Sjáðu tilþrif umferðarinnar í NFL NFL-deildin í Bandaríkjunum er komin á fullt span en um helgina og í gær var sjötta umferð deildarinnar leikin. Líkt og vanalega var mikið um skemmtileg tilþrif hjá leikmönnum deildarinnar. 18.10.2023 23:31
FH framlengir við tvo lykilmenn FH framlengdi í dag samninga sína við tvo lykilleikmenn hjá knattspyrnuliði félagsins. Þeir Vuk Oskar Dimitrijevic og Ólafur Guðmundsson skrifuðu báðir undir nýja samninga. 18.10.2023 23:02
Krossbandið slitið hjá Neymar sem verður lengi frá Knattspyrnumaðurinn Neymar er með slitið krossband og þarf að gangast undir aðgerð. Brasilímaðurinn verður frá í lengri tíma vegna meiðslanna. 18.10.2023 22:30
James Harden skrópaði á æfingu hjá Philadelphia James Harden lét ekki sjá sig á æfingu hjá liði Philadelphia 76´ers í NBA-deildinni í dag. Harden hefur ekki tekið þátt í neinum leikjum liðsins á undirbúningstímabilinu. 18.10.2023 22:01
Viðræður Ratcliffe og Glazer-fjölskyldunnar á lokametrunum Búist er við að Jim Ratcliffe muni á næstu dögum ganga frá kaupum á 25% hlut í Manchester United fyrir 1,3 milljarða punda. Stjórnarfundur hjá Manchester United fer fram á morgun. 18.10.2023 21:01
Yfir 700 lögreglumenn fylgdu liði Maccabi Tel Aviv til leiks í Valencia Lið Valencia tekur á móti Maccabi Tel Aviv í EuroLeague-deildinni í körfubolta í kvöld. Yfir 700 lögreglumenn fylgdu ísraelska liðinu til íþróttahallarinnar í Valencia. 18.10.2023 20:31
Real Madrid sló lið Ingibjargar úr keppni Ingibjörg Sigurðardóttir og liðsfélagar hennar í norska liðinu Vålerenga eru úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir 3-0 tap á heimavelli gegn Real Madrid í kvöld. 18.10.2023 20:00
Sigur Vals dugði ekki til í Austurríki Valskonur tryggðu sér nú rétt í þessu 1-0 sigur á austurríska liðinu St. Pölten í seinni leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Valskonur komast þó ekki áfram í keppninni. 18.10.2023 18:55
Engin Sveindís þegar Wolfsburg féll óvænt úr keppni Wolfsburg er úr leik í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu kvenna eftir 2-0 tap gegn Paris FC á heimavelli í dag. Wolfsburg komst alla leið i úrslitaleik keppninnar á síðasta tímabili. 18.10.2023 18:41
Tvö mörk frá Emelíu tryggðu Kristianstad áfram Emelía Óskarsdóttir skoraði tvö mörk fyrir sænska liðið Kristianstad þegar liðið tryggði sér sæti í næstu umferð sænska bikarsins í dag. 18.10.2023 18:30
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur