Segir Onana geta orðið einn besta markvörð í heimi Erik Ten Hag segist ekki smeykur um að missa starf sitt sem knattspyrnustjóri Manchester United eftir tap liðsins gegn Galatasaray í Meistaradeildinni. Ten Hag stendur við bakið á markverðinum Andre Onana sem gerði slæm mistök í leiknum. 4.10.2023 23:33
Ekki öll nótt úti enn hjá Tindastóli Tindastóll eygir enn von um sæti í riðlakeppni Evrópubikarsins í körfuknattleik. Liðið getur ekki unnið sinn undanriðil en gæti engu að síður náð að framlengja Evrópuævintýri sitt. 4.10.2023 23:01
Pep hrósaði ungstirninu: „Hann skilur alltaf hvað er að gerast“ Pep Guardiola var afar ánægður með frammistöðu hans manna í Manchester City í kvöld. Liðið gerði góða ferð til Leipzig og vann 3-1 sigur. 4.10.2023 22:30
Tryggvi atkvæðamestur gegn Obradoiro Landsliðsmaðurinn Tryggvi Snær Hlinason átti góðan leik þegar lið hans Bilbao vann góðan sigur á Obradoiro í ACB-deildinni í körfubolta í kvöld. 4.10.2023 22:01
Öruggur sigur Fram í grannaslagnum Fram sótti Aftureldingu heim í kvöld í Olís-deild kvenna. Gestirnir úr Úlfarsárdalnum unnu öruggan sigur og náðu þar með í þriðja sigur sinn á tímabilinu. 4.10.2023 21:46
Lewandowski meiddist í sigri Barca | Lazio sótti sigur til Skotlands Barcelona gerði góða ferð til Portúgal í kvöld þegar liðið vann sigur á Porto í Meistaradeildinni. VAR var í stóru hlutverki í leikjum kvöldsins. 4.10.2023 21:27
Dæmdur í leikbann fyrir dónaskap í garð dómara Fyrirliði Chelsea í ensku úrvalsdeildinni hefur verið dæmdur í eins leiks bann vegna slæmrar framkomu í garð dómara eftir tap Chelsea gegn Aston Villa í síðasta mánuði. 4.10.2023 20:00
Öruggt hjá Óðni Þór og félögum Svissnesku meistararnir í Kadetten Schaffhausen unnu öruggan sigur í svissnesku deildinni í kvöld þegar liðið mætti Chenois Geneve á heimavelli. 4.10.2023 19:31
Suðurnesjaslagur í fyrstu umferð bikarsins Dregið var í 32-liða úrslit VÍS-bikarsins í körfuknattleik í dag. Stórleikur verður strax í fyrstu umferðinni en umferðin fer fram í lok október. 4.10.2023 19:01
Atletico og Shaktar komu bæði til baka og tryggðu sér sigra Atletico Madrid vann góðan sigur á Feyenoord í E-riðli Meistaradeildarinnar í dag en leiknum er nýlokið. Þá er Shaktar Donetsk komið á blað eftir útisigur í Belgíu. 4.10.2023 18:47
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur