Mosfellingar töpuðu í Noregi Afturelding þarf að vinna upp fimm marka forystu norska liðsins Nærbö þegar liðin mætast í Mosfellsbæ eftir viku. Norska liðið vann sigur í leik liðanna ytra í dag. 15.10.2023 19:31
Eyjólfur verður aðstoðarþjálfari Halldórs hjá Blikum Eyjólfur Héðinsson hefur verið ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokksliðs karla hjá Breiðabliki í knattspyrnu. Eyjólfur hefur starfað hjá Blikum síðan á síðasta ári. 15.10.2023 18:46
Karólína Lea skoraði og lagði upp í öruggum sigri Karólína Lea Vilhjálmsdóttir lét til sín taka í liði Leverkusen í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Sara Björk Gunnarsdóttir kom af bekknum hjá Juventus sem vann stórsigur á Ítalíu. 15.10.2023 18:31
Kolstad komið á beinu brautina Stórlið Kolstad í norska handboltanum vann öruggan sigur á Viking þegar liðin mættust í dag. Sigvaldi Björn Guðjónsson var öflugur í liði Kolstad 15.10.2023 18:15
Teitur var sjóðandi heitur í Íslendingaslag Teitur Örn Einarsson átti mjög góðan leik þegar lið hans Flensburg mætti Balingen-Weilstetten í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. 15.10.2023 17:45
„Hann var miklu betri en ég bjóst við“ DeAndre Kane lék sinn fyrsta leik í búningi Grindavíkur gegn Álftanesi í Subway-deildinni á fimmtudag. Mikil eftirvænting hefur verið fyrir komu Kane en efasemdaraddir höfðu verið uppi um hvort hann myndi yfirhöfuð mæta til leiks í vetur. 15.10.2023 17:29
„Tímabilið í heildina búið að vera þungt“ Hermann Hreiðarsson þjálfari Eyjamanna sagði lið ÍBV hafi aldrei náð að komast á nægilega gott skrið í sumar og átt erfitt með að tengja saman úrslit. ÍBV leikur í Lengjudeildinni á næsta tímabili. 7.10.2023 16:52
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Keflavík 1-1 | Eyjamenn fylgdu Keflvíkingum niður um deild ÍBV er fallið niður í Lengjudeildina eftir 1-1 jafntefli gegn Keflavík í lokaumferð Bestu deildarinnar í dag. Bæði lið lið munu leika í næst efstu deild á næsta tímabili. 7.10.2023 13:16
Allt varð vitlaust þegar Dagný tilkynnti kynið á æfingasvæðinu Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir á von á barni og í gær hélt félagslið hennar West Ham kynjaveislu fyrir Dagnýju á æfingasvæði félagsins. 5.10.2023 07:00
Dagskráin í dag: Subway-deild karla hefst og Blikar spila í Sambandsdeildinni Það er stór dagur á íþróttarásum Stöðvar 2 í dag. Alls verða nítján beinar útsendingar frá hádegi og fram á kvöld þar sem bæði Subway-deild karla og Sambandsdeild UEFA verða í aðalhlutverkum. 5.10.2023 06:01
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur