Pétur sló á létta strengi: „Það er ekkert frí hjá okkur“ Runólfur Trausti Þórhallsson og Valur Páll Eiríksson skrifa 20. júlí 2024 18:46 Það var létt yfir Pétri í dag. vísir/Diego Pétur Pétursson sló á létta strengi eftir nauman 2-1 sigur Íslandsmeistara Vals á Keflavík í Bestu deild kvenna í knattspyrnu. Sigurmarkið kom í uppbótartíma en það reyndist sjálfsmark. „Höfðum trú að eitt myndi detta inn, sem gerðist sem betur fer,“ sagði Pétur í viðtali við Stöð 2 Sport og Vísi eftir leik. „Þær spiluðu líka svona á móti Breiðabliki svo ég bjóst alveg við því að þær myndu spila sama kerfi (neðarlega á vellinum) og þær spiluðu þar. Eins og ég segi, vill hrósa stelpunum fyrir þennan leik. Fannst þetta mjög góður leikur hjá þeim,“ sagði Pétur um leikplan Keflavíkur og frammistöðu síns liðs. Um landsleikjapásuna „Við æfðum bara, gáfum þriggja daga helgarfrí annars var bara æft að fullu. Það er ekkert frí hjá okkur.“ „Þetta er í fyrsta skipti síðan ég kom í Val sem við höfum getað mannað æfingar með hátt í 14-16 leikmenn í landsleikjapásu. Tempó á æfingum hefur bara verið mjög gott en þetta er í fyrsta skipti.“ Um leik dagsins „Mér fannst við spila vel, sköpuðum færi – stundum klikkar þetta og það gerði það megnið af leiknum en ég hafði nú alltaf á tilfinningunni að við myndum koma þessum bolta inn. Sem betur fer tókst það.“ „Hrós á Keflavík, þær hlupu eins og ég veit ekki hvað og börðust fyrir þessu stigi sínu. Mikið hrós á þær.“ „Það eru greinilega bara þessi tvö lið, það eru tólf stig í næsta lið, þannig þetta er það sama síðan maður byrjaði. Það hefur ekkert breyst,“ sagði Pétur um toppbaráttu Bestu deildar kvenna. Að endingu var Pétur spurður út í leikmannahóp Vals en Amanda Andradóttir er farin og Natasha Anasi-Erlingsson er gengin í raðir félagsins. „Nei, við erum með góðan hóp og ég á ekki von á að styrkja eitthvað. Sé reyndar að Glódís Perla (Viggósdóttir, landsliðsfyrirliði) er þarna, getur verið að ég spjalli við hana á eftir og athugi hvort hún sé á leiðinni heim,“ sagði Pétur hlæjandi. Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Valur Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Enski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Íslenski boltinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Sjá meira
„Höfðum trú að eitt myndi detta inn, sem gerðist sem betur fer,“ sagði Pétur í viðtali við Stöð 2 Sport og Vísi eftir leik. „Þær spiluðu líka svona á móti Breiðabliki svo ég bjóst alveg við því að þær myndu spila sama kerfi (neðarlega á vellinum) og þær spiluðu þar. Eins og ég segi, vill hrósa stelpunum fyrir þennan leik. Fannst þetta mjög góður leikur hjá þeim,“ sagði Pétur um leikplan Keflavíkur og frammistöðu síns liðs. Um landsleikjapásuna „Við æfðum bara, gáfum þriggja daga helgarfrí annars var bara æft að fullu. Það er ekkert frí hjá okkur.“ „Þetta er í fyrsta skipti síðan ég kom í Val sem við höfum getað mannað æfingar með hátt í 14-16 leikmenn í landsleikjapásu. Tempó á æfingum hefur bara verið mjög gott en þetta er í fyrsta skipti.“ Um leik dagsins „Mér fannst við spila vel, sköpuðum færi – stundum klikkar þetta og það gerði það megnið af leiknum en ég hafði nú alltaf á tilfinningunni að við myndum koma þessum bolta inn. Sem betur fer tókst það.“ „Hrós á Keflavík, þær hlupu eins og ég veit ekki hvað og börðust fyrir þessu stigi sínu. Mikið hrós á þær.“ „Það eru greinilega bara þessi tvö lið, það eru tólf stig í næsta lið, þannig þetta er það sama síðan maður byrjaði. Það hefur ekkert breyst,“ sagði Pétur um toppbaráttu Bestu deildar kvenna. Að endingu var Pétur spurður út í leikmannahóp Vals en Amanda Andradóttir er farin og Natasha Anasi-Erlingsson er gengin í raðir félagsins. „Nei, við erum með góðan hóp og ég á ekki von á að styrkja eitthvað. Sé reyndar að Glódís Perla (Viggósdóttir, landsliðsfyrirliði) er þarna, getur verið að ég spjalli við hana á eftir og athugi hvort hún sé á leiðinni heim,“ sagði Pétur hlæjandi.
Fótbolti Íslenski boltinn Besta deild kvenna Valur Mest lesið Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Íslenski boltinn Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Enski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Íslenski boltinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Sunderland kom til baka gegn Chelsea og dramatík í Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Uppgjörið: Fram-Stjarnan 1-1 | Úrslitaleikur um Evrópusæti um næstu helgi Sigurður Egill svarar yfirlýsingu Vals: Ómakleg og lágkúruleg setning Valinn dómari ársins í þriðja sinn á síðustu fjórum árum Skoraði meira í sumar en árin þrjú á undan til samans Halldór út og Ólafur Ingi inn hjá Breiðabliki Segja að Halldór verði látinn fara og Ólafur Ingi taki við Yfirlýsing Vals: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur“ Sendi stjórn FH lítt dulda hótun: „Það er bara ein trappa eftir“ Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Uppgjörið: KR - ÍBV 2-1| Einum sigri í viðbót frá því að bjarga sér Sjá meira