Fréttamaður

Magnús Hlynur Hreiðarsson

Magnús Hlynur er fréttamaður á fréttastofu Sýnar. Hann er staðsettur á Selfossi.

Nýjustu greinar eftir höfund

Ótrúlega gefandi starf

Sylvía Hallsdóttir í sveitarfélaginu Garði á Suðurnesjum lét af störfum á gamlárskvöld 2017 sem meðhjálpari í Útskálakirkju um áramótin eftir rúmlega 22 ár.

Þrjár 29 ára vinkonur á Selfossi allar doktorar

Hin 29 ára gamla Stefanía Ósk Garðarsdóttir, Selfyssingur í húð og hár, kláraði nýverið doktorsnám. En Stefanía Ósk er ekki sú eina í vinkonuhópnum sem er orðin doktor því hún á tvær vinkonur frá Selfossi sem luku einnig doktorsprófi, aðeins 29 ára gamlar.

Sjá meira