„Nokkrir strákar stunduðu það að elta mig heim og berja mig“ Magnús Hlynur Hreiðarsson og Þórdís Valsdóttir skrifa 4. mars 2018 17:29 Salka Sól gerir töluvert af því að heimsækja grunnskóla og framhaldsskóla landsins til að tala um einelti. Vísir/Ernir Söngkonan Salka Sól lenti í alvarlegu einelti, fyrst níu ára gömul og alveg þar til hún hætti í grunnskóla þrettán ára gömul. Hún lýsti eineltinu á Kátum dögum nemenda Fjölbrautarskóla Suðurlands á Selfossi í vikunni en hún gerir töluvert af því að heimsækja grunnskóla og framhaldsskóla landsins til að tala um einelti. „Það byrjaði sem andlegt og byrjaði bara sem lítill kjarni en svo bættist alltaf í kjarnann. Svo urðu það eldri strákar líka, eldri bekkir. Þegar ég var tólf ára var fyrst kveikt í skólatöskunni minni og svo ráðist á mig. Þá voru þetta nokkrir strákar sem stunduðu það að elta mig heim úr skólanum og berja mig,“ sagði Salka Sól á Kátum dögum. Salka Sól segir að sitt einelti hafi bæði verið andlegt og líkamlegt sem tók mörg ár að vinna úr. „Í stað þess að rifja alltaf endalaust upp hvernig, hvað gerðist og hvað var, þá vil ég frekar einblína á hvernig við lærum að vera heild, hvernig við umberum einstaklinga og hvernig við vinnum úr því, úr áföllum og hvernig er hægt að komast upp úr því. Mér finnst ég vera lifandi dæmi um það að það sé hægt að komast upp úr því af því að mér líður vel í dag og er á góðum stað.“ Hún segst vera búin að fyrirgefa eineltið og vinna vel úr sínum málum með hjálp fjölskyldu, vina og fagaðila. „Þetta er bara samfélagsmein sem er alltaf til staðar, bæði á grunnskólum og á vinnustöðum, en ég vona að umræðan geti hjálpað til við að útrýma því og það þurfa allir að horfa inn á við,“ segir söngkonan Salka Sól. Mest lesið Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Erlent Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum Innlent „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ Erlent Fækkar ráðlögðum bóluefnum Erlent „Loksins ljós við enda ganganna“ Innlent Feikivinsæll og bóngóður galdrakarl kveður Innlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Innlent Fleiri fréttir Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum „Loksins ljós við enda ganganna“ Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Atlantshafsbandalagið gæti aldrei orðið samt Sprengdu upp klósett í grunnskóla Fagna brotthvarfi Maduro og Grænlendingar óttast framhaldið Ein brenna í Reykjavík Þyrlan og björgunarsveit kölluð út vegna leka í fiskibát Slökkvilið og björgunarsveit komu álft í klandri til bjargar Óvíst hvort hægt verði að endurheimta jarðneskar leifar Kjartans Hvetur Grænlendinga til að lýsa yfir sjálfstæði Varaþingmaður tekur slaginn í Hafnarfirði Snjóframleiðslan „fáránlega flott“ í Ártúnsbrekkunni Brynjar vill aðra setningu og Arndís Anna reynir aftur „Það mun reyna á okkur hér“ Feikivinsæll og bóngóður galdrakarl kveður Nýr veruleiki ætli Bandaríkin að taka Grænland Segir of mikla fyrirhöfn að stöðva áfengissendingar Ekki hægt að útiloka að Bandaríkin beiti valdi á Grænlandi Færri sem greinast með inflúensu og innlögnum að fækka Fjögur þyrluútköll á einum sólarhring Utanríkismálanefnd fundaði í morgun og Rodríguez sver embættiseið Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Vara við gróðureldum vegna flugelda Bæjarstjórinn vill leiða Framsókn í Hafnarfirði Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Enn kvikusöfnun og landris og líkur á eldgosi Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Örn sækist eftir fjórða sæti í Hafnarfirði Sjá meira
