Dagskráin í dag: Subway-deild karla hefst og Blikar spila í Sambandsdeildinni Smári Jökull Jónsson skrifar 5. október 2023 06:01 Breiðablik verður í eldlínunni á Laugardalsvelli í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Það er stór dagur á íþróttarásum Stöðvar 2 í dag. Alls verða nítján beinar útsendingar frá hádegi og fram á kvöld þar sem bæði Subway-deild karla og Sambandsdeild UEFA verða í aðalhlutverkum. Stöð 2 Sport Subway-deild karla hefst í dag og klukkan 19:00 fer Skiptiborðið í loftið en það er nýr dagskrárliður sem verður á dagskrá á fimmtudögum þegar leikið verður í Subway-deild karla. Þar verður fylgst með öllum leikjum kvöldsins á sama stað en Hörður Unnsteinsson ásamt sérfræðingum verður við stjórnvölinn. Tilþrifin verða síðan í beinni klukkan 21:20 en þar verður farið yfir úrslitin og helstu atvikin í öllum leikjum kvöldsins. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 16:35 verður leikur Gent og Maccabi Tel Aviv í Sambandsdeild Evrópu sýndur beint en liðin eru með Breiðablik í riðli í keppninni. Klukkan 18:50 færum við okkur svo yfir til Liverpool þar sem heimamenn taka á móti Union SG í Evrópudeildinni. Stöð 2 Sport 3 Leikur Molde og Leverkusen í Evrópudeildinni verður sýndur beint klukkan 18:50. Stöð 2 Sport 4 Útsending frá Aramco Team Series mótinu á LET-mótaröðinni hófst klukkan 5:00 og verður sýnt frá mótinu nú fram eftir morgni. The Ascendant mótið á LPGA-mótaröðinni í golfi verður í beinni útsendingu frá klukkan 15:00. Klukkan 18:50 verður síðan bein útsending frá leik Roma og Servette í Evrópudeildinni. Stöð 2 Sport 5 Upphitun fyrir leik Breiðabliks og Zorya Luhansk í Sambandsdeildinni hefst klukkan 16:15 en útsending frá leiknum sjálfum hefst tuttugu mínútum síðar. Leikurinn verður gerður upp strax að honum loknum. Klukkan 19:10 færum við okkur síðan yfir til Njarðvíkur þar sem heimamenn taka á móti Stjörnunni í fyrstu umferð Subway-deildar karla. Stöð 2 Esport Upphitu fyrir dag tvö á BLAST Premier hefst á slaginu 12:40 og viðureign Cloud9 og Movistar Riders hefst klukkan 13:00. Seinni viðureign dagsins er viðureign G2 og OG en útsending hefst 16:00. Þriðja viðureignin er leikur Liquid og Forsaken og hefst útsending 18:00. Rafíþróttirnar halda síðan áfram klukkan 19:15 þegar Ljósleiðaradeildin í GS:GO verður í beinni. Vodafone Sport Tveir leikir verða í beinni útsendingu á Vodafone Sport í dag. Fyrst er á dagkrá færeyska liðsins KÍ og liði Hákons Arnars Haraldssonar í Lille en leikurinn hefst 16:35. Klukkan 18:50 verður sýnt beint frá leik Aston Villa og Zrijski í Sambandsdeildinni. Dagskráin í dag Mest lesið Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari Fótbolti Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Handbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Tap í fyrsta leik Alba Berlin „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Stórsigur Stólanna í Víkinni Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Hrikalegur árekstur Tsunoda, nýtt áfall fyrir Ferrari og Piastri fremstur Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni „Þurfum að fara í miklu öflugra samtal við stjórnvöld“ Daníel tekur við KR Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Kylfingum skipað að flýja þrumuveðrið „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Sjá meira
