Sátt með sigurinn gegn sínu gamla félagi: „Alltaf gaman að spila á móti þeim“ Natasha Anasi-Erlingsson spilaði í dag sinn fyrsta leik í treyju Íslandsmeistara Vals sem var að sjálfsögðu gegn hennar fyrrum félagi Keflavík. Á endanum hafði Valur betur með herkjum og er nú jafnt Breiðabliki á toppi Bestu deildar kvenna í fótbolta þegar 13. umferðum er lokið. 20.7.2024 19:16
Pétur sló á létta strengi: „Það er ekkert frí hjá okkur“ Pétur Pétursson sló á létta strengi eftir nauman 2-1 sigur Íslandsmeistara Vals á Keflavík í Bestu deild kvenna í knattspyrnu. Sigurmarkið kom í uppbótartíma en það reyndist sjálfsmark. 20.7.2024 18:46
Uppgjörið: Valur - Keflavík 2-1 | Unnu níunda leikinn í röð Íslandsmeistarar Vals hafa nú unnið níu leiki í röð í deild og bikar en heppnin var svo sannarlega með þeim þegar liðið lagði Keflavík í Bestu deild kvenna í dag. 20.7.2024 18:10
Rann á rassinn en náði einu af höggum ársins Quentin Halys er ekki þekktasta nafnið í íþróttaheiminum eða þá tennisheiminum en hann er sem stendur í 192. sæti APT-listans í tennis. Hann átti þó nýverið eitt af höggum ársins. Sjá má það hér að neðan. 20.7.2024 09:00
Vill frekar fara upp um deild en að vinna til Emmy-verðlauna „Upp um deild, ekki spurning,“ sagði Rob McElhenney aðspurður hvort hann vildi vinna til Emmy-verðlauna eða sjá lið sitt, Wrexham, fara upp um deild þriðja árið í röð. 20.7.2024 07:00
Dagskráin í dag: Besta deild karla og kvenna, Formúla 1, torfæra og Opna Það er heldur betur nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag. Við bjóðum upp á golf, fótbolta, Formúlu 1, torfæru, pílu og hafnabolta. 20.7.2024 06:00
„Spenntur að spila fyrir stuðningsmennina, fjölskyldu og vini hérna“ Eins og greint var frá á dögunum þá var markvörðurinn Jökull Andrésson við það að ganga í raðir Lengjudeildarliðs Aftureldingar. Vistaskiptin hafa nú verið staðfest og Jökull getur ekki að spila fyrir uppeldisfélagið. 19.7.2024 23:31
Guðrún og Katla í liði tímabilsins til þessa Landsliðskonurnar Guðrún Arnardóttir og Katla Tryggvadóttir eru í liði ársins til þessa í sænsku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu að mati sænska miðilsins Footbolldirekt. 19.7.2024 23:00
Martin seldi Doucoure að Tindastóll væri liðið fyrir hann Tindastóll hefur samið við franska leikmanninn Sadio Doucouré fyrir komandi tímabil í Bónus-deild karla í körfubolta. Hann spurði Martin Hermannsson ráða þegar Tindastóll bankaði á dyrnar hjá sér og Martin ráðlagði honum að prófa að spila á Íslandi. 19.7.2024 22:31
Lowry leiðir eftir annan hring á meðan Woods og McIlroy eru úr leik Hinn írski Shane Lowry leiðir á Opna meistaramótinu í golfi. Bæði hann og Daniel Brown frá Englandi héldu uppi góðri spilamennsku í dag þegar annar hringur mótsins fór fram. Bæði Tiger Woods og Rory McIlroy komust ekki í gegnum niðurskurðinn. 19.7.2024 22:00