Magnaður Elvar í sigri PAOK í Meistaradeildinni Elvar Friðriksson og félagar hans í gríska liðinu PAOK mættu Galatasaray frá Tyrklandi í Meistaradeildinni í dag. Elvar var frábær í dag og náði þrefaldri tvennu í leiknum. 18.10.2023 17:55
Guðrún skoraði þegar Rosengård tryggði sér sæti í riðlakeppninni Sænska liðið Rosengård tryggði sér örugglega sæti í riðlakeppni Meistaradeildar kvenna í knattspyrnu eftir öruggan sigur á serbneska liðinu Spartak Subotica. Guðrún Arnardóttir var á meðal markaskorara í leiknum. 18.10.2023 17:53
„Hann var eins og pabbi og besti vinur“ Zlatan Ibrahimovic viðurkennir að hafa átt erfitt eftir andlát umboðsmannsins skrautlega Mino Raiola. Raiola lést í apríl á síðasta ári en hann var umboðsmaður Ibrahimovic allan hans feril. 16.10.2023 07:00
Dagskráin í dag: Strákarnir okkar mæta Lichtenstein Íslenska landsliðið í knattspyrnu mætir Lichtenstein á Laugardalsvelli í kvöld en leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. 16.10.2023 06:00
Kipptu fingrinum í lið í miðjum leik Everage Richardsson var besti maður Breiðabliks sem tapaði fyrir Hetti í Subway-deildinni á fimmtudag. Everage hélt áfram að spila þrátt fyrir að hafa farið úr lið á fingri. 15.10.2023 23:30
„Maður fer ekki frá skipi þegar það er svona mikil óvissa“ Theodór Elmar Bjarnason skrifaði undir nýjan tveggja ára samning við uppeldisfélag sitt KR á dögunum. Hann sagði það ekki hafa verið erfiða ákvörðun að vera áfram í Frostaskjólinu þrátt fyrir það óvissuástand sem þar ríkir. 15.10.2023 23:01
Jón Axel öflugur þegar Alicante beið lægri hlut Jón Axel Guðmundsson átti góðan leik fyrir lið Alicante sem tapaði gegn Leyma Coruna í næst efstu deild spænska körfuboltans í dag. 15.10.2023 21:31
Spánverjar tryggðu sér og Skotum sæti á EM Fjölmargir leikir fóru fram í undankeppni EM í kvöld. Spánverjar gerðu góða ferð til Osló og þá komu Walesverjar sér í baráttuna í D-riðli eftir góðan sigur gegn Króatíu. 15.10.2023 20:45
Subway Körfuboltakvöld: Mögnuð Þrenna Þóris fyrir Stólana Þórir Þorbjarnarson átti frábæran leik þegar Tindastóll lagði Keflavík í Subway-deildinni í gær. Þórir var með þrennu í leiknum og er það fyrsta þrenna leikmanns Tindastóls síðustu fimm árin. 15.10.2023 20:45
Everton náði í fyrstu stigin á Anfield Kvennalið Liverpool og Everton mættust í ensku úrvalsdeildinni í dag en leikurinn fór fram á Anfield fyrir framan rúmlega 20.000 áhorfendur. 15.10.2023 20:00
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur