Smári Jökull Jónsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Mark Lukaku dugði ekki Rómverjum

Roma gerði í kvöld 1-1 jafntefli gegn Torino á útivelli. Ítalíumeistarar Napoli náðu aðeins markalausu jafntefli gegn Bologna í dag.

Norska stórliðið tapaði óvænt

Norska stórliðið Kolstad tapaði óvænt í norska handboltanum. Sander Sagosen sagði í viðtali eftir leikinn að vörn liðsins hefði verið eins og gatasigti.

Allt í járnum eftir fyrri leik Vals­kvenna

Valur tapaði með eins marks mun gegn rúmenska liðinu Dunarea Bralia í undankeppni Evrópudeildarinnar í handknattleik í dag. Seinni leikurinn fer fram ytra um næstu helgi.

Sjá meira