Stöð 2 Sport Subway-deild karla hefst í dag og klukkan 19:00 fer Skiptiborðið í loftið en það er nýr dagskrárliður sem verður á dagskrá á fimmtudögum þegar leikið verður í Subway-deild karla. Þar verður fylgst með öllum leikjum kvöldsins á sama stað en Hörður Unnsteinsson ásamt sérfræðingum verður við stjórnvölinn. Tilþrifin verða síðan í beinni klukkan 21:20 en þar verður farið yfir úrslitin og helstu atvikin í öllum leikjum kvöldsins. Stöð 2 Sport 2 Klukkan 16:35 verður leikur Gent og Maccabi Tel Aviv í Sambandsdeild Evrópu sýndur beint en liðin eru með Breiðablik í riðli í keppninni. Klukkan 18:50 færum við okkur svo yfir til Liverpool þar sem heimamenn taka á móti Union SG í Evrópudeildinni. Stöð 2 Sport 3 Leikur Molde og Leverkusen í Evrópudeildinni verður sýndur beint klukkan 18:50. Stöð 2 Sport 4 Útsending frá Aramco Team Series mótinu á LET-mótaröðinni hófst klukkan 5:00 og verður sýnt frá mótinu nú fram eftir morgni. The Ascendant mótið á LPGA-mótaröðinni í golfi verður í beinni útsendingu frá klukkan 15:00. Klukkan 18:50 verður síðan bein útsending frá leik Roma og Servette í Evrópudeildinni. Stöð 2 Sport 5 Upphitun fyrir leik Breiðabliks og Zorya Luhansk í Sambandsdeildinni hefst klukkan 16:15 en útsending frá leiknum sjálfum hefst tuttugu mínútum síðar. Leikurinn verður gerður upp strax að honum loknum. Klukkan 19:10 færum við okkur síðan yfir til Njarðvíkur þar sem heimamenn taka á móti Stjörnunni í fyrstu umferð Subway-deildar karla. Stöð 2 Esport Upphitu fyrir dag tvö á BLAST Premier hefst á slaginu 12:40 og viðureign Cloud9 og Movistar Riders hefst klukkan 13:00. Seinni viðureign dagsins er viðureign G2 og OG en útsending hefst 16:00. Þriðja viðureignin er leikur Liquid og Forsaken og hefst útsending 18:00. Rafíþróttirnar halda síðan áfram klukkan 19:15 þegar Ljósleiðaradeildin í GS:GO verður í beinni. Vodafone Sport Tveir leikir verða í beinni útsendingu á Vodafone Sport í dag. Fyrst er á dagkrá færeyska liðsins KÍ og liði Hákons Arnars Haraldssonar í Lille en leikurinn hefst 16:35. Klukkan 18:50 verður sýnt beint frá leik Aston Villa og Zrijski í Sambandsdeildinni.
Dagskráin í dag Mest lesið Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen Fótbolti „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Enski boltinn Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Handbolti „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Fótbolti Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Handbolti Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Sport Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari Fótbolti Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Handbolti „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Handbolti Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Sport Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Tryggir Tindastóll titilinn? Stól kastað í höfuð markmanns Aberdeen „Æfingu morgundagsins er aflýst“ Mögnuð stemmning þegar Valskonur tryggðu sér Evrópubikarinn Engin Meistaradeild hjá Hákoni Arnari „Leikmenn fá frípassa til þess að meiða í pirringi“ Sýning hjá Viktori Gísla í stórsigri Wisla Plock Tap í fyrsta leik Alba Berlin „Ég ætla að leyfa stelpunum að njóta í kvöld“ Uppgjörið: Valur - Porrino 25-24 | Valskonur Evrópumeistarar fyrstar kvennaliða Stórsigur Stólanna í Víkinni Táraðist vegna ólýsanlegrar gleði „Ég byrjaði bara að gráta, ég réði ekki við neitt“ Arnór stýrði sínum mönnum í undanúrslit Crystal Palace bikarmeistari í fyrsta sinn „Sjálfum okkur verstar” Glæsimark frá Úlfu tryggði Stjörnunni stigin þrjú Hrikalegur árekstur Tsunoda, nýtt áfall fyrir Ferrari og Piastri fremstur Uppgjörið: Þróttur - FH 4-1 | Sjóðheitir Þróttarar völtuðu yfir FH Dortmund náði sætinu á síðustu stundu Uppgjörið: Fram - Þór/KA 1-3 | Tvö mörk frá Söndru Maríu í sigri Þór/KA Gleymdu búningum svo bæði liðin eru merkt Stjörnunni „Þurfum að fara í miklu öflugra samtal við stjórnvöld“ Daníel tekur við KR Willum nýr forseti ÍSÍ með algjörum yfirburðum Kylfingum skipað að flýja þrumuveðrið „Verður stærsti dagur ævi minnar“ „Orðið sem ég nota er forréttindapési“ „Talar ekki um eggið fyrr en hænan er búin að verpa“ Real staðfestir kaupin á Huijsen fyrir 8,7 milljarða Sjá meira