsliðsþjálfari karla í handbolta, segir hafa verið einfalt að leysa deilu Björgvins Páls Gústavssonar og Kristjáns Arnar Kristjánssonar, sem báðir hafi verið allir af vilja gerðir að finna lausn. Þeir eru báðir í landsliðshópi Íslands fyrir komandi verkefni í undankeppni EM í janúar. 13.4.2023 11:00
Umfjöllun: Ungverjaland - Ísland 34-28 | Flott frammistaða dugði ekki til og Ísland fer ekki á HM Ísland laut í lægra haldi, 34-28, þegar liðið sótti Ungverjaland heim í seinni leik liðanna í umspili um sæti á HM 2023 í dag. Þar með er ljóst að draumur íslenska liðsins um sæti í lokakeppni HM verður ekki að veruleika að þessu sinni. 12.4.2023 17:54
Sjáðu hamarinn hjá Rodri og öll hin mörkin úr Meistaradeildinni Manchester City vann öruggan 3-0 heimasigur á Bayern München í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í gærkvöld og Inter lagði Benfica í Lissabon 2-0. Mark Rodri, miðjumanns City, bar af. 12.4.2023 16:00
Mun gefa Messi knús en senda Mbappé heim í sjúkrabíl Argentínumaðurinn Facundo Medina kveðst klár í slaginn fyrir toppslag Lens og Paris Saint-Germain í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta um helgina. Stjörnur liðsins munu hins vegar fá misjafnar móttökur hjá kauða. 12.4.2023 14:01
„Það er akkúrat ekkert sem ég get gert í því“ Pavel Ermolinskij, þjálfari Tindastóls, segir ekkert pláss fyrir værukærð hjá sínum mönnum fyrir leik kvöldsins við Keflavík í 8-liða úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta. Tindstóll leiðir einvígið 2-0 og þarf aðeins einn sigur enn til að tryggja sæti í undanúrslitum. 12.4.2023 13:30
Söluferlið lengist og Glazer-fjölskyldan freistar þess að fá meira Hin bandaríska Glazer-fjölskylda, sem á enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United, hefur opnað fyrir þriðju umferð tilboða í félagið. Eigendurnir flýta sér hægt, freista þess að fá hærri boð í félagið og alls er óvíst að það takist að selja félagið fyrir lok yfirstandandi leiktíðar. 12.4.2023 12:46
Unnið einn leik í vetur en geta farið í Olís-deildina Kórdrengir unnu aðeins einn leik í Grill66-deild karla í handbolta í vetur og enduðu í neðsta sæti deildarinnar. Engu að síður hafa þeir möguleika á því að spila í efstu deild að ári. 12.4.2023 12:00
Handtekinn grunaður um nauðgunartilraun og heróínvörslu Ísraelski markvörðurinn Boris Klaiman, sem leikur með Volos í grísku úrvalsdeildinni, var handtekinn í gær eftir að 17 ára stúlka sakaði hann um tilraun til nauðgunar. 12.4.2023 11:01
Stjarnan vildi ekki skipta við FH: „Fer ekkert fram á iðagrænum grasvelli“ FH og Stjarnan mætast líkast til á frjálsíþróttavelli FH í 2. umferð Bestu deildar karla á laugardag. Kaplakrikavöllur er ekki leikfær og vilja FH-ingar heldur reita upp slæmt gras á frjálsíþróttavellinum en fótboltavellinum. Gervigras Stjörnumanna virðist ekki hafa verið laust undir leik laugardagsins. 12.4.2023 10:01