Brynjólfur skoraði og lagði upp í mikilvægum sigri Brynjólfur Andersen Willumson kom mikið við sögu þegar lið hans Kristiansund vann góðan útisigur á Sogndal í Íslendingaslag í norska boltanum í dag. 4.10.2023 18:16
Tindastóll úr leik eftir tap í Eistlandi Lið Tindastóls tapaði gegn BC Trepca frá Kósóvó í undankeppni Evrópubikarsins í körfubolta en leikið var í Eistlandi í dag. Tapið þýðir að liðið á ekki möguleika á að komast í riðlakeppnina. 4.10.2023 18:06
„Mig langaði bara að verða Íslandsmeistari sem fyrst“ Birnir Snær Ingason er Íslandsmeistari í fyrsta sinn á ferlinum en Víkingar tryggðu sér titilinn í gær. Hann segir Víkinga mæta vel undirbúna til leiks gegn Blikum í kvöld. 25.9.2023 07:00
Dagskráin í dag: Íslandsmeistararnir mæta á Kópavogsvöll Besta deildin verður áberandi í útsendingum dagsins á íþróttarásum Stöðvar 2. Íslandsmeistarar Víkinga mæta erkifjendum sínum í Breiðablik á Kópavogsvelli. 25.9.2023 06:00
Taylor Swift mætti til að fylgjast með Kelce Ein heitasta slúðursagan í NFL síðustu vikurnar hefur lítið að gera með íþróttina sjálfa. Það er hvort stórstjörnurnar Travis Kelce og Taylor Swift séu par. 24.9.2023 23:32
Sjáðu samantekt frá Formúlu 1 keppninni í Japan Red Bull tryggði sér í nótt sigurinn í keppni bílasmiða í Formúlu 1. Yfirburðir Red Bull hafa verið algjörir í ár en liðið er með tæplega 300 stiga forskot á Mercedes. 24.9.2023 23:00
Evrópa hélt titlinum eftir dramatík í Andalúsíu Lið Evrópu heldur Solheim bikarnum í tvö ár til viðbótar eftir að hafa haldið jöfnu gegn úrvalsliði Bandaríkjanna í dag. 24.9.2023 22:31
„Við elskum allir Jorginho“ Mikel Arteta var ekki tilbúinn að gagnrýna Jorginho vegna mistaka hans sem leiddu til jöfnunarmarks Tottenham gegn Arsenal í dag. 24.9.2023 22:00
Finnur Freyr: Nýir möguleikar og nýir hlutir sem þróa liðið aðeins Finnur Freyr Stefánsson þjálfari Vals var ánægður með sigur sinna manna gegn Tindastóli í Meistarakeppni KKÍ. 24.9.2023 21:31
Atletico hafði betur í Madridarslagnum Real Madrid mistókst að koma sér í efsta sæti spænsku úrvalsdeildarinnar en liðið tapaði í kvöld gegn nágrönnum sínum í Atletico. 24.9.2023 21:01
Svört skýrsla um Metro: Mygluvöxtur í kælinum, hættulegt leiksvæði og húsnæðið „verulega vanþrifið“ Neytendur