Söngkonan Salka Sól lenti í alvarlegu einelti, fyrst níu ára gömul og alveg þar til hún hætti í grunnskóla þrettán ára gömul. Hún lýsti eineltinu á Kátum dögum nemenda Fjölbrautarskóla Suðurlands á Selfossi í vikunni en hún gerir töluvert af því að heimsækja grunnskóla og framhaldsskóla landsins til að tala um einelti. „Það byrjaði sem andlegt og byrjaði bara sem lítill kjarni en svo bættist alltaf í kjarnann. Svo urðu það eldri strákar líka, eldri bekkir. Þegar ég var tólf ára var fyrst kveikt í skólatöskunni minni og svo ráðist á mig. Þá voru þetta nokkrir strákar sem stunduðu það að elta mig heim úr skólanum og berja mig,“ sagði Salka Sól á Kátum dögum. Salka Sól segir að sitt einelti hafi bæði verið andlegt og líkamlegt sem tók mörg ár að vinna úr. „Í stað þess að rifja alltaf endalaust upp hvernig, hvað gerðist og hvað var, þá vil ég frekar einblína á hvernig við lærum að vera heild, hvernig við umberum einstaklinga og hvernig við vinnum úr því, úr áföllum og hvernig er hægt að komast upp úr því. Mér finnst ég vera lifandi dæmi um það að það sé hægt að komast upp úr því af því að mér líður vel í dag og er á góðum stað.“ Hún segst vera búin að fyrirgefa eineltið og vinna vel úr sínum málum með hjálp fjölskyldu, vina og fagaðila. „Þetta er bara samfélagsmein sem er alltaf til staðar, bæði á grunnskólum og á vinnustöðum, en ég vona að umræðan geti hjálpað til við að útrýma því og það þurfa allir að horfa inn á við,“ segir söngkonan Salka Sól.
Mest lesið Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Innlent Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Innlent „Einhver verður að gera eitthvað til að stoppa manninn af“ Erlent Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum Innlent „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ Erlent Fækkar ráðlögðum bóluefnum Erlent „Loksins ljós við enda ganganna“ Innlent Feikivinsæll og bóngóður galdrakarl kveður Innlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Innlent Fleiri fréttir Býst við fleiri hlýjum árum og hitametum „Loksins ljós við enda ganganna“ Sérsveitin aðstoðaði lögregluna Zo-On fær ekki krónu: Kveikt á rafsuðutæki þegar eldurinn kviknaði Atlantshafsbandalagið gæti aldrei orðið samt Sprengdu upp klósett í grunnskóla Fagna brotthvarfi Maduro og Grænlendingar óttast framhaldið Ein brenna í Reykjavík Þyrlan og björgunarsveit kölluð út vegna leka í fiskibát Slökkvilið og björgunarsveit komu álft í klandri til bjargar Óvíst hvort hægt verði að endurheimta jarðneskar leifar Kjartans Hvetur Grænlendinga til að lýsa yfir sjálfstæði Varaþingmaður tekur slaginn í Hafnarfirði Snjóframleiðslan „fáránlega flott“ í Ártúnsbrekkunni Brynjar vill aðra setningu og Arndís Anna reynir aftur „Það mun reyna á okkur hér“ Feikivinsæll og bóngóður galdrakarl kveður Nýr veruleiki ætli Bandaríkin að taka Grænland Segir of mikla fyrirhöfn að stöðva áfengissendingar Ekki hægt að útiloka að Bandaríkin beiti valdi á Grænlandi Færri sem greinast með inflúensu og innlögnum að fækka Fjögur þyrluútköll á einum sólarhring Utanríkismálanefnd fundaði í morgun og Rodríguez sver embættiseið Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Vara við gróðureldum vegna flugelda Bæjarstjórinn vill leiða Framsókn í Hafnarfirði Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Enn kvikusöfnun og landris og líkur á eldgosi Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Örn sækist eftir fjórða sæti í Hafnarfirði Sjá meira