Dagskráin í dag: Subway-deild karla hefst og Blikar spila í Sambandsdeildinni Smári Jökull Jónsson skrifar 5. október 2023 06:01 Breiðablik verður í eldlínunni á Laugardalsvelli í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Það er stór dagur á íþróttarásum Stöðvar 2 í dag. Alls verða nítján beinar útsendingar frá hádegi og fram á kvöld þar sem bæði Subway-deild karla og Sambandsdeild UEFA verða í aðalhlutverkum. Stöð 2 Sport Subway-deild karla hefst í dag og klukkan 19:00 fer Skiptiborðið í loftið en það er nýr dagskrárliður sem verður á dagskrá á fimmtudögum þegar leikið verður í Subway-deild karla. Þar verður fylgst með öllum leikjum kvöldsins á sama stað en Hörður Unnsteinsson ásamt sérfræðingum verður við stjórnvölinn. Tilþrifin verða síðan í beinni klukkan 21:20 en þar verður farið yfir úrslitin og helstu atvikin í öllum leikjum kvöldsins. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 16:35 verður leikur Gent og Maccabi Tel Aviv í Sambandsdeild Evrópu sýndur beint en liðin eru með Breiðablik í riðli í keppninni. Klukkan 18:50 færum við okkur svo yfir til Liverpool þar sem heimamenn taka á móti Union SG í Evrópudeildinni. Stöð 2 Sport 3 Leikur Molde og Leverkusen í Evrópudeildinni verður sýndur beint klukkan 18:50. Stöð 2 Sport 4 Útsending frá Aramco Team Series mótinu á LET-mótaröðinni hófst klukkan 5:00 og verður sýnt frá mótinu nú fram eftir morgni. The Ascendant mótið á LPGA-mótaröðinni í golfi verður í beinni útsendingu frá klukkan 15:00. Klukkan 18:50 verður síðan bein útsending frá leik Roma og Servette í Evrópudeildinni. Stöð 2 Sport 5 Upphitun fyrir leik Breiðabliks og Zorya Luhansk í Sambandsdeildinni hefst klukkan 16:15 en útsending frá leiknum sjálfum hefst tuttugu mínútum síðar. Leikurinn verður gerður upp strax að honum loknum. Klukkan 19:10 færum við okkur síðan yfir til Njarðvíkur þar sem heimamenn taka á móti Stjörnunni í fyrstu umferð Subway-deildar karla. Stöð 2 Esport Upphitu fyrir dag tvö á BLAST Premier hefst á slaginu 12:40 og viðureign Cloud9 og Movistar Riders hefst klukkan 13:00. Seinni viðureign dagsins er viðureign G2 og OG en útsending hefst 16:00. Þriðja viðureignin er leikur Liquid og Forsaken og hefst útsending 18:00. Rafíþróttirnar halda síðan áfram klukkan 19:15 þegar Ljósleiðaradeildin í GS:GO verður í beinni. Vodafone Sport Tveir leikir verða í beinni útsendingu á Vodafone Sport í dag. Fyrst er á dagkrá færeyska liðsins KÍ og liði Hákons Arnars Haraldssonar í Lille en leikurinn hefst 16:35. Klukkan 18:50 verður sýnt beint frá leik Aston Villa og Zrijski í Sambandsdeildinni. Dagskráin í dag Mest lesið Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Munkur slær í gegn á Opna breska Golf Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Fótbolti „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Opna breska heldur áfram Sport Fleiri fréttir Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Dagskráin í dag: Opna breska heldur áfram Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Munkur slær í gegn á Opna breska „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Dani og Kínverji leiða á Opna breska Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum Sjá meira
Stöð 2 Sport Subway-deild karla hefst í dag og klukkan 19:00 fer Skiptiborðið í loftið en það er nýr dagskrárliður sem verður á dagskrá á fimmtudögum þegar leikið verður í Subway-deild karla. Þar verður fylgst með öllum leikjum kvöldsins á sama stað en Hörður Unnsteinsson ásamt sérfræðingum verður við stjórnvölinn. Tilþrifin verða síðan í beinni klukkan 21:20 en þar verður farið yfir úrslitin og helstu atvikin í öllum leikjum kvöldsins. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 16:35 verður leikur Gent og Maccabi Tel Aviv í Sambandsdeild Evrópu sýndur beint en liðin eru með Breiðablik í riðli í keppninni. Klukkan 18:50 færum við okkur svo yfir til Liverpool þar sem heimamenn taka á móti Union SG í Evrópudeildinni. Stöð 2 Sport 3 Leikur Molde og Leverkusen í Evrópudeildinni verður sýndur beint klukkan 18:50. Stöð 2 Sport 4 Útsending frá Aramco Team Series mótinu á LET-mótaröðinni hófst klukkan 5:00 og verður sýnt frá mótinu nú fram eftir morgni. The Ascendant mótið á LPGA-mótaröðinni í golfi verður í beinni útsendingu frá klukkan 15:00. Klukkan 18:50 verður síðan bein útsending frá leik Roma og Servette í Evrópudeildinni. Stöð 2 Sport 5 Upphitun fyrir leik Breiðabliks og Zorya Luhansk í Sambandsdeildinni hefst klukkan 16:15 en útsending frá leiknum sjálfum hefst tuttugu mínútum síðar. Leikurinn verður gerður upp strax að honum loknum. Klukkan 19:10 færum við okkur síðan yfir til Njarðvíkur þar sem heimamenn taka á móti Stjörnunni í fyrstu umferð Subway-deildar karla. Stöð 2 Esport Upphitu fyrir dag tvö á BLAST Premier hefst á slaginu 12:40 og viðureign Cloud9 og Movistar Riders hefst klukkan 13:00. Seinni viðureign dagsins er viðureign G2 og OG en útsending hefst 16:00. Þriðja viðureignin er leikur Liquid og Forsaken og hefst útsending 18:00. Rafíþróttirnar halda síðan áfram klukkan 19:15 þegar Ljósleiðaradeildin í GS:GO verður í beinni. Vodafone Sport Tveir leikir verða í beinni útsendingu á Vodafone Sport í dag. Fyrst er á dagkrá færeyska liðsins KÍ og liði Hákons Arnars Haraldssonar í Lille en leikurinn hefst 16:35. Klukkan 18:50 verður sýnt beint frá leik Aston Villa og Zrijski í Sambandsdeildinni.
Dagskráin í dag Mest lesið Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Munkur slær í gegn á Opna breska Golf Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Fótbolti „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Opna breska heldur áfram Sport Fleiri fréttir Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Dagskráin í dag: Opna breska heldur áfram Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Munkur slær í gegn á Opna breska „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Dani og Kínverji leiða á Opna breska Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum Sjá meira