Segir Rangnick hafa haft rétt fyrir sér varðandi vandamál Man Utd Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. júlí 2024 23:30 Erik Ten Hag er á leið inn í sitt þriðja tímabil með Man United. Matthew Peters/Getty Images Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, verður seint sakaður um að vera annað en hreinskilinn. Hann hefur nú opinberað að Ralf Rangnick, fyrrverandi þjálfari liðsins, hafi haft rétt fyrir sér varðandi vandamál félagsins. Rangnick var ráðinn tímabundið eftir að Ole Gunnar Solskjær var látinn fara. Rangnick hafði verið þekktari fyrir störf sín sem yfirmaður knattspyrnumála og náði ekki að láta liðið sýna sínar bestu hliðar inn á vellinum. Hann greindi hins vegar hvað var að utan vallar og virtist hitta naglann á höfuðið að mati Ten Hag. Gekk Rangnick svo langt að segja að félagið þyrfti að fara í „skurðaðgerð á hjarta“ þar sem smávægilegar lagfæringar hér og þar væru ekki nóg. „Rangnick hafði rétt fyrir sér. Við höfum lagt mikið á okkur undanfarin tvö ár en það sem hann sagði var 100 prósent rétt. Þetta er erfið og flókin aðgerð. Ég vissi þegar ég byrjaði að þetta yrði erfitt,“ sagði Ten Hag í viðtali við hollenska dagblaðið AD Sportwereld. „Standardinn þarf að vera mun hærri, við þurfum að horfa meira fram á við,“ sagði Ten Hag jafnframt um spilamennsku liðsins. Man United lagði Rangers 2-0 í dag með mörkum frá Amad Diallo og Joe Hugill. Ten Hag var sáttur með sigurinn og segist sáttur með þá leikmenn sem félagið hefur fengið til sín, þá Joshua Zirkzee og Leny Yoro en sá síðarnefndi spilaði einkar vel í dag. Þá staðfesti þjálfarinn að hann væri aðdáandi miðvarðarins Mathijs De Ligt, miðvarðar Hollands og Bayern München, en hann væri ekki viss hvort De Ligt myndi ganga í raðir félagsins. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Þurfa að breyta leiðinni í Tour de France vegna smitfaraldurs Sport Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Enski boltinn Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Enski boltinn „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Sjá meira
Rangnick var ráðinn tímabundið eftir að Ole Gunnar Solskjær var látinn fara. Rangnick hafði verið þekktari fyrir störf sín sem yfirmaður knattspyrnumála og náði ekki að láta liðið sýna sínar bestu hliðar inn á vellinum. Hann greindi hins vegar hvað var að utan vallar og virtist hitta naglann á höfuðið að mati Ten Hag. Gekk Rangnick svo langt að segja að félagið þyrfti að fara í „skurðaðgerð á hjarta“ þar sem smávægilegar lagfæringar hér og þar væru ekki nóg. „Rangnick hafði rétt fyrir sér. Við höfum lagt mikið á okkur undanfarin tvö ár en það sem hann sagði var 100 prósent rétt. Þetta er erfið og flókin aðgerð. Ég vissi þegar ég byrjaði að þetta yrði erfitt,“ sagði Ten Hag í viðtali við hollenska dagblaðið AD Sportwereld. „Standardinn þarf að vera mun hærri, við þurfum að horfa meira fram á við,“ sagði Ten Hag jafnframt um spilamennsku liðsins. Man United lagði Rangers 2-0 í dag með mörkum frá Amad Diallo og Joe Hugill. Ten Hag var sáttur með sigurinn og segist sáttur með þá leikmenn sem félagið hefur fengið til sín, þá Joshua Zirkzee og Leny Yoro en sá síðarnefndi spilaði einkar vel í dag. Þá staðfesti þjálfarinn að hann væri aðdáandi miðvarðarins Mathijs De Ligt, miðvarðar Hollands og Bayern München, en hann væri ekki viss hvort De Ligt myndi ganga í raðir félagsins.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Þurfa að breyta leiðinni í Tour de France vegna smitfaraldurs Sport Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Enski boltinn Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Enski boltinn „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Íslenski boltinn Fleiri fréttir Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Madueke skrifar undir hjá Arsenal Hittust á Íslandi og keyptu Mbeumo Stuðningsmenn Manchester United oftast handteknir Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Sjá meira