Fyrsta tapið hjá Juventus en Milan vann Juventus tapaði í dag sínum fyrsta leik í ítölsku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð. Milan vann hins vegar nauman heimasigur. 23.9.2023 20:50
„Ég hoppaði af gleði“ Bryndís Arna Níelsdóttir var í gærkvöldi kölluð inn í landsliðshóp kvenna í knattspyrnu fyrir leik liðsins gegn Þýskalandi á þriðjudag. Hún hoppaði af gleði þegar kallið kom. 23.9.2023 20:16
Magnaður Hergeir þegar Stjarnan náði í sín fyrstu stig Stjarnan vann eins marks sigur á Gróttu þegar liðin mættust í Garðabæ í Olís-deild karla í handknattleik í kvöld. 23.9.2023 19:58
Jafntefli í Íslendingaslag í Grikklandi Samúel Kári Friðjónsson og Guðmundur Þórarinsson komu við sögu í jafntefli OFI Crete og Atromitos í grísku úrvalsdeildinni í dag. 23.9.2023 18:59
Fyrsti sigur tímabilsins í hús hjá Everton Everton gerði góða ferð til Lundúna í dag og vann 3-1 sigur á Brentford í ensku úrvalsdeildinni. Dominic Calvert-Lewin er kominn á blað hjá Everton en hann skoraði þriðja mark liðsins. 23.9.2023 18:44
Cancelo fullkomnaði ótrúlega endurkomu Barcelona Barcelona átti ótrúlega endurkomu í 3-2 sigri gegn Celta Vigo í dag. Gestirnir í Celta voru 2-0 yfir þegar innan við tíu mínútur voru eftir af leiknum. 23.9.2023 18:31
Jón Dagur í sviðsljósinu í sigri Leuven Jón Dagur Þorsteinsson kom mikið við sögu þegar OH Leuven vann mikilvægan sigur í belgísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Sigurinn lyftir liðinu úr fallsæti. 23.9.2023 18:22
Stjarnan og KA/Þór enn stigalaus á botni Olís-deildarinnar Fram og ÍR unnu sigra í leikjum dagsins í Olís-deild kvenna í handknattleik í dag. Nýliðar ÍR náðu í sinn annan sigur á tímabilinu. 23.9.2023 18:01
Fyrsta mark Ísaks í sænsku deildinni í jafntefli Norrköping Ísak Andri Sigurgeirsson skoraði fyrir Norrköping sem gerði jafntefli í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Þetta er fyrsta mark Ísaks Andra fyrir félagið síðan hann kom frá Stjörnunni í sumar. 23.9.2023 17:28
Luton Town náði í fyrsta úrvalsdeildarstigið Tveimur leikjum var að ljúka í ensku úrvalsdeildinni nú rétt í þessu. Luton mistókst að sækja sigur gegn Wolves þrátt fyrir að hafa verið einum fleiri lengi vel og þá var einnig markalaust í Lundúnaslag dagsins. 23.9.2023 16:14