Hyggjast framleiða rafmagn úr heitu vatni á Flúðum Nýstofnað fyrirtæki, Flúðaorka, heldur utan um framleiðsluna sem hefjast á í sumar úr heitavatnsholu í landi Kópsvatns við Flúðir. 29.1.2018 06:00
Stærstu og feitustu hundar landsins Nokkrir af stærstu og feitustu hundum landsins komu saman í dag en þeir eru allir skyldir. 28.1.2018 20:16
Einn elsti köttur landsins Hún er heyrnarlaus, sér bara með öðru auganu og henni finnst best að fá þeyttan rjóma og harðfisk í matinn. 27.1.2018 20:39
Fín frjósemi á Klaustri Frjósemi virðist vera með allra besta móti á Kirkjubæjarklaustri og í sveitunum í kring því börnum fjölgar svo mikið að stækka þarf leikskólann Kærabæ á Klaustri. Ákveðið hefur verið að kaupa færanlega kennslustofu fyrir tæplega 11 milljónir króna. 22.1.2018 06:00
Einstakt samband fjögurra ára stúlku og Gaums Stóðhesturinn Gaumur er besti vinur Svölu litlu. 21.1.2018 20:36
Félagarnir í Latabæ koma sér fyrir í Hveragerði Leikfélag Hveragerðis frumsýndi verkið í dag. 20.1.2018 21:16
„Ég er ekki einu sinni viss hver faðirinn er“ Geitin Dúlla kom eigendum sínum á óvart í byrjun árs þegar hún bar tveimur kiðlingum, huðnu og hafri. 14.1.2018 20:43
Hefur hafið tilraunir með kakóframleiðslu Garðyrkjuskólinn á Reykjum í Ölfusi hefur hafið tilraunir með kakóframleiðslu á Íslandi en von er á fyrstu uppskeru mjög fljótlega. 14.1.2018 18:19
Fimmtíu ný störf á Eyrarbakka Óskar Örn Vilbergsson og Þór Reynir Jóhannsson hafa kynnt fyrir bæjarráði Sveitarfélagsins Árborgar hugmyndir sínar um byggingu steinullarverksmiðju á landi vestan við Eyrarbakka. 13.1.2018 07:00