Reynir Pétur endurtekur leikinn í sumar Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 26. febrúar 2018 20:30 Reynir Pétur er ekki sáttur við komast ekki í sund á Sólheimum og ætlar m.a. að safna peningum í göngunni í sumar fyrir viðgerð á lauginn svo það verði hægt að opna hana aftur. Mynd/Magnús Hlynur Hreiðarsson Þrátt fyrir að Reynir Pétur á Sólheimum í Grímsnesi verði 70 ára í haust þá hefur hann ákveðið að endurtaka leikinn og ganga hluta af hringveginum í sumar og heimsækja þá bæi og þorp sem hann heimsótti í Íslandsgöngunni sinni 1985. Reynir Pétur varð heimsfrægur á Íslandi þegar hann gekk hringinn í kringum landið sumarið 1985 í þeim tilgangi að safna peningum fyrir byggingu íþróttahúss á Sólheimum. Alls staðar var Reynir Pétri fagnað. Nú ætlar hann að endurtaka leikinn í sumar með aðstoð Einars Mikaels, töframanns. Hluti af hringnum verður gengin, m.a. í um tuttugu bæjarfélög og þorp á hringleiðinni en ekið verður á milli lengstu leiðanna. Lagt verður af stað í hringferðina 20. ágúst. „Þetta er bara sniðugt hugmynd því þá er ég að finna og sjá staði sem ég gekk á, það má segja að ég sé að finna sporin mín“,segir Reynir Pétur. En heldur Reynir Pétur að fólk þekki hann á göngunni í sumar nú 33 árum eftir Íslandsgönguna 1985? „Yngri kynslóðin hefur náttúrulega aldrei séð kallinn en það hafa kannski heyrt um kallinn“, segir Reynir Pétur hlægjandi. Einar Mikael, töframaður verður sérlegur aðstoðarmaður Reynis Péturs í sumar. „Hugmyndin er sú að við færum á staðina sem hann heimsótti á sínum tíma því ég held að það væri gaman fyrir hann og okkur öll að rifja upp þessa sögu með honum. Síðan verða settir upp allskonar viðburðir á þessum stöðum“, segir Einar Mikael. Íþróttahúsið á Sólheimum þarfnast mikils viðhalds svo ekki sé minnst á sundlaugina sem hefur verið lokuð síðustu mánuði. Reynir Pétur stefnir á að safna peningum svo hægt verði að kippa þessum málum í liðinn. Hann segir skelfilegt að sundlaugin á staðnum sé ekki opin fyrir íbúa. Mest lesið Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Erlent Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum Innlent „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ Erlent Fækkar ráðlögðum bóluefnum Erlent „Loksins ljós við enda ganganna“ Innlent Feikivinsæll og bóngóður galdrakarl kveður Innlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Innlent Fleiri fréttir Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum „Loksins ljós við enda ganganna“ Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Atlantshafsbandalagið gæti aldrei orðið samt Sprengdu upp klósett í grunnskóla Fagna brotthvarfi Maduro og Grænlendingar óttast framhaldið Ein brenna í Reykjavík Þyrlan og björgunarsveit kölluð út vegna leka í fiskibát Slökkvilið og björgunarsveit komu álft í klandri til bjargar Óvíst hvort hægt verði að endurheimta jarðneskar leifar Kjartans Hvetur Grænlendinga til að lýsa yfir sjálfstæði Varaþingmaður tekur slaginn í Hafnarfirði Snjóframleiðslan „fáránlega flott“ í Ártúnsbrekkunni Brynjar vill aðra setningu og Arndís Anna reynir aftur „Það mun reyna á okkur hér“ Feikivinsæll og bóngóður galdrakarl kveður Nýr veruleiki ætli Bandaríkin að taka Grænland Segir of mikla fyrirhöfn að stöðva áfengissendingar Ekki hægt að útiloka að Bandaríkin beiti valdi á Grænlandi Færri sem greinast með inflúensu og innlögnum að fækka Fjögur þyrluútköll á einum sólarhring Utanríkismálanefnd fundaði í morgun og Rodríguez sver embættiseið Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Vara við gróðureldum vegna flugelda Bæjarstjórinn vill leiða Framsókn í Hafnarfirði Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Enn kvikusöfnun og landris og líkur á eldgosi Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Örn sækist eftir fjórða sæti í Hafnarfirði Sjá meira
