Yfir 700 lögreglumenn fylgdu liði Maccabi Tel Aviv til leiks í Valencia Smári Jökull Jónsson skrifar 18. október 2023 20:31 Lögregluþjónar við öllu búnir fyrir utan heimavöll Valencia. Vísir/Getty Lið Valencia tekur á móti Maccabi Tel Aviv í EuroLeague-deildinni í körfubolta í kvöld. Yfir 700 lögreglumenn fylgdu ísraelska liðinu til íþróttahallarinnar í Valencia. Leikurinn í Valencia fer fram í skugga stríðsátakanna í Ísrael og á Gasasvæðinu og því ekki skrýtið að yfirvöld á Spáni vilji hafa vaðið fyrir neðan sig þegar kemur að leiknum. Yfir 700 lögregluþjónar voru kallaðir til vinnu til að sjá til þess að lið Maccabi Tel Aviv kæmist örugglega xtil leiksins. Lögreglumennirnir voru flestir þungvopnaðir og fylgdu fjölmörg farartæki rútu Maccabiliðsins eftir. Þá flaug þyrla yfir svæðið þar að auki. ¡Máxima seguridad! Hasta 700 policías, entre ellos unidad canina y unidad a caballo, velan desde ya por la seguridad en los alrededores del pabellón del @valenciabasket, que esta noche se mide al @MaccabiTLVBC en la @EuroLeague @D_pico_ pic.twitter.com/EncTBb6wSa— MARCA (@marca) October 18, 2023 Í frétt spænska blaðsins Marca kemur fram að forráðamenn Maccabi Tel Aviv hafi flutt starfsemi liðsins til Nicosia á Kýpur á meðan stríðsátökin geysa. Liðið flaug með einkaflugi til Spánar í gær. Martin Hermannsson er á mála hjá Valencia en er ekki í leikmannahópi liðsins í kvöld. Körfubolti Mest lesið Laugavegshlaupið í beinni útsendingu á Vísi Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Körfubolti „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fleiri fréttir Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Sjá meira
Leikurinn í Valencia fer fram í skugga stríðsátakanna í Ísrael og á Gasasvæðinu og því ekki skrýtið að yfirvöld á Spáni vilji hafa vaðið fyrir neðan sig þegar kemur að leiknum. Yfir 700 lögregluþjónar voru kallaðir til vinnu til að sjá til þess að lið Maccabi Tel Aviv kæmist örugglega xtil leiksins. Lögreglumennirnir voru flestir þungvopnaðir og fylgdu fjölmörg farartæki rútu Maccabiliðsins eftir. Þá flaug þyrla yfir svæðið þar að auki. ¡Máxima seguridad! Hasta 700 policías, entre ellos unidad canina y unidad a caballo, velan desde ya por la seguridad en los alrededores del pabellón del @valenciabasket, que esta noche se mide al @MaccabiTLVBC en la @EuroLeague @D_pico_ pic.twitter.com/EncTBb6wSa— MARCA (@marca) October 18, 2023 Í frétt spænska blaðsins Marca kemur fram að forráðamenn Maccabi Tel Aviv hafi flutt starfsemi liðsins til Nicosia á Kýpur á meðan stríðsátökin geysa. Liðið flaug með einkaflugi til Spánar í gær. Martin Hermannsson er á mála hjá Valencia en er ekki í leikmannahópi liðsins í kvöld.
Körfubolti Mest lesið Laugavegshlaupið í beinni útsendingu á Vísi Sport Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti „Nýtti reynsluna úr vindinum heima til að halda þolinmæði“ Golf Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Körfubolti Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Körfubolti „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fleiri fréttir Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Sjá meira