Missti af öllu tímabilinu vegna salatsáts Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. febrúar 2025 06:31 Dustin May í myndatöku Los Angeles Dodgers fyrir síðasta tímabil en myndin er tekin fyrir slysið með salatið. Getty/Christian Petersen Saga bandaríska hafnaboltamannsins Dustin May er með þeim furðulegri þegar kemur að því að missa af heilu tímabili með liði sínu vegna meiðsla. Við höfum oft heyrt það að krossbandsslit eða jafnvel hásinarslit kosti leikmenn tímabil. En að missa af heilu tímabilið vegna vegna salatsáts er með því skrýtnasta sem fyrirfinnst. Hafnaboltamaðurinn Dustin May missti þó af öllu síðasta ári með liði Los Angeles Dodgers eftir að hafa slasað sig illa við salatát. May ætlaði að passa upp á mataræðið sitt þegar hann var í endurhæfingu í júlí. Hann fékk sér salat að borða og drakk vatn með. Einhvern veginn tók salatinu hins vegar að rífa hjá honum vélindað á leiðinni niður. Hann þurfti í framhaldinu að fara í neyðaraðgerð til að bjarga málunum en um leið þurfti hann líka restina af tímabilinu til að ná sér. May segist hafa fundið mikinn sársauka í kokinu og í maganum. Ástæðan var að salatið festist og skoraðist þannig í koki hans að það skaðaði vélindað. Hann hélt að það væri í lagi með sig þegar sársaukinn minnkaði en eiginkona vildi endilega að hann færi upp á gjörgæslu og léti athuga þetta. Það var eins gott að hann gerði það því þar uppgötvaðist alvarleiki meiðslanna. View this post on Instagram A post shared by CBS Sports (@cbssports) Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Enski boltinn Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Fleiri fréttir Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Í beinni: FHL - Breiðablik | Botnliðið fær toppliðið í heimsókn Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir þurfa stig Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Ricky Hatton látinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri Sjá meira
Við höfum oft heyrt það að krossbandsslit eða jafnvel hásinarslit kosti leikmenn tímabil. En að missa af heilu tímabilið vegna vegna salatsáts er með því skrýtnasta sem fyrirfinnst. Hafnaboltamaðurinn Dustin May missti þó af öllu síðasta ári með liði Los Angeles Dodgers eftir að hafa slasað sig illa við salatát. May ætlaði að passa upp á mataræðið sitt þegar hann var í endurhæfingu í júlí. Hann fékk sér salat að borða og drakk vatn með. Einhvern veginn tók salatinu hins vegar að rífa hjá honum vélindað á leiðinni niður. Hann þurfti í framhaldinu að fara í neyðaraðgerð til að bjarga málunum en um leið þurfti hann líka restina af tímabilinu til að ná sér. May segist hafa fundið mikinn sársauka í kokinu og í maganum. Ástæðan var að salatið festist og skoraðist þannig í koki hans að það skaðaði vélindað. Hann hélt að það væri í lagi með sig þegar sársaukinn minnkaði en eiginkona vildi endilega að hann færi upp á gjörgæslu og léti athuga þetta. Það var eins gott að hann gerði það því þar uppgötvaðist alvarleiki meiðslanna. View this post on Instagram A post shared by CBS Sports (@cbssports)
Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Enski boltinn Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Sport Fleiri fréttir Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Í beinni: FHL - Breiðablik | Botnliðið fær toppliðið í heimsókn Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir þurfa stig Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Ricky Hatton látinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri Sjá meira