Haukur skoraði þrjú í sigri Kielce og Óðinn tryggði Kadetten sigur Haukar Þrastarson var í liði Kielce sem vann stórsigur í pólsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Þá var Óðinn Þór Ríkharðsson atkvæðamikill í æsispennandi leik Kadetten Schaffhausen. 24.9.2023 16:41
Jafnt í Íslendingaslag og gott gengi Melsungen heldur áfram Íslendingaliðin Leipzig og Magdeburg gerðu jafntefli í spennandi leik í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Þá er Melsungen áfram á sigurbraut. 24.9.2023 16:20
Pep ósáttur með Rodri: „Þarf að hafa stjórn á sér“ Manchester City vann 2-0 sigur á Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni í dag. Pep Guardiola var ekki ánægður með einn sinn besta leikmann þegar hann mætti í viðtöl eftir leik. 24.9.2023 09:00
Ramsdale gæti yfirgefið Arsenal Aaron Ramsdale er búinn að missa sæti sitt í byrjunarliði Arsenal en David Raya hefur byrjað í marki liðsins í síðustu tveimur leikjum. 24.9.2023 08:00
Dagskráin í dag: Besta deildin, NFL og Meistarakeppni KKÍ Það kennir ýmissa grasa þegar litið er yfir lista beinna útsendinga á íþróttarásum Stöðvar 2 Sport í dag. Leikið verður í Bestu deild karla og þá fer fram leikur Tindastóls og Vals í Meistarakeppni KKÍ. 24.9.2023 06:02
Segir Glódísi Perlu einn besta leikmann Evrópu Glódís Perla Viggósdóttir skoraði eina markið í sigurleik Íslands á Wales í Þjóðadeildinni í gær. Elísa Viðarsdóttir segir að Glódís Perla sé einn besti leikmaður Evrópu. 23.9.2023 23:30
Díana Dögg frábær í Íslendingaslag Díana Dögg Magnúsdóttir átti frábæran leik fyrir Zwickau sem vann góðan sigur á Metzingen í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Sandra Erlingsdóttir leikur með liði Metzingen. 23.9.2023 23:01
Allt jafnt fyrir lokadaginn á Solheim Cup Það er æsispenna fyrir lokadaginn á Solheim Cup mótinu í golfi þar sem úrvalslið Evrópu og Bandaríkjanna í kvennaflokki mætast. Evrópa vann þrjá af fjórum síðustu leikjum laugardagsins. 23.9.2023 22:30
„Við urðum að vinna í dag“ Erik Ten Hag og Jonny Evans voru vitaskuld afar ánægðir með sigur Manchester United á Burnley í kvöld. Evans var óvænt í byrjunarliðinu og átti mjög góðan leik. 23.9.2023 22:01
Tap gegn Svíum í markaleik Íslenska landsliðið skipað leikmönnum nítján ára og yngri tapaði í dag í vináttuleik gegn Svíum en leikurinn fór fram í Noregi. 23.9.2023 21:30