Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Knattspyrnusamband Íslands hefur ráðið Axel Kára Vignisson í starf lögfræðings á skrifstofu KSÍ og hefur hann störf 1. mars næstkomandi. 19.2.2025 12:14
Talar við látna móður sína fyrir hvern leik Nicky Hayen, þjálfari Club Brugge, er að gera frábæra hluti með liðið í Meistaradeildinni en belgíska félagið komst í gærkvöldi í sextán liða úrslit keppninnar. 19.2.2025 11:03
Eltihrellirinn birtist í stúkunni og tennisstjarnan fór að gráta í miðjum leik Enska tennisstjarnan Emma Raducanu brotnaði niður í miðjum leik þegar ákveðinn maður birtist í stúkunni á leik hennar í Dúbaí. 19.2.2025 08:31
Sjáðu Bæjara bókstaflega tækla sig áfram og öll hin mörkin í Meistaradeildinni Bayern München, Club Brugge, Feyenoord og Benfica komust öll áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Nú má sjá mörkin úr leikjum gærkvöldsins hér inn á Vísi. 19.2.2025 08:18
Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Hlutirnir gengu ekki alveg nógu vel hjá Tiger Woods í nýju golfhermisdeildinni hans í nótt. Liðsfélagar hans í Jupiter Links gátu ekki bjargað honum því þeir áttuðu sig of seint að eitthvað var að. 19.2.2025 07:30
Missti af öllu tímabilinu vegna salatsáts Saga bandaríska hafnaboltamannsins Dustin May er með þeim furðulegri þegar kemur að því að missa af heilu tímabili með liði sínu vegna meiðsla. 19.2.2025 06:31
Þriðja landsliðskona liðsins orðin ófrísk Það er heldur betur barnalukkan meðal leikmanna danska handboltaliðsins Esbjerg. Þrír leikmenn liðsins eru nú komnir í barneignarfrí. 18.2.2025 17:00
Arsenal lét heitasta framherjann í frönsku deildinni fara fyrir „slikk“ Mika Biereth hefur slegið í gegn í fyrstu leikjum sínum með Mónakó í frönsku deildinni en það vita kannski ekki allir að hann var leikmaður Arsenal fyrir ekki svo löngu. 18.2.2025 15:31
Antony með fleiri mörk í febrúar en allt Man. United liðið Antony var hálfgerður blóraböggull fyrir slakt gengi Manchester United síðan félagið eyddi 82 milljónum punda í hann haustið 2022. 18.2.2025 14:46
Kristinn Albertsson býður sig fram til formanns KKÍ Kristinn Albertsson hefur samkvæmt heimildum Vísis ákveðið að bjóða sig fram til formanns Körfuknattleikssambands Íslands. 18.2.2025 14:17