Þrátt fyrir að Reynir Pétur á Sólheimum í Grímsnesi verði 70 ára í haust þá hefur hann ákveðið að endurtaka leikinn og ganga hluta af hringveginum í sumar og heimsækja þá bæi og þorp sem hann heimsótti í Íslandsgöngunni sinni 1985. Reynir Pétur varð heimsfrægur á Íslandi þegar hann gekk hringinn í kringum landið sumarið 1985 í þeim tilgangi að safna peningum fyrir byggingu íþróttahúss á Sólheimum. Alls staðar var Reynir Pétri fagnað. Nú ætlar hann að endurtaka leikinn í sumar með aðstoð Einars Mikaels, töframanns. Hluti af hringnum verður gengin, m.a. í um tuttugu bæjarfélög og þorp á hringleiðinni en ekið verður á milli lengstu leiðanna. Lagt verður af stað í hringferðina 20. ágúst. „Þetta er bara sniðugt hugmynd því þá er ég að finna og sjá staði sem ég gekk á, það má segja að ég sé að finna sporin mín“,segir Reynir Pétur. En heldur Reynir Pétur að fólk þekki hann á göngunni í sumar nú 33 árum eftir Íslandsgönguna 1985? „Yngri kynslóðin hefur náttúrulega aldrei séð kallinn en það hafa kannski heyrt um kallinn“, segir Reynir Pétur hlægjandi. Einar Mikael, töframaður verður sérlegur aðstoðarmaður Reynis Péturs í sumar. „Hugmyndin er sú að við færum á staðina sem hann heimsótti á sínum tíma því ég held að það væri gaman fyrir hann og okkur öll að rifja upp þessa sögu með honum. Síðan verða settir upp allskonar viðburðir á þessum stöðum“, segir Einar Mikael. Íþróttahúsið á Sólheimum þarfnast mikils viðhalds svo ekki sé minnst á sundlaugina sem hefur verið lokuð síðustu mánuði. Reynir Pétur stefnir á að safna peningum svo hægt verði að kippa þessum málum í liðinn. Hann segir skelfilegt að sundlaugin á staðnum sé ekki opin fyrir íbúa.
Mest lesið Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Erlent Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum Innlent „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ Erlent Fækkar ráðlögðum bóluefnum Erlent „Loksins ljós við enda ganganna“ Innlent Feikivinsæll og bóngóður galdrakarl kveður Innlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Innlent Fleiri fréttir Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum „Loksins ljós við enda ganganna“ Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Atlantshafsbandalagið gæti aldrei orðið samt Sprengdu upp klósett í grunnskóla Fagna brotthvarfi Maduro og Grænlendingar óttast framhaldið Ein brenna í Reykjavík Þyrlan og björgunarsveit kölluð út vegna leka í fiskibát Slökkvilið og björgunarsveit komu álft í klandri til bjargar Óvíst hvort hægt verði að endurheimta jarðneskar leifar Kjartans Hvetur Grænlendinga til að lýsa yfir sjálfstæði Varaþingmaður tekur slaginn í Hafnarfirði Snjóframleiðslan „fáránlega flott“ í Ártúnsbrekkunni Brynjar vill aðra setningu og Arndís Anna reynir aftur „Það mun reyna á okkur hér“ Feikivinsæll og bóngóður galdrakarl kveður Nýr veruleiki ætli Bandaríkin að taka Grænland Segir of mikla fyrirhöfn að stöðva áfengissendingar Ekki hægt að útiloka að Bandaríkin beiti valdi á Grænlandi Færri sem greinast með inflúensu og innlögnum að fækka Fjögur þyrluútköll á einum sólarhring Utanríkismálanefnd fundaði í morgun og Rodríguez sver embættiseið Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Vara við gróðureldum vegna flugelda Bæjarstjórinn vill leiða Framsókn í Hafnarfirði Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Enn kvikusöfnun og landris og líkur á eldgosi Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Örn sækist eftir fjórða sæti í Hafnarfirði Sjá meira