Dagskráin í dag: Lokadagur Opna, Formúla 1 og Bestu deildirnar Það er að venju nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Opna meistaramótinu í golfi lýkur í dag, Formúla 1 í Ungverjalandi, leikir í Bestu deild karla og kvenna ásamt hafnabolta eru á dagskrá. 21.7.2024 06:00
Segir Rangnick hafa haft rétt fyrir sér varðandi vandamál Man Utd Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, verður seint sakaður um að vera annað en hreinskilinn. Hann hefur nú opinberað að Ralf Rangnick, fyrrverandi þjálfari liðsins, hafi haft rétt fyrir sér varðandi vandamál félagsins. 20.7.2024 23:30
„Fann aldrei vera neitt stress að við værum að fara vera þarna“ „Geggjað, fínt að rétta aðeins að rétta úr kútnum,“ sagði Sveinn Margeir Hauksson eftir 1-0 sigur KA á Víkingum í 15. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. 20.7.2024 22:46
Horschel leiðir þrátt fyrir leiðinda rigningu Dagur þrjú á Opna meistaramótinu í golfi litaðist af leiðinda rigningu. Billy Horschel leiðir með einu höggi þrátt fyrir að hafa spilað í hvað verstum aðstæðum í dag. 20.7.2024 22:01
Táningurinn Eva leiðir ásamt ríkjandi Íslandsmeistara Hin sextán ára gamla Eva Kristinsdóttir og Ragnhildur Kristinsdóttir, ríkjandi Íslandsmeistari, leiða Íslandsmót kvenna í golfi þegar aðeins lokahringur mótsins er eftir. 20.7.2024 21:26
Gunnlaugur Árni bætti vallarmetið og blandar sér í toppbaráttuna Aron Snær Júlíusson leiðir enn Íslandsmótið í golfi karla megin en Gunnlaugur Árni Sveinsson andar ofan í hálsmálið á honum eftir frábæran hring í dag. Lokahringur mótsins fer fram á morgun. 20.7.2024 21:00
„Vissi að þegar myndi líða á myndu þeir opna sig“ „Þetta var góður sigur, ótrúlega gaman að halda hreinu og fullt af fólki mætt. Smá dramatískt, skorum seint í leiknum. Er virkilega ánægður,“ sagði Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA, eftir 1-0 sigur sinna manna á Íslands- og bikarmeisturum Víkings í 15. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. 20.7.2024 20:30
Arnar eftir annað tap Víkings á stuttum tíma: „Við erum í öldudal“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara Víkings, segir lið sitt í öldudal eftir tap á Akureyri í 15. umferð Bestu deildar karla. Liðið féll út úr forkeppni Meistaradeildar Evrópu í liðinni viku og gefur nú liðunum í 2. og 3. sæti Bestu deildarinnar tækifæri á að brúa bilið. 20.7.2024 20:06
Þróttur gerði jafna deild enn jafnari Þróttur Reykjavík vann 1-0 útisigur á Þór Akureyri í Lengjudeild karla í dag. 20.7.2024 20:00
Davíð aftur í Blika Davíð Ingvarsson stoppaði stutt í Danaveldi og er snúinn aftur í raðir Breiðabliks. Á hann að hjálpa liðinu í baráttunni í Bestu deild karla í fótbolta sem og Evrópubaráttu Blika en liðið er komið í 2. umferð forkeppni Sambandsdeildarinnar. 20.7.2024 19:31