Horschel leiðir þrátt fyrir leiðinda rigningu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. júlí 2024 22:01 Rigning setti svip sinn á leik dagsins. Keyur Khamar/Getty Images Dagur þrjú á Opna meistaramótinu í golfi litaðist af leiðinda rigningu. Billy Horschel leiðir með einu höggi þrátt fyrir að hafa spilað í hvað verstum aðstæðum í dag. Hinn 37 ára gamli Horschel nýtti alla sína reynslu í dag þegar hann spilaði á tveimur höggum undir pari og er því á fjórum höggum undir pari þegar þrír hringir eru búnir á þessu fornfræga móti. Þar á eftir koma sex kylfingar - Justin Rose, Dan Brown, Russell Henley, Thriston Lawrence, Xander Schauffele og Sam Burns - á þremur höggum undir pari. Billy Horschel with a brilliant shot from the bunker on the 14th. He has that to save par and remain tied for the lead. pic.twitter.com/sCxqCO12Ig— The Open (@TheOpen) July 20, 2024 „Þetta snerist á endanum bara um að lifa af. Ég gerði vel í að lifa af og er gríðarlega ánægður að geta horft á töfluna og séð að ég er aðeins einu höggi á eftir fyrsta sætinu,“ sagði Rose eftir hring dagsins. Hinn írski Shane Lowry réð engan veginn við rigninguna en hann var fremstur meðal jafningja þegar tveir hringir voru búnir. Hann spilaði hins vegar á sex höggum yfir pari í dag og féll alla leið niður í 9. sætið á einu höggi undir pari. All to play for going into Sunday.@nttdata | #Leaderboard | #NTTDATAWall pic.twitter.com/AHrLWl6TJs— The Open (@TheOpen) July 20, 2024 Lokadagur Opna meistaramótsins fer fram á morgun, sunnudag, og er í beinni á Stöð 2 Sport 4. Útsendingin hefst klukkan 08.00. Golf Opna breska Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Hinn 37 ára gamli Horschel nýtti alla sína reynslu í dag þegar hann spilaði á tveimur höggum undir pari og er því á fjórum höggum undir pari þegar þrír hringir eru búnir á þessu fornfræga móti. Þar á eftir koma sex kylfingar - Justin Rose, Dan Brown, Russell Henley, Thriston Lawrence, Xander Schauffele og Sam Burns - á þremur höggum undir pari. Billy Horschel with a brilliant shot from the bunker on the 14th. He has that to save par and remain tied for the lead. pic.twitter.com/sCxqCO12Ig— The Open (@TheOpen) July 20, 2024 „Þetta snerist á endanum bara um að lifa af. Ég gerði vel í að lifa af og er gríðarlega ánægður að geta horft á töfluna og séð að ég er aðeins einu höggi á eftir fyrsta sætinu,“ sagði Rose eftir hring dagsins. Hinn írski Shane Lowry réð engan veginn við rigninguna en hann var fremstur meðal jafningja þegar tveir hringir voru búnir. Hann spilaði hins vegar á sex höggum yfir pari í dag og féll alla leið niður í 9. sætið á einu höggi undir pari. All to play for going into Sunday.@nttdata | #Leaderboard | #NTTDATAWall pic.twitter.com/AHrLWl6TJs— The Open (@TheOpen) July 20, 2024 Lokadagur Opna meistaramótsins fer fram á morgun, sunnudag, og er í beinni á Stöð 2 Sport 4. Útsendingin hefst klukkan 08.00.
Golf Opna breska Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Handbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Fleiri fréttir McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti
Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Körfubolti