Ísold bætti aldursflokkametið í sjöþraut Evrópumót stúlkna átján ára og yngri í frjálsum íþróttum fer nú fram í Banská Bystrica í Slóvakíu. Ísold Sævarsdóttir bætti í dag aldursflokkamet fyrir keppendur á bilinu 16 til 17 ára. 19.7.2024 21:45
Böðvar Bragi sló vallarmetið á Hólmsvelli Böðvar Bragi Pálsson átti hreint út sagt magnaðan dag þegar annar hringur á Íslandsmótinu í golfi var spilaður. Að þessu sinni fer mótið fram á Hólmsvelli í Leiru og gerði Böðvar Bragi sér lítið fyrir og sló vallarmetið. 19.7.2024 21:16
Ríkjandi Íslandsmeistari komin í forystu Ragnhildur Kristinsdóttir, ríkjandi Íslandsmeistari í golfi, er komin í forystu eftir dag tvö á Íslandsmótinu í gólfi sem fram fer á Hólmsvelli í Leiru. 19.7.2024 20:55
Nóel Atli byrjaði sinn fyrsta leik í efstu deild Danmerkur Nótel Atli Arnórsson var í byrjunarliði Álaborgar þegar liðið sótti Nordsjælland heim í 1. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Nýliðar Álaborgar áttu aldrei möguleika og máttu þola 3-0 tap. 19.7.2024 20:30
Stefán Ingi mættur til Sandefjord Norska efstu deildarliðið Sandefjord hefur staðfest komu framherjans Stefáns Inga Sigurðarsonar. Hann skrifar undir samning til ársins 2027. 19.7.2024 19:01
Elías Rafn varði víti og tryggði Midtjylland stig Fyrsti leikur tímabilsins 2024-25 í dönsku úrvalsdeildinni fór fram í kvöld þegar AGF tók á móti FC Midtjylland í Árósum í kvöld. Tveir Íslendingar komu við sögu í leiknum og létu svo sannarlega til sín taka. 19.7.2024 18:15
Evrópumeistarinn Morata frá Madríd til Mílanó Ítalska stórveldið AC Milan hefur staðfest komu framherjans Álvaro Morata. Hann bar fyrirliðabandið þegar Spánn varð Evrópumeistari á dögunum. 19.7.2024 18:01
Snorri um upphaf sitt og Söru: „Væflaðist inn á skrifstofu hjá mér“ Umboðsmaðurinn Snorri Barón Jónsson er gríðarlega þekktur innan CrossFit-heimsins, allavega hér á landi. Hann segir upphafið að því ævintýri megi rekja til ársins 2016 þegar Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir „væflaðist inn á skrifstofu“ hjá honum. 19.7.2024 07:00
Má ekki ræða við leikmenn í einrúmi vegna ásakana um kynferðisofbeldi Bruce Mwape, þjálfari kvennaliðs Sambíu í knattspyrnu, má ekki vera með leikmönnum liðsins í einrúmi á Ólympíuleikunum vegna ásakana um kynferðisofbeldi. Mwape neitar sök. 18.7.2024 23:30
Belgía mun ekki taka á móti Ísrael í Þjóðadeildinni Leikur Belgíu og Ísrael í Þjóðadeild karla í knattspyrnu mun ekki fara fram í Belgíu vegna öryggisástæðna. Í síðasta mánuði var staðfest að leikurinn myndi ekki fara fram í Brussel, höfuðborg Belgíu, en nú hefur verið útilokað að leikurinn fari yfir höfuð fram í Belgíu. 18.7.2024 22:45