Smári Jökull Jónsson

Nýjustu greinar eftir höfund

„Ég hoppaði af gleði“

Bryndís Arna Níelsdóttir var í gærkvöldi kölluð inn í landsliðshóp kvenna í knattspyrnu fyrir leik liðsins gegn Þýskalandi á þriðjudag. Hún hoppaði af gleði þegar kallið kom.

Fyrsti sigur tímabilsins í hús hjá E­ver­ton

Everton gerði góða ferð til Lundúna í dag og vann 3-1 sigur á Brentford í ensku úrvalsdeildinni. Dominic Calvert-Lewin er kominn á blað hjá Everton en hann skoraði þriðja mark liðsins.

Jón Dagur í sviðsljósinu í sigri Leuven

Jón Dagur Þorsteinsson kom mikið við sögu þegar OH Leuven vann mikilvægan sigur í belgísku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Sigurinn lyftir liðinu úr fallsæti.

Luton Town náði í fyrsta úr­vals­deildar­stigið

Tveimur leikjum var að ljúka í ensku úrvalsdeildinni nú rétt í þessu. Luton mistókst að sækja sigur gegn Wolves þrátt fyrir að hafa verið einum fleiri lengi vel og þá var einnig markalaust í Lundúnaslag dagsins.

Sjá meira